IS
Skift
sprog
Sænskar ár
IS
2
Sænskar ár

Felicia och Selma von Hofsten - Fröskullsskolan, Halmstad

Oversat til íslensku af Aron Ingi Magnússon, Agnar Tumi Arnarsson, Hildur Arnarsdóttir og Kristrún Reíkey Ólafsdóttir - Síðuskóli, Akureyri
3
4

Kalixá er u.þ.b. 430 km löng og rennur í gegnum Lapland og Norrbotten. Nafnið er þýðing af norðsamíska nafninu Gáláseatnu.

Kalixá er u.þ.b. 430 km löng og rennur í gegnum Lapland og Norrbotten. Nafnið er þýðing af norðsamíska nafninu Gáláseatnu.

5
6

Vinde áin er u.þ.b. 453 km að lengd og rennur í gegnum suður Lappland og suður Västerbotten.

Vinde áin er u.þ.b. 453 km að lengd og rennur í gegnum suður Lappland og suður Västerbotten.

7
8

Indalsáin er u.þ.b.430 km að lengd og rennur í gegnum Jämtland.

Indalsáin er u.þ.b.430 km að lengd og rennur í gegnum Jämtland.

9
10

Nyköpingsáin er u.þ.b. 157 km löng og rennur í gegnum Södermanland og er vinsæll staður til að róa á kajak.

Nyköpingsáin er u.þ.b. 157 km löng og rennur í gegnum Södermanland og er vinsæll staður til að róa á kajak.

11
12

Motala ström áin er u.þ.b. 100 km að lengd. Hún rennur í gegnum Östergötland. Hún rennur frá Vättern til Östersjön.

Motala ström áin er u.þ.b. 100 km að lengd. Hún rennur í gegnum Östergötland. Hún rennur frá Vättern til Östersjön.

13
14

Göta fljótið er u.þ.b. 93 km langt og rennur frá Vänern til Älvsborgsfjarðar í Kattegat.

Göta fljótið er u.þ.b. 93 km langt og rennur frá Vänern til Älvsborgsfjarðar í Kattegat.

15
16

Ätran áin er u.þ.b. 243 km að lengd og liggur um suðvestur Västergötland. Viskan er áin sem liggur um Borås og er 142 km löng. Það er til þula um Hallands árnar, sem er svona: Lagið þið, borðum við! (Lagan, Nissan, Âtran og Viskan).

Ätran áin er u.þ.b. 243 km að lengd og liggur um suðvestur Västergötland. Viskan er áin sem liggur um Borås og er 142 km löng. Það er til þula um Hallands árnar, sem er svona: Lagið þið, borðum við! (Lagan, Nissan, Âtran og Viskan).

17
18

Nissan áin rennur um Halmstad og er u.þ.b. 200 km að lengd. Lagan er á í Suður-Svíþjóð. Hún u.þ.b. 244 km að lengd. Stærsta vatnið sem staðsett er við Lagan, er Bolmen.

Nissan áin rennur um Halmstad og er u.þ.b. 200 km að lengd. Lagan er á í Suður-Svíþjóð. Hún u.þ.b. 244 km að lengd. Stærsta vatnið sem staðsett er við Lagan, er Bolmen.

19
20

Mörrumsáin er á sem rennur í gegnum sveitir Småland og Blekinge. Mörrums er u.þ.b. 186 km að lengd. Áin er þekktasta laxveiðisvæði í heimi.

Mörrumsáin er á sem rennur í gegnum sveitir Småland og Blekinge. Mörrums er u.þ.b. 186 km að lengd. Áin er þekktasta laxveiðisvæði í heimi.

21
22

Eru ár nálægt þér?

Eru ár nálægt þér?

23
Sænskar ár

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Johannes Jansson - norden.org
S4-20: Google Maps
S4: Andreas Lakso - commons.wikimedia.org
S6: Jan Norrmann - commons.wikimedia.org
S8: Ozfroz - commons.wikimedia.org
S10: Raphael Saulus - commons.wikimedia.org
S12: Patrick Strandberg - flickr.com
S14: Alicia Fagerving - commons.wikimedia.org
S16: An-d - commons.wikimedia.org
S18: Pklarsson + Engman
S20: Entheta - commons.wikimedia.org
S22: Pål-Nils Nilsson - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X