Skift
sprog
Ég sé þig - um sjónina
2
Ég sé þig - um sjónina

Dinesa, Rim och Srod - Östergårdsskolan

Oversat til íslensku af Mirra, Katerina, Jón og Kajetan - Breiðholtsskóli
3
4

Sjónin er í augunum og heilanum. Augun eru ekki á sama stað því þau eiga ekki að sjá alveg eins.

Sjónin er í augunum og heilanum. Augun eru ekki á sama stað því þau eiga ekki að sjá alveg eins.

5
6

Í heilanum er sjónstöð sem augun senda merki til í formi tveggja mynda. Heilinn umbreytir myndunum tveimur í eina mynd og túlkar það sem þú sérð.

Í heilanum er sjónstöð sem augun senda merki til í formi tveggja mynda. Heilinn umbreytir myndunum tveimur í eina mynd og túlkar það sem þú sérð.

7
8

Reyndar sjáum við hlutina á hvolfi en heilinn snýr hlutunum á réttan hátt. Sjónin gefur þér mikið af upplýsingum áður en þú lyktar, bragðar eða finnur fyrir einhverju.

Reyndar sjáum við hlutina á hvolfi en heilinn snýr hlutunum á réttan hátt. Sjónin gefur þér mikið af upplýsingum áður en þú lyktar, bragðar eða finnur fyrir einhverju.

9
10

Augun eru með sex litla vöðva sem verða að vinna saman til þess að einstaklingur geti stjórnað stefnum augnanna.

Augun eru með sex litla vöðva sem verða að vinna saman til þess að einstaklingur geti stjórnað stefnum augnanna.

11
12

Þegar augun hafa verið opin í nokkurn tíma, verður þú að blikka. Þegar þú blikkar hreinsar þú augað og það verður rakt af tárunum sem koma. Fullorðin manneskja blikkar 15 sinnum á mínútu eða 14000 sinnum á dag.

Þegar augun hafa verið opin í nokkurn tíma, verður þú að blikka. Þegar þú blikkar hreinsar þú augað og það verður rakt af tárunum sem koma. Fullorðin manneskja blikkar 15 sinnum á mínútu eða 14000 sinnum á dag.

13
14

Augnliturinn er fengin úr efni í líkamanum sem kallast “melanin”. Aðeins 1-2% fólks í heiminum eru með græn augu, 8% eru með blá og 55% eru með brún augu.

Augnliturinn er fengin úr efni í líkamanum sem kallast “melanin”. Aðeins 1-2% fólks í heiminum eru með græn augu, 8% eru með blá og 55% eru með brún augu.

15
16

Það eru margir mismunandi augnsjúkdómar t.d. litblinda, þar sem ekki er hægt að sjá alla liti. Annar sjúkdómur er gláka, sem þýðir að þú ert með óskýra sjón. Oftast sést þetta hjá eldra fólki.

Það eru margir mismunandi augnsjúkdómar t.d. litblinda, þar sem ekki er hægt að sjá alla liti. Annar sjúkdómur er gláka, sem þýðir að þú ert með óskýra sjón. Oftast sést þetta hjá eldra fólki.

17
18

Uppfinning sem hefur hjálpað fólki að sjá betur eru gleraugu. Gleraugun voru fundin upp í kringum 1280.

Uppfinning sem hefur hjálpað fólki að sjá betur eru gleraugu. Gleraugun voru fundin upp í kringum 1280.

19
20

Sirka 25% Svía nota gleraugu. Hvernig væri heimurinn ef gleraugun hefðu ekki verið fundin upp?

Sirka 25% Svía nota gleraugu. Hvernig væri heimurinn ef gleraugun hefðu ekki verið fundin upp?

21
Ég sé þig - um sjónina

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: George Hodan - publicdomainpictures.net
S4: Kasjan Farbisz - pixabay.com
S6: Prawny - pixabay.com
S8: Rob Smith - pxhere.com
S10: OpenStax College - commons.wikimedia.org 
S12: Pxhere.com
S14: Publicdomainvectors.org
S16: Commons.wikimedia.org
S18: Conrad von Soest - 1403 - commons.wikimedia.org
S20: Sensitiv.dk
Forrige side Næste side
X