Skift
sprog
Den gamle naturreligionen til samane
Gamla náttúrutrú Sama

Inga Anna Karin Buljo Áhren jïh Anita Dunfjeld-Aagård - Snåasen skuvle

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Tidlegare hadde samane i Noreg, Sverige, Finland og Russland ein eigen samisk religion. Den gamle samiske religionen var nært knytta til naturen.

Áður fyrr höfðu Samar í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi eigin trú. Gamla samiska trúin tengdist náttúrunni.

5
6

Samene trudde at alt på jorda, som fjell, steinar, sjøar og tre hadde sjel.

Samarnir trúðu að allt á jörðinni eins og fjöll, steinar, sjórinn og tré hefðu sál.

7
8

Dei trudde verda var delt opp i ulike delar. Øvst var himmelen kor dei øvste gudane heldt til, i midten var menneska og åndene, og nedst var den underjordiske verda. Dit kom menneska når dei døydde.

Þeir töldu að heiminum væri þrískipt. Efst var himininn þar sem æðstu guðirnir voru. Í miðjunni er manneskjan og andarnir. Neðst var neðanjarða heimur. Þangað fór fólk þegar það dó.

9
10

Torevêr, sola, vinden og andre jordiske krefter var gudar. Gudane kunne hjelpe menneska med fiske, jakt og når menneska blei fødde eller døydde.

Þrumur, sólskin, vindurinn og aðrir jarðneskir kraftar voru guðir. Guðirnir gátu hjálpað fólki við fiskveiðar, veiðar og þegar einstaklingurinn fæddist og dó.

11
12

Sola gir lys og varme. Ho er difor viktig for alt som lever. Sola er den største og viktigaste jordiske krafta som alltid har vore viktig for samane. Sagn fortel at samane er solas barn.

Sólin gefur ljós og hita. Því er hún mikilvæg fyrir alla sem lifa. Sólin er stærsti og mikilvægasti krafturinn sem hefur haft mikla þýðingu fyrir Samana. Sögur segja að barn Sama sé sól.

13
14

Maasteraahka, urmodera, tok vare på heile samfunnet. Ho hadde tre døtre. Saaraahka hjelpte til under jakta, og ho kunne byte kjøn på fosteret slik at det blei fødd ein gut. Oksaahka passa på inn- og utgang, og ho beskytta mor og barn etter fødselen.

Maadteraahka, úrmóðirin, hugsaði um allt samfélagið. Hún átti þrjár dætur, Saaraahka hjálpaði við fæðingar. Joeksaahka hjálpaði við veiðar og gat breytt kyni á fóstri þannig að drengur fæddist. Oksaahka passaði inn- og útgang og hún verndaði móður og barn eftir fæðingu.

15
16

Når menneske døydde, trudde dei at dei kom til den underjordiske verda. Ho var nesten som vår verd, berre at det var mykje betre og finare der.

Þegar fólk dó héldu þeir að hinir látnu færu í neðnjarðarheiminn. Hann var næstum eins og heimurinn sem við búum í bara miklu betri og fínni.

17
18

Noiden, sjamanen til samane, var mellom menneska og gudane. Han lækte, ofra til gudane og kunne spå og bruke tromma (runebomma). Han kunne òg dra til den underjordiske verda for å be om råd.

Særingamaður Samanna, var á milli fólks og guða. Hann læknaði, fórnaði til guðanna, gat spáð og notaði trommu (rúnatrommu). Hann gat líka farið í undirheima til að biðja um ráð.

19
20

Tromma, hammaren og visaren var noiden sine verktøy når han skulle spå, tromme og reise til underverda. Men vanlege folk kunne òg bruke tromma for å sjå korleis jakta kom til å gå eller kvar dei burde flytte.

Tromma, hamarinn og vísirinn var verkfæri særingamannsins þegar hann spáði, trommaði og ferðast í undirheiminn. En venjulegt fólk gat líka notað trommu til að sjá hvernig veiðarnar myndu ganga eða hvert það ætti að flytja.

21
22

Inga tromme er lik, men vi kan se om den er frå sørsamisk, lulesamisk eller nordsamisk område.

Engin tromma er eins en við getum séð frá hvaða svæði hún er, suður-samísk, mið-samisk eða norður- samísk.

23
24

Tromma har bilete av ulike gudar, dyr reingjerder gammer, hus og mykje meir.

Myndir á trommunum er af ólíkum guðum, dýrum, girðingum, gömmum, húsum og mörgu öðru.

25
26

Samane ofra til gudane slik at gudane skulle vere snille og hjelpe menneska. Offerstaden kunne til dømes vere stor kløvde steinar, bergsprekkar, øyer, steinar som stikk opp av vatnet og vasskjelder.

Samarnir fórnuðu til guðanna til að þeir yrðu góðir og hjálpuðu fólki. Fórnarstaðir eru t.d. stórir klofnir steinar, bjargrifur, eyjar og steinar sem koma upp úr vatni og vatnsbólum.

27
28

Dei kunne òg ofre heime i gamma. Her var det spesielt kvinnene som ofra til Saaraahka, fødselsgudinna. Ho budde under eldstaden. Oksaahka heldt til under dørstokken og Joeksaahka, jaktgudinna, heldt til under den heilage staden inst i gamma.

Þeir gátu líka fórnað heima. Það eru sérstaklega konurnar sem fórna til Saaraahka, fæðingargyðjunnar. Hún bjó undir eldstæðinu. Oksaahka, heldur til undir dyrastafnum og Joeksaahka, veiðigyðjan heldur til innst undir heilaga staðnum.

29
30

Kvifor trur du vi seier at den gamle religionen til samane var ein naturreligion?

Af hverju heldur þú að talað sé um að trú Samana hafi verið náttúrutrú?

31
Den gamle naturreligionen til samane

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+24: Old.no 
S4: Knud Leem (1767) - commons.wikimedia.org
S6+16+26+30: Anita Dunfjeld-Aagård
S8: Katarina Blind - (Gïelem nastedh 2016)
S10+12: Pixy.org
S14: Etter Ernst Manker - 1950
S18: Johannes Schefferus - 1673 - commons.wikimedia.org
S20: NTNU Vitenskapsmuseet - flickr.com + Nordiska Museet
S22: Tor Gjerde - commons.wikimedia.org
S28: Liisa Jåma - Saemiensitje - instagram.com
Forrige side Næste side
X