Skift
sprog
Frægir sænskir leikarar
2
Frægir sænskir leikarar

Olivia Höglind, Tess Ingelsten, Ellie Stache & Elvira Börjesson

Oversat til íslensku af Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Dolph Lundgren er fæddur 3. nóvember 1957. Hann er sænskur leikari, handritshöfundur og leikstjóri í hasarmyndageiranum í Hollywood. Lundgren sló í gegn í myndinni “Rocky IV”.

Dolph Lundgren er fæddur 3. nóvember 1957. Hann er sænskur leikari, handritshöfundur og leikstjóri í hasarmyndageiranum í Hollywood. Lundgren sló í gegn í myndinni “Rocky IV”.

5
6

Alicia Vikander er fædd 1988. Hún er sænskur dansari, leikari og kvikmyndaframleiðandi. Við afhendingu Óskarsverðlaunanna 2016 fékk hún Óskar í flokknum “Besti kvenleikarinn í aðalhlutverki” fyrir hlutverkið sem Gerda Wegener í myndinni “Danska stúlkan”

Alicia Vikander er fædd 1988. Hún er sænskur dansari, leikari og kvikmyndaframleiðandi. Við afhendingu Óskarsverðlaunanna 2016 fékk hún Óskar í flokknum “Besti kvenleikarinn í aðalhlutverki” fyrir hlutverkið sem Gerda Wegener í myndinni “Danska stúlkan”

7
8

Noomi Rapace, fædd þann 28. desember 1979. Árið 2009 var frumsýnd myndin “Menn sem hata konur” með Rapace í hlutverki Lisbet Salander. 2011 fór hún til Hollywood og var með í stórmyndinni “Sherlock Holmes”.

Noomi Rapace, fædd þann 28. desember 1979. Árið 2009 var frumsýnd myndin “Menn sem hata konur” með Rapace í hlutverki Lisbet Salander. 2011 fór hún til Hollywood og var með í stórmyndinni “Sherlock Holmes”.

9
10

Alexander Skarsgård er fæddur 25. ágúst 1976. Hann er frægur fyrir hlutverkið vampýran Eric í þáttaröðinni “True Blood”. 2009 var hann með í tónlistarmyndbandi Lady GaGa “Paparazzi”.

Alexander Skarsgård er fæddur 25. ágúst 1976. Hann er frægur fyrir hlutverkið vampýran Eric í þáttaröðinni “True Blood”. 2009 var hann með í tónlistarmyndbandi Lady GaGa “Paparazzi”.

11
12

Lasse Hallström fæddist 2. júní 1946 í Stokkhólmi. Í byrjun ferilsins leikstýrði hann tónlistarmyndböndum ABBA. Lasse leikstýrði “Gilbert Grape” sem var frumsýnd 1993 og fékk mikið lof.

Lasse Hallström fæddist 2. júní 1946 í Stokkhólmi. Í byrjun ferilsins leikstýrði hann tónlistarmyndböndum ABBA. Lasse leikstýrði “Gilbert Grape” sem var frumsýnd 1993 og fékk mikið lof.

13
14

Joel Kinnamann er fæddur þ. 25. nóvember 1979. Hann sló í gegn sem leikari með þátttöku sinni í hinni vinsælu sjónvarpsseríu “The Killing” sem er byggð á dönsku þáttaröðinni “Forbrydelsen”.

Joel Kinnamann er fæddur þ. 25. nóvember 1979. Hann sló í gegn sem leikari með þátttöku sinni í hinni vinsælu sjónvarpsseríu “The Killing” sem er byggð á dönsku þáttaröðinni “Forbrydelsen”.

15
16

Fares Fares fæddist þ. 29. apríl 1973 í Beirút. Hann flutti með fjölskyldunni til Örebro 1985. Svíar kynntust Fares fyrst í “Jalla Jalla” og “Kopps”. Árið 2012 lék hann með Denzel Wasington í “Safe House".

Fares Fares fæddist þ. 29. apríl 1973 í Beirút. Hann flutti með fjölskyldunni til Örebro 1985. Svíar kynntust Fares fyrst í “Jalla Jalla” og “Kopps”. Árið 2012 lék hann með Denzel Wasington í “Safe House".

17
18

Stellan Skarsgård er fæddur þ. 13. júní 1951 í Gautaborg. Eitt af stærstu alþjóðlegu hlutverkum Skarsgårds er Bootstrap Bill í “Pirates of the Caribbean”.

Stellan Skarsgård er fæddur þ. 13. júní 1951 í Gautaborg. Eitt af stærstu alþjóðlegu hlutverkum Skarsgårds er Bootstrap Bill í “Pirates of the Caribbean”.

19
20

Marlin Åkerman fæddist þ. 12. maí 1978 í Stokkhólmi. Hún er fræg leikkona og módel. Hún var með í kvikmyndinni “The Heartbreak Kid” með Ben Stiller.

Marlin Åkerman fæddist þ. 12. maí 1978 í Stokkhólmi. Hún er fræg leikkona og módel. Hún var með í kvikmyndinni “The Heartbreak Kid” með Ben Stiller.

21
22

Peter Stormare er fæddur 27. ágúst í Örebro. Hann er sænskur leikari, leikstjóri og tónlistarmaður. Hann hefur verið með í mismunandi alþjóðlegum kvikmyndum.

Peter Stormare er fæddur 27. ágúst í Örebro. Hann er sænskur leikari, leikstjóri og tónlistarmaður. Hann hefur verið með í mismunandi alþjóðlegum kvikmyndum.

23
24

Þekkir þú fleiri fræga sænska leikara?

Þekkir þú fleiri fræga sænska leikara?

25
Frægir sænskir leikarar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Benmill222 - commons.wikimedia.org S4+6+10: Gage Skidmore - commons.wikimedia.org S8: Iker Arbildi - commons.wikimedia.org S12: MiamiFilmFestival - flickr.com S14: Sandra Birgersdotter - commons.wikimedia.org S16: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org S18: Jonas Nilsson - commons.wikimedia.org S20: Gordon Cornell - flickr.com S22: Arthur Poe - commons.wikimedia.org S24: Kurious - pixabay.com
Forrige side Næste side
X