Helga Dögg Sverrisdóttir
Merki bæjarfélagsins táknar þrjú fjöll sem minnir á uppruna þess. Helstu atvinnuvegir er sjávarútvegur og landbúnaður.
72. júní 1934 kom mikill jarðskjálfti í Eyjafirði en Dalvíkingar fundu mest fyrir honum. Síðan þá er hann kallaður Dalvíkurskjálftinn.
9Dalvíkurkirkja var vígð 1960 en áður höfðu Dalvíkingar kirkjusókn í Upsasókn sem er rétt hjá.
13Í dag er Dalvík aðallega þekkt fyrir hátíðina ,,Fiskidagurinn mikli.” Þetta er fjölskylduhátíð þar sem allt er ókeypis. Margir ferðamenn koma á hátíðina því er hún mjög sérstök.
23Bæjarbúar bjóða gestum fiskisúpu, á föstudagskvöldinu, sem fara í biðraðir eftir súpu og fara á nokkra staði til að smakka.
25Á laugardeginum er hátíðin ,,Fiskidagurinn mikli” og þá kemur fólk saman og borðar fisk. Fiskborgari er vinsæll meðal gestana.
27Um kvöldið eru haldnir tóneikar og að þeim loknum sér Björgunarsveitin á Dalvík um flugeldasýningu.
29Dalvík er þekkt fyrir að hæsti maður Íslands fæddist hér. Jóhann Kristinn Pétursson var alltaf kallaður Jóhann Svarfdælingur. Hann dó 1984 í heimabæ sínum.
31Vinabæir Dalvíkur eru; Viborg í Danmörku, Lund í Svíþjóð, Hamar í Noregi, Porvoo í Finnlandi og Ittoqqortoormit (Scoresbysund) á Grænlandi.
33Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Floheinstein - flickr.com
S4: Marin Kardjilov - commons.wikimedia.org
S6: Dalivik.is - commons.wikimedia.org
S:8+10+30: Julli.is
S12: Lovepro - flickr.com
S14: Guðný Ólafsdóttir - flickr.com
S18: Ahjartar - commons.wikimedia.org
S20: Íþróttamiðstöðin á Dalvík - facebook.com
S16+22+24+26+30+32: Helga Dögg Sverrisdóttir
S28: Doddijons - flickr.com
S34: Fiskdagurinn mikli