IS
Play audiofileis
Þekkir þú Akureyri?
IS
2
Þekkir þú Akureyri?

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Akureyri er fjórði stærsti bærinn á Íslandi og er á Norðurlandi. Akureyri er hafnarbær og stendur við Eyjafjörð.

Play audiofile 5
6

Talið er að landnámsmaðurinn Helgi magri Eyvindarson hafi numið land á Akureyri árið 890. Hann kom með konu sinni sem hét Þórunn hyrna.

Play audiofile 7
8

Á Akureyri búa um 20 þúsund manns. Bærinn er mikill skólabær. Hér eru 10 grunnskólar, 2 framhaldsskólar og háskóli.

Play audiofile 9
10

Helstu atvinnuvegir á Akureyri er verslun og þjónusta, sjávarútvegur og opinber þjónusta. Ferðamannaiðnaður vex hratt á Akureyri.

Play audiofile 11
12

Merki Akureyrar er blár skjöldur með hvítum fugli. Á bringunni er skjöldur markaður með kornknippi. Blái liturinn táknar himininn og fjarlæg fjöll. Kornið táknar nafn bæjarins og fuglinn er tengur landvættum úr Heimskringlu.

Play audiofile 13
14

Akureyrarkirkja er kennileiti bæjarins og er áberandi í bænum. Kirkjan var vígð 1940. Það eru um 100 tröppur upp að kirkjunni.

Play audiofile 15
16

Dýralíf er fjölbreytt á Akureyri. Hér lifa svanir, endur og þrestir. Hægt er að sjá seli og hvali í firðinum. Hér er andarnefja.

Play audiofile 17
18

Hægt er að stunda margs konar íþróttir í bænum. Tvö stærstu íþróttafélög bæjarins heita KA (Knattspyrnufélag Akureyrar) og Þór.

Play audiofile 19
20

Strákalið KA í fótbolta spilar í Úrvalsdeildinni. Þeir urðu meistarar 1989.

Play audiofile 21
22

Liðin eiga sameiginlegt stelpulið í fótbolta sem heitir Þór/KA. Þær unnu meistaradeildina 2012 og 2017.

Play audiofile 23
24

Akureyri er þekkt fyrir skáldið Matthías Jochumson sem skrifaði þjóðsöng Íslendinga ,,Ó Guð vors lands.” Hann fæddist á bænum Skógum í Þorskafirði sem er á Vestfjörðum.

Play audiofile 25
26

Norðurljós sjást oft á Akureyri á veturna og það koma margir ferðamenn til bæjarins að sjá þau.

Play audiofile 27
28

Akureyri er vinabær Álasunds í Noregi, Lahti í Finnlandi, Randers í Danmörku, Voga í Færeyjum, Vasterås í Svíþjóð og Narsaq á Grænalandi.

Play audiofile 29
30

Hvaða vinabæi á þinn bær?

Play audiofile 31
Þekkir þú Akureyri?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+8+16+20+26+28+30: Sigurður Arnarson
S4: Whalesafari.is
S6+10: Bjarki Sigursveinsson - commons.wikimedia.org
S8: Síðuskóli, Akureyri
S12: Akureyri.is
S14: Stefán Birgir Stefáns - flickr.com
S18: Knattspyrnufélag Akureyrar + Þór Akureyri
S22: Lára Einarsdóttir
S24: Matthías Jochumsson 1913 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X