SV
IS
Skift
språk
Play audiofilesv
Sænsk fiðrildi
SV
IS
2
Svenska fjärilar

Susanne Backe & Klass 2 - Frösakullsskolan, Halmstad

3
4

Það eru um 150 000 tegundir af fiðrildum í heiminum. Fiðrildin tilheyra einni af stærstu ætt skordýra. Í Svíþjóð finnast um 2 800 fiðrildategundir.

Det finns 150 000 olika arter av fjärilar i världen. Fjärilen är den näst största ordningen bland insekter. I Sverige finns cirka 2 800 olika fjärilsarter.


Play audiofile 5
6

Kálskjanni er algeng í Suður-Svíþjóð. Eggin eru gul en púpan gul með svörtum deplum. Kvendýrið verpir eggjum á ýmsar káltegundir.

Kålfjärilen är vanligast i södra Sverige. Äggen är gula och puppan är gul med svarta prickar. Honan lägger sina ägg på olika kålsorter.


Play audiofile 7
8

Netlufiðrildi finnast alls staðar í Svíþjóð. Karl- og kvendýrið eru eins í útliti. Litskrúðug að ofan en hvít/brún neðan. Netlufiðrildi lifir í marga mánuði.

Nässelfjärilen finns i hela Sverige. Hanen och honan ser likadana ut. Den är färgglad på ovansidan och vit/brun på undersidan. Nässelfjärilen lever i flera månader.


Play audiofile 9
10

Kálskjanni er algengasta hvítfiðrildið. Það finnst á öllum Norðurlöndunum. Karldýrið er gult og ilmar eins og sítróna. Lirfan er græn með gulum hringjum.

Rapsfjärilen är vår vanligaste vitfjäril. Den finns i hela Norden. Hanen är gul och luktar citron. Larven är grön med gula ringar.


Play audiofile 11
12

Þistilfiðrildið er útbreiddasta dagfiðrildið í heiminum. Eggin eru græn og lirfan svört. Þistilfiðrildið lifir í um það bil 12 mánuði.

Tistelfjärilen är jordens mest utbredda dagfjäril. Äggen är gröna och larven är svart. Tistelfjärilen lever i ungefär 12 månader.


Play audiofile 13
14

Blåfugl er minnsta fiðrildið í Svíþjóð. Kvendýrið verpir eggjum á baunaplöntur. Kvendýrið er blátt/brúnt og karldýrið blátt. Lirfur Blåfugl lifa sem lirfur á veturnar en verður púpa á vorin sem síðan klekst út sem Blåfugl.

Blåvingen är Sveriges minsta fjäril. Honan lägger ägg på ärtväxter. Honan är blå/brun och hanen är blå. Blåvingens larver övervintrar som larv, och blir en puppa på våren som sedan kläcks till en ny blåvinge.


Play audiofile 15
16

Páfiðrildi fékk nafni sitt þvi það er eins og það sé með fjögur augu á vængjunum. Vænghafið er 55-65 mm. Það verpir gulgrænum eggjum á brenninetlulaufblað sem klekjast út eftir eina viku.

Påfågelöga har fått sitt namn för att den ser ut som om den har fyra ögon på vingarna. Den är 55-65 mm mellan vingspetsarna. Den lägger gulgröna ägg på nässelblad som kläcks efter en vecka.


Play audiofile 17
18

Engjaskanni flýgur frá mars til október. Kvendýrið er hvítt en karldýrið gult. Kvendýrið getur orpið 500 eggjum á meðan það lifir.

Citronfjärilen flyger från mars till oktober. Honan är vit och hanen är gul. En hona kan lägga 500 ägg under sin livstid.


Play audiofile 19
20

Það finnast ekki mjög mörg Svölufiðrildi í Svíþjóð. Lirfurnar líta út eins og fuglaskítur. Þau finna fæðuna með því að lykta með þreifurunum.

Det finns inte så många makaonfjärilar i Sverige. Larverna ser ut som fågelbajs. De luktar sig fram till födan med sina antenner.


Play audiofile 21
22

Apollo fiðrild er stærsta dagfiðrildið í Svíþjóð. Þau eru fá og sjást í Mið- Svíþjóð og á Gotlandi. Apollo fiðrildið er friðlýst. Karl- og kvendýrið líta eins út.

Apollofjärilen är Sveriges största dagfjäril. Det finns få av dem, i mellersta Sverige och på Gotland. Apollofjärilen är fridlyst. Hanen och honan ser likadana ut.


Play audiofile 23
24

Hefur þú séð eitthvað af þessum fiðrildum?

Har du sett någon av dessa fjärilar?


Play audiofile 25
Sænsk fiðrildi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: Kie-ker - pixabay.com
S4: Gerhard G. - Pixabay.com
S6+16: Pxhere.com
S8: Klaus Dieter vom Wangenheim - pixabay.com
S10: Marina Jacobs - commons.wikimedia.org
S12: Kirsten Poulsen - commons.wikimedia.org
S14: Ragnhild & Neil Crawford - flickr.com
S18: Åsa Berndtsson - flickr.com
S20: Commons.wikimedia.org
S22: Hectonichus - commons.wikimedia.org
S24: Pixnio.com
Forrige side Næste side
X