Skift
sprog
Niemals Drogen!
IS
DE
2
Aldrei eiturlyf!

Angelo Ivanov, Leonardo Riguetti Diez och Mateo Nikolic - Östergårdsskolan

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Pass bei allen Arten von Drogen auf. Drogen beeinflussen dein Gehirn und deinen Körper, und du wirst davon abhängig.

Varaðu þið á alls konar eiturlyfjum. Þau hafa slæm áhrif á heilann og líkamann og þú getur orðið háður þeim.

5
6

Es gibt Drogen, die in Schweden erlaubt sind zb. Tabak oder Drogen, die in Medizin oder im Krankenhaus angewendet werden. Aber da wendet man die Drogen in kleinen Dosierungen an.

Það finnast lögleg eiturlyf í Svíþjóð t.d. tóbak eða dóp sem notað er í lyf og á sjúkrahúsum. Dópið er notað í smáum skömmtum þar.

7
8

Alkohol ist eine gewöhnliche Droge. Man kann von Alkohol abhängig werden. Wenn man Alkohol trinkt, verliert man leicht den Überblick, weil die Signale langsamer zum Gehirn kommen, oder weil die Signale komplett versagen. Deshalb soll man nicht im Auto fahren, wenn man Alkohol getrunken hat.

Áfengi er algengt eiturlyf. Maður getur orðið háður áfengi. Við notkun áfengis tapar fólk dómgreind því boðin til heilans fara hægar en ella eða þau senda röng boð. Þess vegna má ekki keyra bíl eftir að hafa drukkið áfengi.

9
10

Tabak wird auch als Droge gesehen. Tabak kommt von Pflanzen, an denen man die Blätter pflückt und sie trocknet. Wenn sie trocken sind, hackt man sie in Stücke, um sie danach in Schnupftabak und Tabak zu verwenden.

Tóbak er flokkað sem eiturlyf. Tóbak kemur frá plöntum sem maður týnir blöðin af og þurrkar þau. Eftir þurrkun eru þau hökkuð og notað í munntóbak og sígarettur.

11
12

Die gefährlichen Stoffe, die Tabak enthält, sind Nikotin, Teer und Kohlenmonoxid. Nikotin ist ein Gift, das bewirkt, dass das Blut es schwerer hat rum zu kommen, und dann bekommt der Körper nicht so viel Sauerstoff. Teer und Kohlenmonoxid zerstören die Lungen, wenn man Zigaretten raucht. Deshalb weiß man heute, dass viele, die rauchen, Lungenkrebs bekommen.

Í tóbakinu eru hættulega efni eins og nikótín, tjara og kolsýringur. Nikótín er eitur sem veldur truflun á blóðrásinni en minna súrefni berst til líkamans. Tjara og kolsýringur veikja lungun þegar maður reykir sígarettur. Þess vegna vitum við í dag að margir þeirra sem reykja fá lungnakrabba.

13
14

Doping ist, wenn man Spritzen oder Pillen nimmt, um schneller zu werden und um schnell Muskeln aufzubauen. Das ist verboten! Die Folgen von Doping können sein, dass man aggressiv oder depressiv wird.

Að dópa er þegar maður sprautar sig eða tekur töflur til að verða fljótari, t.d. að hlaupa, eða byggir vöðvana hratt upp. Það er bannað! Afleiðingar dóps er að fólk glímir við aukna reiði eða depurð.

15
16

Narkotikum kann Marihuana, Heroin oder Kokain sein und sie werden oft “dope” genannt. Die, die von Narkotikum abhängig werden, nennt man Junkies. Narkotikum wird aus giftigen Pflanzen hergestellt in Gebieten, wo man oft Krieg und Armut gibt. Leider verdient man viel Geld damit, dass Andere abhängig werden.

Fíkniefni getur verið hass, heróín eða kókaín sem oftast kallast dóp. Sá sem verður háður fíkniefnum kallast fíkill. Eiturlyf eru unnin úr fíkniefnaplöntum sem vaxa í umhverfi þar sem oft er órói, stríð og fátækt. Því miður þénar fólk mikla peninga á að aðrir verði háðir efnunum.

17
18

Einige Beispiele für Drogen sind Hashish, Cannabis, Heroin und verschiedene süchtig machende Pillen. Sie werden Narkotikum genannt. Alle Arten von Narkotikum schaden deinem Gehirn. Es ist in Schweden verboten Narkotikum zu konsumieren oder zu besitzen.

Sem dæmi um fíkniefni er hass, kannabis, heróín og alls konar töflur sem gerir fólk háða þeim, allt kallast þetta fíkniefni. Allar tegundir fíkniefna skemma heilann í þér. Það er bannað að nota eða eiga fíkniefni í Svíþjóð.

19
20

Warum sind Drogen so gefährlich für uns Menschen?

Hvers vegna eru eiturlyf svona hættulegt mannfólkinu?

21
Niemals Drogen!

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Asma Rehman - pexels.com
S4: Kadena.af.mil
S6+12: Pxhere.com
S8: Alexander Lesnitsky - pixabay.com
S10: John Lambeth - pixabay.com
S14: Stux - pixabay.com
S16: Dawn Hudson - publicdomainpictures.net
S18: Jorono - Pixabay.com
S20: Charles Rondeau - publicdomainpictures.net
Forrige side Næste side
X