Skift
sprog
Sænskur barnabókaflokkur- Leynilögreglustofa Lassemajas
Sænskur barnabókaflokkur- Leynilögreglustofa Lassemajas

Östergårdsskolan klass 08A

Oversat til íslensku af Kim Heiðarsson, Delfin B Quiamco, Snorri Valle Edgarsson
3
4

Leynilögreglustofa Lassemajas er flokkur af barnabókum sem fjallar um tvö börn sem leysa mismunandi ráðgátur í ímynduðu borginni Valleby.

Leynilögreglustofa Lassemajas er flokkur af barnabókum sem fjallar um tvö börn sem leysa mismunandi ráðgátur í ímynduðu borginni Valleby.

5
6

Börnin í bókinni heita Lasse og Maja og eru í sama bekk. Þau hafa stofnað leynilögreglustofu saman til að leysa ráðgátur.

Börnin í bókinni heita Lasse og Maja og eru í sama bekk. Þau hafa stofnað leynilögreglustofu saman til að leysa ráðgátur.

7
8

Ein af persónunum í bókinni er lögreglustjórinn sem er með í öllum bókunum. Lögreglustjórinn fær hjálp frá Lasse og Maju við að leysa ráðgátur.

Ein af persónunum í bókinni er lögreglustjórinn sem er með í öllum bókunum. Lögreglustjórinn fær hjálp frá Lasse og Maju við að leysa ráðgátur.

9
10

Bækurnar gerast í ímyndaðri borg sem heitir Vallaby. Í öllum bókunum er kort yfir Vallaby.

Bækurnar gerast í ímyndaðri borg sem heitir Vallaby. Í öllum bókunum er kort yfir Vallaby.

11
12

Höfundur bókana heitir Martin Widmark. Hann var áður kennari og hefur skrifað bæði kennslubækur og barnabækur. Hann hefur fengið verðlaun fyrir bækurnar sínar.

Höfundur bókana heitir Martin Widmark. Hann var áður kennari og hefur skrifað bæði kennslubækur og barnabækur. Hann hefur fengið verðlaun fyrir bækurnar sínar.

13
14

Teiknari bókanna er Helena Willis. Hún hefur teiknað fyrir marga ólíka höfunda og einnig fyrir Kamratposten. Helena hefur einnig hlotið verðlaun fyrir bækurnar sínar.

Teiknari bókanna er Helena Willis. Hún hefur teiknað fyrir marga ólíka höfunda og einnig fyrir Kamratposten. Helena hefur einnig hlotið verðlaun fyrir bækurnar sínar.

15
16

Hingað til hafa 27 bækur verið birtar í bókaflokknumi (2019). Bækurnar eru fyrst og fremst fyrir börn á aldrinn 6-9 ára. Fyrsta bókin kom út árið 2002.

Hingað til hafa 27 bækur verið birtar í bókaflokknumi (2019). Bækurnar eru fyrst og fremst fyrir börn á aldrinn 6-9 ára. Fyrsta bókin kom út árið 2002.

17
18

Leynilögreglustofa Lassemajas er einnig fáanleg sem kvikmynd. Það hafa verið gerðar fimm kvikmyndir hingað til og árið 2006 var gert jóladagatal fyrir sjónvarpið. Árið 2018 var Lassemaja og Hamletráðgatan sett upp sem leikrit í Dramaten í Stokkhólmi.

Leynilögreglustofa Lassemajas er einnig fáanleg sem kvikmynd. Það hafa verið gerðar fimm kvikmyndir hingað til og árið 2006 var gert jóladagatal fyrir sjónvarpið. Árið 2018 var Lassemaja og Hamletráðgatan sett upp sem leikrit í Dramaten í Stokkhólmi.

19
20

Hefur þú lesið einhverja bók um leynilögreglustofu Lassemajas?

Hefur þú lesið einhverja bók um leynilögreglustofu Lassemajas?

21
Sænskur barnabókaflokkur- Leynilögreglustofa Lassemajas

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+6+8+10+16+20: Bildillustratör: Helena Willis
S12: Fotograf: Thron Ullberg
S14: Caroline Andersson - commons.wikimedia.org
S18: SVT/SF

lassemaja.net
Forrige side Næste side
X