Skift
språk
Play audiofileda
Liðið Rynkeby- Halmstad
IS
DA
2
Team Rynkeby - Halmstad

Hevin Ag, Emilija Mitev, Caroline Liljedahl och Bernanda Rutic

Oversatt til dansk av 3. b Vonsild Skole
3
4

Lið Rinkeby er góðgerðarsamtök sem hjóla til Parísar til að hjálpa krabbameinssjúkum börnum.

Team Rynkeby er en velgørenhedsorganisation, som cykler til Paris for at hjælpe børn, som har kræft.


Play audiofile 5
6

Hugmyndin, að hjóla til Parísar, vaknaði árið 2011 í Danmörku og breiddist út til hinna norrænu landanna.

Ideen om at cykle til Paris kom allerede i 2001 i Danmark og spredte sig siden til de andre nordiske lande.


Play audiofile 7
8

Starfsmaður Rynkeby Foods, Knud Vilstrup, greindist með lungnasjúkdóm. Hann vildi gera eitthvað heilsusamlegt.

En af Rynkeby Foods medarbejdere, Knud Vilstrup, fik en lungesygdom. Han ville gøre noget for at blive sundere.


Play audiofile 9
10

Um vorið 2002 sameinaðist liðið undir nafninu ,,Lið Rynke” og voru 11 reiðhjólamenn. Síðar sama ár hjóluðu þau 12 mílur frá Ringe í Danmörku til Parísar.

Holdet startede i foråret 2002 under navnet “Team Rynke” med 11 cyklister. Senere samme år cyklede de 1200 km fra Ringe i Danmark til Paris.


Play audiofile 11
12

Skólahlaupið er hlaup þar sem mörg börn á Norðurlöndunum hlaupa til að hjálpa veikum börnum.

Skoleløbet er et løb, som mange børn i Norden deltager i for at hjælpe syge børn.


Play audiofile 13
14

Þegar maður tekur þátt í skólahlaupinu fær maður ávaxtadrykk, armband og viðurkenningu.

Når man deltager i skoleløbet får man juice, armbånd og diplom.


Play audiofile 15
16

Eva Person vinnur í Östergård skólanum í Halmstad og mun hún hjóla til Parísar í júní 2018.

På Östergårdsskolen i Halmstad arbejder Eva Persson, som skal cykle til Paris i juni 2018.


Play audiofile 17
18

Hér þjálfa þau saman í Halmstað fyrir hlaupið í ár.

Her træner holdet i Halmstad sammen op til årets løb.


Play audiofile 19
20

Allir fara frá Halmstad 30. júní 2018. Það tekur um viku að hjóla til Parísar og þau eiga að vera komin 7. júlí. Þau hjóla um 20 mílur á dag.

Alle i Halmstad starter den 30. juni 2018. Det tager ca. en uge at cykle til Paris, og de skal være fremme den 7. juli. De cykler ca. 200 km om dagen.


Play audiofile 21
22

Hvert lið hefur þjónustulið sem hjálpar þeim við allt mögulegt, alveg frá að laga sprungið dekk og gefa þeim að borða. Liðið er með á æfingum, í æfingabúðum og á meðan hjólað er til Parísar.

Hvert hold har et serviceteam, som hjælper til med alt fra punkteringer til mad. Serviceteamet er med til træning, træningslejr og på turen til Paris.


Play audiofile 23
24

Maður verður að vera orðin 18 ár til að mega hjóla með liðinu Rynkeby.

Man skal være fyldt 18 år for at køre med Team Rynkeby.


Play audiofile 25
26

Hve langt hefur þú prófað að hjóla?

Hvor langt har du prøvet at cykle?


Play audiofile 27
Liðið Rynkeby- Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+6+16+22: Katarina Lilja S4+8: ©team-rynkeby.dk S10: Knud Korsgaard - commons.wikimedia.org S12: ©team-rynkeby.se S14: Jennie Kelloniemi S18+20+24: Team Rynkeby God Morgon Halland S26: Michael Gaida - pixabay.com teamrynkeby.se
Forrige side Næste side
X