Skift
sprog
Ísbjörninn- þjóðardýr Grænlands
Ísbjörninn- þjóðardýr Grænlands

Paarnannguaq Møller Svendsen - Efterskolen Kildevæld

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Ísbjörninn er þjóðardýr Grænlands og er á skjaldarmerki þjóðarinnar. Ísbjörn er líka að finna í Kanada, á Svalbarða og í Rússlandi.

Ísbjörninn er þjóðardýr Grænlands og er á skjaldarmerki þjóðarinnar. Ísbjörn er líka að finna í Kanada, á Svalbarða og í Rússlandi.

5
6

Ísbjörn getur orðið 3 m langur og 1.4 m hár. Hann vegur allt að 500 kg og er stærsta bjarnartegund í heimi. Hann getur náð 30 ára aldri í náttúrunni.

Ísbjörn getur orðið 3 m langur og 1.4 m hár. Hann vegur allt að 500 kg og er stærsta bjarnartegund í heimi. Hann getur náð 30 ára aldri í náttúrunni.

7
8

Eftir fæðingu ísbjarnar passar móðir ungann í stuttan tíma. Eftir það er hann sjálfbjarga.

Eftir fæðingu ísbjarnar passar móðir ungann í stuttan tíma. Eftir það er hann sjálfbjarga.

9
10

Frá fæðingu kennir móðirin ísbirninum að lifa af. Þess vegna þarf hann að klifra sjálfur þó það sé erfitt.

Frá fæðingu kennir móðirin ísbirninum að lifa af. Þess vegna þarf hann að klifra sjálfur þó það sé erfitt.

11
12

Fólk og önnur dýr líta á ísbjörninn sem hættulegt dýr. Þegar þeir eru hungraðir koma þeir matarleit inn í bæi. Þá á fólk að halda sig innandyra.

Fólk og önnur dýr líta á ísbjörninn sem hættulegt dýr. Þegar þeir eru hungraðir koma þeir matarleit inn í bæi. Þá á fólk að halda sig innandyra.

13
14

Ísbjörn er sjaldséður gestur innan bæjarmarka. Í norðurhluta Grænlands er algengt að sjá ísbjörn.

Ísbjörn er sjaldséður gestur innan bæjarmarka. Í norðurhluta Grænlands er algengt að sjá ísbjörn.

15
16

Ísbjörninn veiðir vanalega á hafísnum. Þegar hann hefur séð bráðina heldur hann áfram þar til hann hefur veitt hana.

Ísbjörninn veiðir vanalega á hafísnum. Þegar hann hefur séð bráðina heldur hann áfram þar til hann hefur veitt hana.

17
18

Ísbjörn borðar aðallega sel, snæhéra og heimskautaref. Á sumri reynir hann að veiða urriða í ám.

Ísbjörn borðar aðallega sel, snæhéra og heimskautaref. Á sumri reynir hann að veiða urriða í ám.

19
20

Ísbjörnunum stendur ekki ógn af veiðum heldur umhverfisáhrifum. Heimskautaísinn bráðar vegna umhverfisáhrifa, sem þýðir að veiðisvæði ísbjarna minnkar á hverju ári.

Ísbjörnunum stendur ekki ógn af veiðum heldur umhverfisáhrifum. Heimskautaísinn bráðar vegna umhverfisáhrifa, sem þýðir að veiðisvæði ísbjarna minnkar á hverju ári.

21
22

Heimsmarkmið númer 15 fjallar um verndun ,,lífið á landi.” Ísbjörninn er ein tegund af mörgum sem eiga erfitt. Hvað hugsar þú, hvað getum við gert til að koma í veg fyrir bráðnun jökla?

Heimsmarkmið númer 15 fjallar um verndun ,,lífið á landi.” Ísbjörninn er ein tegund af mörgum sem eiga erfitt. Hvað hugsar þú, hvað getum við gert til að koma í veg fyrir bráðnun jökla?

23
Ísbjörninn- þjóðardýr Grænlands

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Robynm - pixabay.com + globalgoals.org S4: Commons.wikimedia.org S6+18: Andreas Weith - commons.wikimedia.org S8: Steve Amstrup - commons.wikimedia.org S10: Alan D. Wilson - commons.wikimedia.org S12: Monica Aulich - pixabay.com S14: Arturo de Frias Marques - commons.wikimedia.org S16: Peter Prokosch - flickr.com S20: Kongelig Post - 1938 S22: Globalgoals.org
Forrige side Næste side
X