Skift
sprog
Dyreliv på Grønland
IS
NB
2
Dýralíf á Grænlandi

Paninnguaq Broberg og Qivioq Lyberth - Efterskolen Kildevæld

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Havørnen er den største fuglen på Grønland. Hunnen er større enn hannen. Med utfoldede vinger måler den opp til 2 - 2,5 m, og kan veie fra 3 - 6 kg. Den havørnen som har levd lengst ble 21 år gammel.

Haförnin er stærsti fugl á Grænlandi. Kvenfuglinn er stærri en karlinn. Vægnjahafið er á bilinu 2-2.45m og vegur frá 3-6 kg. Elsti haförninn varð 21 árs.

5
6

Det er mange spermhvaler på Grønland. Spermhvalen jakter på forskjellige havdyr som hvaler, blekksprut, fisk og sel. Etter de har født unger kan de dykke ned til 280 meter for å jakte. Spermhvaler er veldig lekne. De ses ofte i flokk. Noen mennesker fanger spermhval for å spise kjøttet og huden.

Það eru margir búrhvalir á Grænlandi. Búrhvalir veiða dýr í hafinu eins og hvali, smokkfisk, fisk og seli. Eftir fæðingu geta þeir kafað allt að 280 m til að veiða. Búrhvölum finnst gaman að leika sér. Þeir sjást oft í hópum. Sumt fólk veiðir búrhvalir til að borða kjötið og húðina.

7
8

Det finnes seks forskjellige selarter på Grønland. Man kan jakte sel når som helst. Man koker kjøttet og spekket. Man må passe på å ikke ødelegge pelsen når man flår selen. Pelsen brukes til f.eks. klær, pynt eller som gulvteppe. Hvalrossen er i familie med selen.

Til eru sex ólíkar selategundir á Grænlandi. Hægt er að veiða sel hvenær sem er. Kjötið og spikið er soðið. Passa verður upp á að skemma ekki feldinn þegar gert er að selnum. Feldinn er hægt að nota t.d. í föt, skraut eða sem gólfteppi. Rostungur er í ætt við selina.

9
10

Lodder, som er en laksefisk, finnes ofte ved stranden. Man kan fange dem med garn, noen samler dem bare med hendene. Man kan lokke loddene ved å helle yoghurt i vannet. Man kan steke eller tørke dem.

Loðna, sem er eins konar lax, finnst oft við ströndina. Hægt er að veiða hana í net en sumir veiða hana með höndunum. Hægt er að lokka loðnuna með því að hella jógúrt í sjóinn. Hægt er að steikja hana eða þurrka.

11
12

Isbjørnen er det største landpattedyret på Grønland, og den største bjørnen i verden. De ses ofte på Nordgrønland. Man ser flest isbjørner ved byen Qaanaaq. Om høsten kan isbjørnen trekke inn i byene for lete etter mat. Hvis man ikke kan skremme den vekk blir den skutt.

Ísbjörninn er stærsta spendýr Grænlands og stærsti björn í heimi. Hann sést oft á Norður- Grænlandi. Flesta ísbirni sér maður við Qaanaaq. Á haustin geta ísbirnirnir farið í bæinn til að leita fæðu. Geti maður ekki hrætt þá í burtu eru þeir skotnir.

13
14

Moskusen lever i fjellene på Grønland. De kan veie opp til 350 kg. De er ikke i familie med oksen, men med geiten. De kan jaktes med tillatelse om sommeren.

Sauðnautin lifa í fjöllunum á Grænlandi og geta verið allt að 350 kg að þyngd. Þeir eru ekki í fjölskyldu með nautum heldur geitum. Þau má líka veiða en með leyfi og á sumrin.

15
16

Reinsdyr er den eneste hjortearten på Grønland. Både hanner og hunner har gevir. Fra 1. august til slutten av oktober kan man jakte reinsdyr på Grønland. Virksomhetsjegere kan jakte til 1. desember. Man får bøter om man skyter dyr utenom jaktsesongen.

Hreindýr er eina hjartarættin á Grænlandi. Bæði karl- og kveðdýrið hafa horn. Frá 1. ágúst fram í lok október má veiða hreindýr á Grænlandi, en atvinnuveiðimenn mega veiða til 1. desember. Sé veitt utan veiðitímabilsins er maður sektaður.

17
18

På Grønland lever polarrev. Det finnes både blårev og hvitrev. De blir ikke så store. Den kan bli 75 - 100 cm land, og veier 3 - 8 kg. De kan trekke inn til byer og være farlige hvis de er syke. De kan leve i opp til 4 år.

Á Grænlandi lifir heimskautarefur. Þar finnst bæði blárefur og hvítrefur. Þeir verða ekki mjög stórir. Þeir gera orðið 75-100 cm langir og 3-8 kg. að þyngd. Þeir geta farið inn í bæi og verið hættulegir, séu þeir veikir. Þeir geta lifað í 4 ár.

19
20

Det finnes kun sledehunder på Nordgrønland. De bort alltid ute. De fores med kjøtt og fisk. Det finnes både ville og tamme hunder. Man kan ikke ha andre hunderaser på Nordgrønland. De er nødvendige for å trekke sledene.

Sleðahundar eru bara til á Norður-Grænlandi. Þeir eru alltaf utandyra. Þeir eru fóðraðir með kjöti og fiski. Það finnast bæði ótamdir og tamdir hundar. Bannað er að hafa aðrar hundategundir á Norður- Grænlandi. Þeir eru nauðsynlegir til að draga sleðana.

21
22

Det finnes også polarulv og jerv på Grønland. Hvilke spesielle dyr finnes der du bor?

Það finnst líka heimskautarefur og jarfi á Grænlandi. Hvaða sérstöku dýr eru þar sem þú býrð?

23
Dyreliv på Grønland

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: Joel Garlich-Miller/U.S. Fish and Wildlife Service (CC BY 2.0)
S4: NTNU, Faculty of Natural Science - flickr.com
S6: Jörg Petersen - pixabay.com
S8: Dave Withrow/Alaska Fisheries Science Center, NOAA Fisheries Service (CC BY 2.0)
S10: Kim Hansen - commons.wikimedia.org
S12: Debruyne Terry, USFWS (CCO) - pixnio.com
S14: Per Harald Olsen/NTNU - snl.no
S16: Jon Nickles, USFWS (CCO) - pixnio.com
S18: ID 12019 - pixabay.com
S20: W. Ferchland - denstoredanske.lex.dk (CCO)
S22: Michael Gäbler - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X