IS
Skift
sprog
Færeyski hesturinn
IS
2
Færeyski hesturinn

Skúlin við Streymin 5. flokkur (2024) - Katrin, Lea, Eyðrun, Vón, Sirið, Thorleif, Jónas, Samuel, Niklas, Mattias, Villiam, Stefan og Eyðtór

Oversat til íslensku af Helga Sverrisdottir
3
4

Færeyski hesturinn er tegund sem finnst bara í Færeyjum, þar sem hann hefur verið í rúm 1000 ár. Hann er í ætt við íslenska hestinn. Þeir líkjast hvor öðrum í útliti og stærð. Færeyski hesturinn er lítill, um 122 cm á hæð, hann er sterkur, harðgerður og léttur á fæti.

Færeyski hesturinn er tegund sem finnst bara í Færeyjum, þar sem hann hefur verið í rúm 1000 ár. Hann er í ætt við íslenska hestinn. Þeir líkjast hvor öðrum í útliti og stærð. Færeyski hesturinn er lítill, um 122 cm á hæð, hann er sterkur, harðgerður og léttur á fæti.

5
6

Rigningin, sem mikið er af, hefur valdið að feldur hestsins er þéttur sem verndar hann gegn regni og kulda. Á sumrin er feldurinn stuttur og glansandi en á veturnar er hann með löng hár sem vernda.

Rigningin, sem mikið er af, hefur valdið að feldur hestsins er þéttur sem verndar hann gegn regni og kulda. Á sumrin er feldurinn stuttur og glansandi en á veturnar er hann með löng hár sem vernda.

7
8

Áður fyrr var hesturinn notaður til vinnu, t.d. þegar átti að flytja hey, áburð, torf og þang. Þegar vinnunni lauk fóru þeir út í náttúruna þar sem þeir voru og ​pössuðu sig sjálfir. Þeir voru úti allan veturinn og urðu að finna fæðuna sjálfir. Í dag er færeyski hesturinn notaður til undaneldis og í tómstundir.

Áður fyrr var hesturinn notaður til vinnu, t.d. þegar átti að flytja hey, áburð, torf og þang. Þegar vinnunni lauk fóru þeir út í náttúruna þar sem þeir voru og ​pössuðu sig sjálfir. Þeir voru úti allan veturinn og urðu að finna fæðuna sjálfir. Í dag er færeyski hesturinn notaður til undaneldis og í tómstundir.

9
10

Hesturinn hefur góð augu. Augun þeirra eru stór og eru staðsett þannig að þeir sjá í kringum sig. Þeir heyra líka vel. Eyrun færast eftir hljóði og þeir heyra tvenns konar hljóð samtímis.

Hesturinn hefur góð augu. Augun þeirra eru stór og eru staðsett þannig að þeir sjá í kringum sig. Þeir heyra líka vel. Eyrun færast eftir hljóði og þeir heyra tvenns konar hljóð samtímis.

11
12

Hestarnir eru góðir hlaupagikkir. Þeir hafa langa og sterka fætur og geta hlaupið nokkuð hratt. Færeyski hesturinn hefur þrjár gangtegundir. Þær eru:
     -Fet: Hesturinn gengur
     -Brokk: Hesturinn hleypur.
     -Stökk: Hleypur hratt.

Hestarnir eru góðir hlaupagikkir. Þeir hafa langa og sterka fætur og geta hlaupið nokkuð hratt. Færeyski hesturinn hefur þrjár gangtegundir. Þær eru:
     -Fet: Hesturinn gengur
     -Brokk: Hesturinn hleypur.
     -Stökk: Hleypur hratt.

13
14

Hestarnir nota um 17 klst. á sólarhring til að borða gras. Það er mikilvægt að hesturinn fái hreyfingu og nægilegt fóður, sérstaklega þegar þeir stækka. Þeir þurfa pláss til að hlaupa um svo vöðvarnir og beinin styrkist og þróist og hjartað og lungun verði sterk.

Hestarnir nota um 17 klst. á sólarhring til að borða gras. Það er mikilvægt að hesturinn fái hreyfingu og nægilegt fóður, sérstaklega þegar þeir stækka. Þeir þurfa pláss til að hlaupa um svo vöðvarnir og beinin styrkist og þróist og hjartað og lungun verði sterk.

15
16

Hesturinn er hópdýr og þrífst best með öðrum hestum. Margir hestar sem eru notaðir í tómstundum eru í saman hesthúsi svo þeir upplifi sig ekki eina. Þeir verða að komast út að hlaupa nokkrum sinnum væri í viku.

Hesturinn er hópdýr og þrífst best með öðrum hestum. Margir hestar sem eru notaðir í tómstundum eru í saman hesthúsi svo þeir upplifi sig ekki eina. Þeir verða að komast út að hlaupa nokkrum sinnum væri í viku.

17
18

Folald lærir að ganga stuttu eftir að það fæðist. Móðirin sleikir það þangað til það verður hreint eftir fæðinguna. Það liður ekki langur tími þangað til folaldið stendur upp. Folöldum líkar vel að hlaupa um og leika við önnur folöld.

Folald lærir að ganga stuttu eftir að það fæðist. Móðirin sleikir það þangað til það verður hreint eftir fæðinguna. Það liður ekki langur tími þangað til folaldið stendur upp. Folöldum líkar vel að hlaupa um og leika við önnur folöld.

19
20

Hesturinn þarf að vera að minnsta kosti fjögurra ára áður en maður fer á bak. Hægt er að læra að sitja hest í reiðskólum eða hjá einhverjum sem kann að fara með hesta.

Hesturinn þarf að vera að minnsta kosti fjögurra ára áður en maður fer á bak. Hægt er að læra að sitja hest í reiðskólum eða hjá einhverjum sem kann að fara með hesta.

21
22

Fyrir nokkru var færeyski hesturinn næstum útdauður. En í kringum 1960 tók hópur manna sig saman og fundu út að aðeins fimm færeyskir hestar væru eftir. Þessir hestar er forfeður þeirra 100 hesta sem eru á lífi í dag. Þrátt fyrir það er færeyski hesturinn enn í útrýmingarhættu.

Fyrir nokkru var færeyski hesturinn næstum útdauður. En í kringum 1960 tók hópur manna sig saman og fundu út að aðeins fimm færeyskir hestar væru eftir. Þessir hestar er forfeður þeirra 100 hesta sem eru á lífi í dag. Þrátt fyrir það er færeyski hesturinn enn í útrýmingarhættu.

23
24

Þekkir þú einhverja aðra hesta?

Þekkir þú einhverja aðra hesta?

25
Færeyski hesturinn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:

S1+4+8+12+14+16+18+20: Harriet Olavsdóttir
S6+10+22+24: Cecile Zahorka 
Forrige side Næste side
X