DA
IS
Skift
sprog
Færeyski hesturinn
DA
IS
2
Den færøske hest

Skúlin við Streymin 5. flokkur (2024) - Katrin, Lea, Eyðrun, Vón, Sirið, Thorleif, Jónas, Samuel, Niklas, Mattias, Villiam, Stefan og Eyðtór

Oversat til dansk af Guðrun Elttør
3
4

Færeyski hesturinn er tegund sem finnst bara í Færeyjum, þar sem hann hefur verið í rúm 1000 ár. Hann er í ætt við íslenska hestinn. Þeir líkjast hvor öðrum í útliti og stærð. Færeyski hesturinn er lítill, um 122 cm á hæð, hann er sterkur, harðgerður og léttur á fæti.

Den færøske hest er sin egen race og den findes kun på Færøerne, hvor den har været i over tusind år. Den er nært beslægtet med den islandske hest. De ligner hinanden i udseende og størrelse. Den færøske hest er lille, ca. 122 cm høj, den er stærk, robust og let til bens.

5
6

Rigningin, sem mikið er af, hefur valdið að feldur hestsins er þéttur sem verndar hann gegn regni og kulda. Á sumrin er feldurinn stuttur og glansandi en á veturnar er hann með löng hár sem vernda.

Den store mængde regn på Færøerne har medført, at hesten har fået en tæt pels, der beskytter godt mod regn og kulde. Sommerpelsen er kort og blank og om vinteren er den lang med lange dækhår.

7
8

Áður fyrr var hesturinn notaður til vinnu, t.d. þegar átti að flytja hey, áburð, torf og þang. Þegar vinnunni lauk fóru þeir út í náttúruna þar sem þeir voru og ​pössuðu sig sjálfir. Þeir voru úti allan veturinn og urðu að finna fæðuna sjálfir. Í dag er færeyski hesturinn notaður til undaneldis og í tómstundir.

Før i tiden blev hestene brugt til arbejde, når noget skulle bæres fx hø, gødning, tørv og tang. Når arbejdet var færdigt, kom de ud i naturen, hvor de gik og passede sig selv. De var der ude hele vinteren og måtte selv finde føde. I dag bliver den færøske hest brugt til avl og som fritidshest.

9
10

Hesturinn hefur góð augu. Augun þeirra eru stór og eru staðsett þannig að þeir sjá í kringum sig. Þeir heyra líka vel. Eyrun færast eftir hljóði og þeir heyra tvenns konar hljóð samtímis.

Heste har gode øjne. Deres øjne er store og de sidder sådan, at de næsten kan se hele vejen rundt om sig selv. De hører også godt. Ørene flytter sig efter lyde, og de kan lytte efter to lyde på en gang.

11
12

Hestarnir eru góðir hlaupagikkir. Þeir hafa langa og sterka fætur og geta hlaupið nokkuð hratt. Færeyski hesturinn hefur þrjár gangtegundir. Þær eru:
     -Fet: Hesturinn gengur
     -Brokk: Hesturinn hleypur.
     -Stökk: Hleypur hratt.

Heste er meget gode løbere. De har lange, stærke ben og kan løbe ganske hurtigt. Den færøske hesterace har tre gangarter. Det er:
Gang: Hesten går.
Trav: Hesten løber.
Galop: Løber hurtigt.

13
14

Hestarnir nota um 17 klst. á sólarhring til að borða gras. Það er mikilvægt að hesturinn fái hreyfingu og nægilegt fóður, sérstaklega þegar þeir stækka. Þeir þurfa pláss til að hlaupa um svo vöðvarnir og beinin styrkist og þróist og hjartað og lungun verði sterk.

Hestene bruger ca. 17 timer i døgnet på at spise græs. Det er vigtigt, at en hest bevæger sig og får den rigtige føde, specielt når de vokser. De skal have plads til at løbe frit, så musklerne og knoglerne bliver stærke og udvikles og hjertet og lungerne også bliver stærke.

15
16

Hesturinn er hópdýr og þrífst best með öðrum hestum. Margir hestar sem eru notaðir í tómstundum eru í saman hesthúsi svo þeir upplifi sig ekki eina. Þeir verða að komast út að hlaupa nokkrum sinnum væri í viku.

Heste er flokdyr og trives bedst sammen med andre heste. Mange fritidsheste bor inde i hestestalde sammen med andre, så føler de sig ikke alene. De må komme ud at løbe flere gange om ugen.

17
18

Folald lærir að ganga stuttu eftir að það fæðist. Móðirin sleikir það þangað til það verður hreint eftir fæðinguna. Það liður ekki langur tími þangað til folaldið stendur upp. Folöldum líkar vel að hlaupa um og leika við önnur folöld.

Et føl lærer at gå lige efter, at det er folet. Moren slikker føllet rent, når det er kommet ud. Der går ikke lang tid, så vil føllet rejse sig op og stå. Føl kan godt lide at løbe og lege med andre føl.

19
20

Hesturinn þarf að vera að minnsta kosti fjögurra ára áður en maður fer á bak. Hægt er að læra að sitja hest í reiðskólum eða hjá einhverjum sem kann að fara með hesta.

En hest skal være mindst fire år, inden man kan ride på den. Man kan lære at ride på rideskoler eller hos en, der er god til at omgås heste.

21
22

Fyrir nokkru var færeyski hesturinn næstum útdauður. En í kringum 1960 tók hópur manna sig saman og fundu út að aðeins fimm færeyskir hestar væru eftir. Þessir hestar er forfeður þeirra 100 hesta sem eru á lífi í dag. Þrátt fyrir það er færeyski hesturinn enn í útrýmingarhættu.

For nogen tid siden var den færøske hest næsten uddød. Men i 1960'erne var der en gruppe mennesker, der fandt ud af, at der kun var fem færøske heste tilbage. Disse heste er forfædre til alle de 100 færøske heste, som lever nu. Trods det, er den færøske hest stadig i stor fare for at uddø.

23
24

Þekkir þú einhverja aðra hesta?

Kender du nogen andre heste?

25
Færeyski hesturinn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:

S1+4+8+12+14+16+18+20: Harriet Olavsdóttir
S6+10+22+24: Cecile Zahorka 
Forrige side Næste side
X