Skift
sprog
Niðarós - Þjóðarhelgidómur Noregs
IS
DA
2
Nidarosdomen - Norges nationalhelligdom

Kristian Rønningen - Snåsa skole

Oversat til dansk af Mette Hansen
3
4

Niðarós er dómkirkja í Þrándheimi. Hún er mikilvægasta kirkja Noregs sem tengist norska konungshúsinu en þar er konungurinn krýndur.

Nidarosdomen er en domkirke/ katedral, som ligger i Trondheim. Det er Norges vigtigste kirke, og er tæt knyttet til Det norske kongehus, hvor kongen bliver kronet.

5
6

Hafist var handa við að byggja kirkjuna árið 1070. Hún var tilbúin árið 1300. Undir lok 1800 var byrjað á langvarandi viðgerðarvinnu. Þá hafði brunnið nokkrum sinnum og vantaði viðhald. Enn í dag vinna margir iðnaðarmenn að ólíkum verkefnum til að passa upp á bygginguna.

Opførelsen af katedralen begyndte i år 1070. Den var færdig i år 1300. Mod slutningen af 1800-tallet blev et langvarigt restaureringsarbejde påbegyndt. Da havde der været flere brande og der manglede vedligeholdelse. I dag arbejder mange håndværkere fortsat med forskellige projekter for at passe bedst muligt på kirken.

7
8

Fyrsta byggingin var lítil kapella af þremur sem reist var yfir gröf Ólafs helga árið 1031 þegar hann varð heilagur. Það var Ólafur kyrri sem ákvað árið 1070 að steinkirkja risi. Hún var stærsta kirkja í Noregi og upphafið á Niðarósdómkirkju eins og hún er í dag.

Det første bygning var et lille kapel i træ, som blev rejst over graven til Olav den Hellige i år 1031, da han blev kåret til helgen. Det var Olav Kyrre, som bestemte, at den i år 1070 skulle erstattes af en stenkirke. Dette var den største kirke i Norge og starten på det, som skulle blive til Nidarosdomen, som den står i dag.

9
10

Ólafur var talinn vera víkingakonungur sem kristnaði Norðmenn. Ólafsskrínið er kista sem Ólafur heilagi var lagður í eftir að hann dó á Stiklestad 29. júlí 1030. Sagt er að mörg kraftaverk hafi gerst fyrir tilstuðlan Ólafs heilaga og margir farið í pílagrímsferð að Niðarósi.

Olav regnes for at være den vikingekonge, som gjorde Norge til et kristent land. Olavskrinet er den kiste, som Olav den Hellige blev lagt i, efter at han døde på Stiklestad d. 29. juli 1030. Det siges, at der skete mange mirakler ved Olav den hellige, og der er stadig mange, der tager på pilgrimsvandring til Nidaros.

11
12

Kirkjan er 102 m löng, 50 m á breidd og 21 metri að hæð undir hvelfingu skipsins. Hæð spíranna eru 87 metrar (2016). Eitt stærsta orgel Evrópu finnst hér og hefur 9600 pípur.

Domkirken er 102 meter lang, 50 meter bred og 21 meter høj under skibets hvælving. Højden på spiret er 87 meter (2016). Et af de største orgler i Europa findes her, og det har 9600 piber.

13
14

Það er pláss fyrir 1850 manns í Niðarósikirkju. Hún er heimsins nyrsta dómkirkja.

Der er plads til 1850 mennesker i Nidarosdomen. Den er verdens nordligste domkirke.

15
16

Samískt altari var vígt 6. febrúar 2017 í Þrándheimi þegar því var fagnað að 100 ár voru frá fyrsta landsmóti Sama í Þrándheimi 1917.

Et samisk alter blev indviet d. 6. februar 2017 under “Tråante” - da det blev fejret, at det var 100 år siden, samerne havde deres første landsmøde netop i Trondheim i 1917.

17
18

Noregur hefur verið konungsríki í yfir þúsund ár. Konungskórónan og afgangurinn af verðmætum konungs er til sýnis í vesturhluta Erkibiskupsgarðsins. Ólafur konungur 5, Haraldur konungur og Sonja drottning eru krýnd í Niðarósum.

Norge har haft monarki som styreform i mere end tusind år. Kongekronen og resten af de norske kronjuveler vises i Ærkebispegårdens vestfløj. Kong Olav 5., Kong Harald og Dronning Sonja er velsignet i Nidarosdomen.

19
20

Finnst svona stór kirkja í þínu landi?

Findes der lignende store kirker, hvor du bor?

21
Niðarós - Þjóðarhelgidómur Noregs

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Pxhere.com
S4: Michelle_Raponi - pixabay.com
S6+18: Erik Olsen (1835 - 1920) + Schrøder - Municipal Archives of Trondheim - flickr.com
S8: Geir Otto Johansen - NDLA.no
S10+16: Lisa Borgström
S12: KF/Store norske leksikon + Jechstra - flickr.com
S14: Einar Faanes - commons.wikimedia.com
S20: Ole Husby - flickr.com
Forrige side Næste side
X