Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofilesv
Færeyskar kleinur
2
Färöiska klenäter

Thordis Dahl Hansen

Oversat til svensk af Susanne Backe
3
4

Í Færeyjum er hefð að steikja kleinur fyrir jól.


Play audiofile

På Färöarna är det mycket vanligt att baka klenäter till jul.


Play audiofile 5
6

Hefðin að steikja kleinur fyrir jól er frá miðöldum, áður en algengt var að nota ofn í eldamennsku. Kleinur er einnig hluti af jólabakstri á Íslandi, Noregi, Danmörku og Svíþjóð.


Play audiofile

Traditionen med att baka klenäter till jul, kommer från medeltiden, innan det var vanligt att använda ugn för matlagning. Klenäter är också en del av julkakorna på Island, Norge, Danmark och Sverige.


Play audiofile 7
8

Hér er uppskrift:
125 g af smjörlíki + 350 g af sykri
3 egg + 1½ dl mjólk
5 msk. kardimommur
3 msk. lyftiduft
u.þ.b. 1 kg hveiti


Play audiofile

Här är ett recept: 
125 g margarin + 350 g socker 
3 ägg + 1½ dl mjölk 
5 tsk kardemumma 
3 tsk bakpulver 
ca. 1 kg mjöl


Play audiofile 9
10

Þegar búið er að hnoða deigið er það breitt út.


Play audiofile

När degen är knådad, skall den rullas ut.


Play audiofile 11
12

Næst á að skera þær út með kleinujárni. Þær eru skornar í tígulform.


Play audiofile

Sedan ska den skäras ut med en baksporre. De skärs som formen av en romb.


Play audiofile 13
14

Síðan á að móta kleinurnar. Eitt hornið er dregið í gegnum gatið í miðjunni og lítur þá út eins og lykkja.


Play audiofile

Sedan ska klenäterna formas. En av spetsarna dras genom hålet i mitten och ser därmed ut som en båge.


Play audiofile 15
16

Nú eru kleinurnar tilbúnar til steikingar.


Play audiofile

Nu är klenäterna redo att tillagas.


Play audiofile 17
18

Kleinurnar eru steiktar í heitri olíu og það ættu aðeins að vera fáar kleinur í pottinum í senn.


Play audiofile

Klenäterna tillagas i olja och det bör bara finnas några få klenäter i grytan samtidigt.


Play audiofile 19
20

Þær þurfa ekki að vera lengi ofnaí til að vera tilbúnar. Þær eiga að vera ljósbrúnar á lit.


Play audiofile

Det tar inte lång tid innan klenäterna är redo att tas upp från grytan igen. De ska vara  ljusbruna.


Play audiofile 21
22

Þær eru settar í hrúgu á meðan þær kólna.


Play audiofile

De läggs i en stor hög medans de svalnar.


Play audiofile 23
24

Síðan er kominn „kaffitími.“ Það þýðir bolli af kaffi eða te með kleinunum.


Play audiofile

Då är det dags för en "drekkamunn". Det betyder en kopp kaffe eller te med klenäter.


Play audiofile 25
26

Eru kleinur hluti af jólahefð ykkar?


Play audiofile

Är klenäter en del av era jultraditioner?


Play audiofile 27
Færeyskar kleinur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:

S1-26: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
X