IS
Skift
språk
Fuglar í dönskum görðum - Staðfuglar
IS
2
Fuglar í dönskum görðum - Staðfuglar

3. b Vonsild Skole

Översatt till íslensku av Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Í Danmörku er mikið fuglalíf í húsagörðum allt árið. Ef maður fóðrar fuglana á veturnar, þá getur maður dregið að sér margar mismunandi fuglategundir. Þetta eru staðfuglar.

Í Danmörku er mikið fuglalíf í húsagörðum allt árið. Ef maður fóðrar fuglana á veturnar, þá getur maður dregið að sér margar mismunandi fuglategundir. Þetta eru staðfuglar.

5
6

Gráspör sést í Danmörku allt árið. Gráspörinn býr nálægt fólki. Gráspörvapör eru saman allt lífið og helda að mestu til á sama svæði.

Gráspör sést í Danmörku allt árið. Gráspörinn býr nálægt fólki. Gráspörvapör eru saman allt lífið og helda að mestu til á sama svæði.

7
8

Gráspörinn verpir 2-3 á ári. Í hvert skipti verpir kvenfuglinn 3-6 eggjum. Eggin eru gráleit með dökkum blettum og doppum.

Gráspörinn verpir 2-3 á ári. Í hvert skipti verpir kvenfuglinn 3-6 eggjum. Eggin eru gráleit með dökkum blettum og doppum.

9
10

Bókfinka er stór spörfugl. Karlfuglinn er mjög litríkur. Hann er með rauðbrúnan krop og blágrænt höfuð. Kvenfuglinn líkist gráspörva kerlingu.

Bókfinka er stór spörfugl. Karlfuglinn er mjög litríkur. Hann er með rauðbrúnan krop og blágrænt höfuð. Kvenfuglinn líkist gráspörva kerlingu.

11
12

Það er kvenfuglinn sem byggir hreiðrið. Bókfínku-kerlingin verpir 3-6 eggjum. Eggin eru brúnleit með fjólubláum blettum.

Það er kvenfuglinn sem byggir hreiðrið. Bókfínku-kerlingin verpir 3-6 eggjum. Eggin eru brúnleit með fjólubláum blettum.

13
14

Glóbrystingur eða rauðbrystingur finnst í öllum görðum í Danmörku. Hann er auðþekktur á rauðri bringunni og mjóum fótum.

Glóbrystingur eða rauðbrystingur finnst í öllum görðum í Danmörku. Hann er auðþekktur á rauðri bringunni og mjóum fótum.

15
16

Hann lifir mest á skordýrum og köngulóm. Glóbrystingurinn verpir tvisvar á ári. Hann verpir 4-6 eggjum í hvert skipti.

Hann lifir mest á skordýrum og köngulóm. Glóbrystingurinn verpir tvisvar á ári. Hann verpir 4-6 eggjum í hvert skipti.

17
18

Blámeisa er einn af minnstu fuglunum okkar. Það er létt að þekkja hann á bláa kollinum, bláum vængjum og stéli. Blámeisa lifir á skordýrum og kóngulóm.

Blámeisa er einn af minnstu fuglunum okkar. Það er létt að þekkja hann á bláa kollinum, bláum vængjum og stéli. Blámeisa lifir á skordýrum og kóngulóm.

19
20

Blámeisan verpir 5-12 eggjum. Hún verpir einu eggji á dag, en liggur fyrst á þegar hún hefur verpt öllum eggjunum. Eggin eru hvít með rauðum doppum.

Blámeisan verpir 5-12 eggjum. Hún verpir einu eggji á dag, en liggur fyrst á þegar hún hefur verpt öllum eggjunum. Eggin eru hvít með rauðum doppum.

21
22

Flotmeisa er stæsta meisan í Danmörku. Flotmeisan þekkist á svörtum kollinum með hvítum kinnum og svartri rönd niður gulan magan. Vængirnir eru bláir með hvítri rönd.

Flotmeisa er stæsta meisan í Danmörku. Flotmeisan þekkist á svörtum kollinum með hvítum kinnum og svartri rönd niður gulan magan. Vængirnir eru bláir með hvítri rönd.

23
24

Flotmeisa verpir 5-11 hvítum eggjum með rauðum doppum. Flotmeisan verpir einu sinni eða tvisvar á sumri.

Flotmeisa verpir 5-11 hvítum eggjum með rauðum doppum. Flotmeisan verpir einu sinni eða tvisvar á sumri.

25
26

Músarrindill er næst minnsti fuglinn í Danmörku. Hann er lítill, búttaður fugl með úfið stél og líkist mús í fjarlægð. Karl- og kvenfuglinn eru eins.

Músarrindill er næst minnsti fuglinn í Danmörku. Hann er lítill, búttaður fugl með úfið stél og líkist mús í fjarlægð. Karl- og kvenfuglinn eru eins.

27
28

Músarrindillinn byggir kúlulaga hreiður úr mosa,visnum blöðum, grasi og greinum. Hér verpir hann 5-8 eggjum. Þau eru hvít með rauðum doppum.

Músarrindillinn byggir kúlulaga hreiður úr mosa,visnum blöðum, grasi og greinum. Hér verpir hann 5-8 eggjum. Þau eru hvít með rauðum doppum.

29
30

Svartþrösturinn er algengasti fuglinn í dönskum görðum.Karlfuglinn er alveg svartur með gulan gogg. Kvenfuglinn er með dökkbrúnan gogg.

Svartþrösturinn er algengasti fuglinn í dönskum görðum.Karlfuglinn er alveg svartur með gulan gogg. Kvenfuglinn er með dökkbrúnan gogg.

31
32

Svartþrösturinn verpir 4-6 eggjum. Fyrsta varp er4 venjulega í apríl og það seinna í lok maí.

Svartþrösturinn verpir 4-6 eggjum. Fyrsta varp er4 venjulega í apríl og það seinna í lok maí.

33
34

Dómpápi er í fjölskyldu með finku . Hann er kringlóttur og með stuttan. þykkan gogg. Karlfuglinn er með flotta rauða brynju. Kvenfuglinn er meira brún á litinn. Þau eru bæði með flottan svartan koll.

Dómpápi er í fjölskyldu með finku . Hann er kringlóttur og með stuttan. þykkan gogg. Karlfuglinn er með flotta rauða brynju. Kvenfuglinn er meira brún á litinn. Þau eru bæði með flottan svartan koll.

35
36

Kvenfuglinn verpir 3-7 bláleitum eggjum.Hún liggur á eggjunum í 13 daga og á meðan fóðrar karlfuglinn hana.

Kvenfuglinn verpir 3-7 bláleitum eggjum.Hún liggur á eggjunum í 13 daga og á meðan fóðrar karlfuglinn hana.

37
38

Þekkir þú aðra danska staðfugla?

Þekkir þú aðra danska staðfugla?

39
Fuglar í dönskum görðum - Staðfuglar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: Randolf Verner - pixabay.com - S4: Gerald Lang - pixabay.com S6: PublicDomainPictures - pixabay.com S8+12: Didier Descouens - commons.wikimedia.org S10: Efraimstochter - pixabay.com - S14: Christiane - pixabay.com S16: Steen Jepsen - pixabay.com - S18: Ray Jennings - pixabay.com S20+32+36: NottsExMiner - flickr.com S22: Tbird ulm - commons.wikimedia.org S24: Arnstein Rønning - commons.wikimedia.org S26: Gwen Beiley - pixabay.com S28: Armin Kübelbeck - commons.wikimedia.org S30: Alexandra - pixabay.com S34: Steve Polkinghorne - commons.wikimedia.org S38: Kash - pixabay.com
Forrige side Næste side
X