Skift
sprog
Play audiofileda
Býflugur og býflugnarækt
2
Bier og biavl

Carl-Gustav Hardonk Nissen

3
4

Mannfólkið hefur alla tíð elskað hunangið frá býflugunum. Um 8000 ára gamalt hellamálverk frá Spáni sýnir fólk taka hunang úr býkúbu.

Mennesket har altid elsket biernes honning. Et 8000 år gammelt hulemaleri fra Spanien viser et menneske, der tager honning direkte fra en bikube.


Play audiofile 5
6

Á miðöldum var hunang notað sem sæta þegar enginn sykur var til eins og í dag. Hægt er að nota hunang í stað sykurs t.d. í bakstur.

I middelalderen brugte man honning som et sødemiddel, da man ikke havde adgang til sukker, som vi har i dag. Man kan sagtens bruge honning i stedet for sukker i f.eks. bagværk.


Play audiofile 7
8

Hægt er að halda býflugur á ólíkan hátt. Hús býflugnanna kallar maður býflugnastaður. Í náttúrunni heitir verustaður þeirra býkúpa sem þær búa sjálfar til úr trjábol eða svipuðu efni.

Man kan holde bier på mange forskellige måder. Biernes huse kalder man for bistader. I det fri bor bierne i bikuber, de selv laver i hule træstammer eller lignende.


Play audiofile 9
10

Býflugurnar búa alltaf til sexstrengd hólf. Þess vegna hefur ræktandinn sett upp þunnar vaxplötur sem þær byggja við. Þegar býflugurnar hafa byggt plötuna í rétta þykkt er hægt að nota þær til að klekja út, fyrir frjó eða hunang. Hvíti depillinn í miðjunni er egg sem drottning verpti.

Bierne bygger altid i sekskanter (hexagon). Derfor har biavleren sat tynde vokstavler i  bistadet, som bierne bygger videre på. Når bierne har bygget pladen op til den rigtige tykkelse, kan den bruges til yngel, pollen eller honning. De hvide prikker i midten af cellen er et æg, dronningen har lagt.


Play audiofile 11
12

Um mitt sumar þegar mest er af býflugum getur einn staður haft um 60.000 býflugur. Staðurinn getur haft þrjár mismunandi tegundi, Drottningar, þernur, og vinnuflugur. Drottningin er stærst þeirra.

Midt på sommeren, når der er flest bier, kan et stade indeholde op mod 60.000 bier. Bistadet indeholder tre forskellige typer af bier: Dronning, droner og arbejderbier. Dronningen er den største bi.


Play audiofile 13
14

Það er ein drottning á hverju svæði. Hún verpir eggjum. Þernurnar eru fáir. Þær para sig með drottningum frá öðrum stöðum og dreifa genunum. Flestar býflugur eru vinnudýr. Þær fóstra afkvæmið, sækja frjó og blómasafa og búa til hunang. Drottningin ákveður kynið.

Der er kun én dronning i et bistade. Hun lægger kun æg. Droner er der kun få af. De skal parre sig med dronninger fra andre bistader for at sprede stadets gener. De fleste bier er arbejderbier. De opfostrer yngel, henter pollen og nektar og lave det til honning. Dronningen bestemmer biernes køn.


Play audiofile 15
16

Býflugnaræktandinn vinnur með flugunum frá vori til hausts. Hann lítur m.a. eftir hvort býflugurnar hafi ,,frjókornabuxur” en það kallast litar kúlur frjókorna sem býflugurnar hafa á afturfótunum.

Biavleren arbejder med bierne fra foråret til efteråret. Biavleren kigger bl.a. efter, om bierne har “pollenbukser” på. “Pollenbukser” kalder man de små kugler af blomsterstøv, som bierne har samlet på bagbenene.


Play audiofile 17
18

Býfluga heimsæki mörg blóm á flugleiðinni. Í hvert sinn sem hún heimsækir blóm fær hún smá blómasafan á líkamann sem hún tekur með á annað blóm. Þetta kallast frævun og er mikilvægt fyrir plönturnar.

Bier besøger mange blomster på én flyvetur. Hver gang en bi besøger en blomst, får den lidt blomsterstøv på kroppen, som den tager med til en anden blomst. Dette kaldes bestøvning. Dette er meget vigtigt for planterne.


Play audiofile 19
20

Í upphafi sumars byrja býflugurnar að safna hunangi fyrir veturinn. Ræktandinn lítur eftir býflugunum um það bil einu sinni í viku til kanna hvort þær hafi það ekki fínt.

I starten af sommeren begynder bierne at indsamle honning til vinterforråd. Biavleren kigger til bierne ca. en gang om ugen for at se, om bierne har det godt.


Play audiofile 21
22

Ræktandinn athugar hvort það sé nóg pláss. Verði það of lítið búa býflugurnar til auka drottningu. Helmingurinn myndi svo yfirefa vaxplötuna og fara í tré eða runna. Þetta heitir ,,sveimhugi.” Enginn eigandi á sveimhuga svo þeir mega taka alla með heim og setja í tóman býflugnastað.

Biavleren kigger ofte på, om der er plads nok. Bliver pladsen for trang, laver bierne en dronning ekstra. Halvdelen vil så forlade bistadet og sætte sig i et træ eller i en busk. Det hedder, at de “sværmer”. Ingen ejer en sværm, så den må alle tage med hjem og og putte i et tomt bistade.


Play audiofile 23
24

Ræktandinn uppsker þegar ⅔ af plötunum eru vaxlagðar. Vaxið er fjarlægt og plöturnar eru þeyttar í hunangs þeytu. Hunangið fer í fötu og hrært þar til það er tilbúið og þá sett í gler.

Biavleren høster honning når ⅔ af tavlerne er forseglede med voks. Voksen fjernes og tavlerne slynges i en honningslynge. Honningen kommer i en spand, hvor den røres, til den er klar til at komme på glas.


Play audiofile 25
26

Flesta býflugur deyja í lok sumars. Afgangurinn fær sykurmassa í stað hunangs á haustin. Á veturnar passa býin sig sjálf. Þær sitja í hnapp þar sem hitinn er 30-35℃. þær hreyfa sig hægt til að spara orku.

De fleste bier dør i løbet af sommeren. Resten får en sukkermasse som erstatning for honningen om efteråret. Om vinteren passer bierne sig selv. De sidder i en klump, hvor temperaturen er 30-35℃. De bevæger sig meget langsomt for at spare på energien.


Play audiofile 27
28

Flestir uppskera hunang tvisvar á ári. Það finnast margar tegundir af hunangi: Repjuhunang, blómahunang, lynghunang og fleira tegundir.

De fleste høster honning to gange om året. Der findes mange typer honning: Rapshonning, blomsterhonning, lynghonning og mange flere.


Play audiofile 29
30

Ef við hefðum ekki býflugur, myndu tré, blóm og berjarunnar deyja smá saman og við fengjum ekki þennan yndislega mat sem ávaxtatré gefa. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna númer 15 fjallar um að vernda ,,Lífið á landinu.”

Hvis vi ikke havde bier, ville træer, blomster og bærbuske efterhånden uddø, og vi ville ikke kunne få den dejlige mad frugttræer giver. FNs verdensmål nummer 15 handler om at beskytte “Livet på land”.


Play audiofile 31
32

Þess vegna eigum við að passa upp á býflugurnar og sjá til þess að það sé nóg af blómum í náttúrunni og nota ekki plöntueitur sem drepur býflugurnar. Margir sjá ekki mun á geitungi og býflugu. Getur þú það?

Derfor skal vi passe på bierne og sørge for, der findes rigeligt med blomster i naturen og ikke bruge plantegifte, som dræber bierne. Mange kan ikke se forskel på en hveps og en bi. Kan du?


Play audiofile 33
Býflugur og býflugnarækt

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Pexels.com + globalgoals.org S4: Jose Morella - es.wikiloc.com S6: Taccuino Sanitatis - 14. årh. - commons.wikimedia.org S8+10+12+20+24+26+28: Carl-Gustav Hardonk Nissen S14: Franz Schmid - pixabay.com S16: Pixnio.com S18: Tim Hill - pixnio.com S22: Berit Hardonk Nissen S30: Globalgoals.org S32: Ralph - Pixabay.com + David Hablützel - pexels.com
Forrige side Næste side
X