IS
Skift
sprog
Deplaháfur
IS
2
Deplaháfur

Fatima - Östergårdsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Deplaháfur (Scyliorhinus canicula) er algengasti hákarlinn í Svíþjóð.

Deplaháfur (Scyliorhinus canicula) er algengasti hákarlinn í Svíþjóð.

5
6

Deplaháfur lifir meðfram ströndinni í Vestur- Evrópu en er fyrst og fremst í kringum bresku eyjarnar.

Deplaháfur lifir meðfram ströndinni í Vestur- Evrópu en er fyrst og fremst í kringum bresku eyjarnar.

7
8

Hann er sjaldgæfur meðfram norðurströnd Danmerkur og mjög sjaldgæfur í Norðursjónum. Hann hefur fundist einu sinni í Noregi og tvívegis fyrir utan ,,Bohuskusten” í Svíþjóð.

Hann er sjaldgæfur meðfram norðurströnd Danmerkur og mjög sjaldgæfur í Norðursjónum. Hann hefur fundist einu sinni í Noregi og tvívegis fyrir utan ,,Bohuskusten” í Svíþjóð.

9
10

Deplaháfurinn getur lifað djúpt í hafinu. Hann getur lifað á 400 metra dýpi.

Deplaháfurinn getur lifað djúpt í hafinu. Hann getur lifað á 400 metra dýpi.

11
12

Deplaháfur getur eignast 2-14 afkvæmi.

Deplaháfur getur eignast 2-14 afkvæmi.

13
14

Fullorðinn Deplaháfur getur synt á 19 km. hraða á klukkustund.

Fullorðinn Deplaháfur getur synt á 19 km. hraða á klukkustund.

15
16

Deplaháfur étur fiska, krabbadýr, lindýr og orma. Hann étur líka dauða fiska.

Deplaháfur étur fiska, krabbadýr, lindýr og orma. Hann étur líka dauða fiska.

17
18

Maðurinn ógnar tilvist hákarlsins þar sem hann veiðist óvart við aðrar veiðar.

Maðurinn ógnar tilvist hákarlsins þar sem hann veiðist óvart við aðrar veiðar.

19
20

Hefur þú séð Deplaháf?

Hefur þú séð Deplaháf?

21
Deplaháfur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+16: Peter - flickr.com
S4: Bj.schoenmakers - commons.wikimedia.org
S6: Chris_huh - commons.wikimedia.org
S8+14: Hans Hillewaert - commons.wikimedia.org
S10: H. Zell - commons.wikimedia.org
S12: Tiia Monto - commons.wikimedia.org
S18: Assianir - commons.wikimedia.org
S20: Petr Kratochvil - publicdomainpictures.net
Forrige side Næste side
X