Skift
sprog
Nanna Foss- danskur unglingabókahöfundur
2
Nanna Foss - eine dänische Jugendautorin

Juliane, Aya Al Hassan, Cecilia Jacobsen og Shahd Alsahhar - Nykøbing Skole (Odsherred litteratur- og læsefestival 2020)

Oversat til tysk af Kea Kröber
3
4

Nanna Thestrup Foss er danskur rithöfundur. Hún skrifar aðallega unglingabækur. Nanna er fædd í Danmörku árið 1985 og ólst upp í Jystrup á Sjálandi.

Nanna Thestrup Foss ist eine dänische Autorin.Sie schreibt primär Jugendbücher. Nanna ist 1985 in Dänemark geboren und in Jystrup auf Seeland aufgewachsen.

5
6

Hún sló í gegn með smásögunum ,,Dragelort” 2013 og ,,Corpus callosum” 2014. Síðan þá hefur hún skrifað seríuna ,,SPEKTRUM”, sem er vísindaskáldskapur.

Sie debütierte mit ihrer Novelle “Dragelort” in 2013 und “Corpus callosum” in 2014. Seit dem schreibt sie die Serie “SPEKTRUM”, die eine Science-Fiction Serie ist.

7
8

Bækurnar heita ,,Leoniderne”, ,,Geminiderne”, ,,Ursiderne” og ,,Kvadrantiderne” og fimmta bókin er væntanleg 2021.

Die Bücher heißen “Leoniderne”, “Geminiderne”, “Ursiderne” und “Kvadrantiderne”und ein fünftes Buch soll 2021 herauskommen.

9
10

Hana dreymdi eitt sinn draum um nokkur börn með lýsandi hendur. Þá ákvað hún að skrifa seríu um drauminn.

Sie träumte einmal einen Traum von Kinder mit leuchtenden Händen. Dann entschloss sie sich eine Serie über diesen Traum zu schreiben.

11
12

Hún fjallar um stelpu sem teiknaði strák sem hún hitti í bekknum sínum daginn eftir. Stelpan Emilie er aðalpersónan í Leoniderne. Börnin hafa yfirnáttúrulega hæfileika.

Es handelt von einem Mädchen, das einen Jungen zeichnete und traf ihn in ihrer Klassen am nächsten tag. Das Mädchen Emilie ist die Hauptperson in “Leoniderne”. Die Kinder haben übernatürlich Kräfte.

13
14

Nanna Foss var innblásin af John Green og J.K. Rowling, sem skrifuðu Harry Potter bækurnar. Í dag er hún innblásin af Sarah Engell og Malene Sølvsten.

Nanna Foss wurde früher inspiriert von John Green und J.K. Rowling, die die Harry Potter Bücher geschrieben hat. Heute lässt sie sich inspirieren von Sarah Engell und Malene Sølvsten.

15
16

Sem barn dreymdi Nönnu Foss um að verða rithöfundur þegar hún las bækur frá skólabókasafninu. Hún vildi segja sögur. Henni líkaði að stjórna vinnudegi sínum, þó hún vissi að þetta væri ótrygg vinna.

Schon als Kind träumte Nanna Foss Autorin zu werden, als sie Bücher aus der Schulbücherei gelesen hat. Sie wollte Geschichten erzählen. Sie wollte gerne selbst über ihren Arbeitstag bestimmen, obwohl sie wusste, dass es ein unsicherer Job ist.

17
18

Meðfram skrifunum hefur hún kennt ungu fólki að skrifa í Rithöfundarskólanum fyrir ungmenni í Odsherred og býr til vinnustofur um skrif og fyrirlestra. Nanna var sjálf í skólanum í barnabókmenntum árið 2014 til 2016. Hún hefur líka lært blaðamennsku, dönsku og fjölmiðlun í háskólanum í Hróarskeldu.

Nebenbei hat sie Jugendliche im Schreiben an der Autorenschule für Jugendliche i Odsherred unterrichtet und macht Schreib-Workshops und hält Vorträge. Nanna ist selbst zu der Autorenschule für Kinderliteratur in 2014 bis 2016 gegangen. Sie hat auch Journalistik, die dänische Sprache und Medien an der Roskilde Universitet studiert.

19
20

Þekkir þú aðra unga rithöfunda í þínu landi?

Kennst du andere Jugendautoren aus deinem land?

21
Nanna Foss- danskur unglingabókahöfundur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+8+14: ©Nannafoss.dk
S4: Zafar Iqbal - nannafoss.dk
S6: Michaelkamp.dk
S10: Tellerup
S14: Davitif - commons.wikimedia.org
S18: Forfatterskolenforunge.com
S20: Nannafoss - instagram.com

Se mere på:
www.nannafoss.dk
Forrige side Næste side
X