Skift
sprog
Lettland
Lettland

Inga Grezmane, Anna Jerjomina & Daiga Brasliņa

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Lettland er í Evrópu. Það er eitt af baltisku löndunum. Það liggur við Eystrasaltið í Norð-austur Evrópu.

Lettland er í Evrópu. Það er eitt af baltisku löndunum. Það liggur við Eystrasaltið í Norð-austur Evrópu.

5
6

Það búa tæplega 2 milljónir í Lettlandi sem er 64.589 km². Lettland hefur sanstrandir sem eru um 500 km.

Það búa tæplega 2 milljónir í Lettlandi sem er 64.589 km². Lettland hefur sanstrandir sem eru um 500 km.

7
8

Opinbera tungumálið í Lettlandi er lettneska. Það líkist litháesku.

Opinbera tungumálið í Lettlandi er lettneska. Það líkist litháesku.

9
10

Höfuðstaður Lettlands heitir Riga. Hann er í miðju landinu. Sögulegi hluti Riga heitir Gamla Riga.

Höfuðstaður Lettlands heitir Riga. Hann er í miðju landinu. Sögulegi hluti Riga heitir Gamla Riga.

11
12

Það eru fjórar árstíðir í Lettlandi. Það er heitt á sumrin og snjór á veturnar. Í Lettlandi eru engin fjöll, en það er mikið af vötnum og skógum.

Það eru fjórar árstíðir í Lettlandi. Það er heitt á sumrin og snjór á veturnar. Í Lettlandi eru engin fjöll, en það er mikið af vötnum og skógum.

13
14

Lettland hefur fjögur landsvæði - Vidzeme, Latgale, Kurzeme og Zemgale.

Lettland hefur fjögur landsvæði - Vidzeme, Latgale, Kurzeme og Zemgale.

15
16

Stærstu bæirnir heita Daugavpils, Ventspils, Liepāja og Jelgava. Helstu ferðamannabæirnir eru Sigulda, Cēsis og Kuldīga.

Stærstu bæirnir heita Daugavpils, Ventspils, Liepāja og Jelgava. Helstu ferðamannabæirnir eru Sigulda, Cēsis og Kuldīga.

17
18

Það finnast rándýr, villisvín, elgir og refir í Lettlandi.

20
Lettland

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: RainbowSilver2ndBackup - commons.wikimedia.org + TeaMeister - flickr.com + Makalu - pixabay.com
S4: NuclearVacuum - commons.wikimedia.org
S6: GDJ - pixabay.com
S8:  world-alphabet.com 
S10: Jorge Franganillo - flickr.com
S12: Karlis Kadegis - flickr.com
S14: Erestrebien - commons.wikimedia.org
S16: Graham - lickr.com
S18: Piqsels.com
S20: Latvian Foreign Ministry - flickr.com
Forrige side Næste side
X