IS
Skift
språk
Fótboltavellir í Svíþjóð
IS
2
Fótboltavellir í Svíþjóð

Lucas Persson, Lianghao Zhai, Ilija Antunovic och Daris Cutura - Östergårdsskolan

Översatt till íslensku av Ísak Logi Jónsson og Mateusz Krzywda
3
4

Friends Arena er þjóðarleikvangur Svíþjóðar og einn nútímalegasti leikvangur í heimi. Hann var vígður árið 2012 og er í Stokkhólmi. Hann er heimavöllur AIK og þjóðarleikvangur karlalandsliðs Svíþjóðar í fótbolta. Þar eru sæti fyrir 50.000 áhorfendur.

Friends Arena er þjóðarleikvangur Svíþjóðar og einn nútímalegasti leikvangur í heimi. Hann var vígður árið 2012 og er í Stokkhólmi. Hann er heimavöllur AIK og þjóðarleikvangur karlalandsliðs Svíþjóðar í fótbolta. Þar eru sæti fyrir 50.000 áhorfendur.

5
6

Tele2 Arena er íþrótta- og viðburðasvæði staðsett í Johanneshov í Suður-Stokkhólmi. Leikvangurinn hefur opnanlegt þak og er hægt að nota fyrir ýmsar gerðir af viðburðum allt árið um kring. Byggingin var tilbúin  2013. Þetta er heimavöllur Djurgårdens IF og Hammarby IF. Það rúmar 40.000 manns.

Tele2 Arena er íþrótta- og viðburðasvæði staðsett í Johanneshov í Suður-Stokkhólmi. Leikvangurinn hefur opnanlegt þak og er hægt að nota fyrir ýmsar gerðir af viðburðum allt árið um kring. Byggingin var tilbúin  2013. Þetta er heimavöllur Djurgårdens IF og Hammarby IF. Það rúmar 40.000 manns.

7
8

Gamla Ullevi er fótboltavöllur í Gautaborg sem var vígður árið 1916 og rifinn árið 2007. Völlurinn var endurreistur árið 2009. Völlurinn er heimavöllur meistaraflokksliðanna IFK Gautaborg, Gais og Örgryte IS. Hann er líka heimavöllur sænska kvennalandsliðsins í fótbolta. Völlurinn rúmar 18.400 áhorfendur.

Gamla Ullevi er fótboltavöllur í Gautaborg sem var vígður árið 1916 og rifinn árið 2007. Völlurinn var endurreistur árið 2009. Völlurinn er heimavöllur meistaraflokksliðanna IFK Gautaborg, Gais og Örgryte IS. Hann er líka heimavöllur sænska kvennalandsliðsins í fótbolta. Völlurinn rúmar 18.400 áhorfendur.

9
10

Ullevi (Nya Ullevi) er fjölnotavöllur í Gautaborg sem var vígður árið 1958. Ullevi er næststærsti völlurinn á Norðurlöndunum með pláss fyrir 40.000 manns. Hann er notaður fyrir alþjóðlega leiki. EM-úrslitaleikurinn 1992 milli Danmerkur og Þýskalands var leikinn hér. Hann er einnig þjóðarleikvangur Svíþjóðar í frjálsum íþróttum.

Ullevi (Nya Ullevi) er fjölnotavöllur í Gautaborg sem var vígður árið 1958. Ullevi er næststærsti völlurinn á Norðurlöndunum með pláss fyrir 40.000 manns. Hann er notaður fyrir alþjóðlega leiki. EM-úrslitaleikurinn 1992 milli Danmerkur og Þýskalands var leikinn hér. Hann er einnig þjóðarleikvangur Svíþjóðar í frjálsum íþróttum.

11
12

Malmö-leikvangurinn var vígður í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 1958. Malmö Stadium var heimavöllur Malmö FF á milli 1958 og 2008. Nýi Malmö leikvangurinn, sem einnig heitir Swedbank Stadium hefur verið heimavöllur Malmö FF frá 2009. Hann rúmar 24.000 áhorfendur.

Malmö-leikvangurinn var vígður í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 1958. Malmö Stadium var heimavöllur Malmö FF á milli 1958 og 2008. Nýi Malmö leikvangurinn, sem einnig heitir Swedbank Stadium hefur verið heimavöllur Malmö FF frá 2009. Hann rúmar 24.000 áhorfendur.

13
14

Borås Arena er heimavöllur IF Elfsborg. Leikvangurinn var tilbúinn fyrir úrvalsdeildina árið 2005. Þar er pláss fyrir 16.200 manns.

Borås Arena er heimavöllur IF Elfsborg. Leikvangurinn var tilbúinn fyrir úrvalsdeildina árið 2005. Þar er pláss fyrir 16.200 manns.

15
16

Östgötaporten var áður þekktur sem Norrköping íþróttavöllur og Nýi völlurinn. Hann var vígður árið 1904 og endurbyggður árið 2009. Hann er heimavöllur fyrir IFK Norrköping, IK Sleipner og IF Sylvia. Hann rúmar 16.000 áhorfendur.

Östgötaporten var áður þekktur sem Norrköping íþróttavöllur og Nýi völlurinn. Hann var vígður árið 1904 og endurbyggður árið 2009. Hann er heimavöllur fyrir IFK Norrköping, IK Sleipner og IF Sylvia. Hann rúmar 16.000 áhorfendur.

17
18

Olympia er fótboltavöllur í Helsingborg. Hann er frá 1898. Hann er heimavöllur Helsingborg IF. Þar er pláss fyrir 16.000 áhorfendur.

Olympia er fótboltavöllur í Helsingborg. Hann er frá 1898. Hann er heimavöllur Helsingborg IF. Þar er pláss fyrir 16.000 áhorfendur.

19
20

Guldfågeln leikvangurinn er staðsettur í Kalmar. Hann var byggður árið 2009. Leikvangurinn er heimavöllur Kalmar IF. Þar er pláss fyrir 12.150 áhorfendur.

Guldfågeln leikvangurinn er staðsettur í Kalmar. Hann var byggður árið 2009. Leikvangurinn er heimavöllur Kalmar IF. Þar er pláss fyrir 12.150 áhorfendur.

21
22

HBK eða Halmstad knattspyrnufélagið hefur Örjans vall sem heimavöll. Hann var vígður árið 1922. Það er pláss fyrir 10.900 áhorfendur á fótboltaleikjum. Áhorfendametið á popphljómsveitin Gyllene Tider, sem  í júlí-ágúst 2004 hélt þrenna tónleika á Örjans vall. Það voru 27.168 manns sem komu á síðustu tónleikana.

HBK eða Halmstad knattspyrnufélagið hefur Örjans vall sem heimavöll. Hann var vígður árið 1922. Það er pláss fyrir 10.900 áhorfendur á fótboltaleikjum. Áhorfendametið á popphljómsveitin Gyllene Tider, sem  í júlí-ágúst 2004 hélt þrenna tónleika á Örjans vall. Það voru 27.168 manns sem komu á síðustu tónleikana.

23
24

Þekkir þú fleiri sænska leikvanga?

Þekkir þú fleiri sænska leikvanga?

25
Fótboltavellir í Svíþjóð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Johan Larsson - flickr.com S4: Håkan Dahlström - flickr.com S6: Arild - flickr.com S8: Averater - commons,wikimedia.org S10: Andreas Palmnäs - commons.wikimedia.org S12: Jorchr - commons.wikimedia.org S14: Adrian Pierre Pihl Spahiu - commons.wikimedia.org S16: Magnus.bark - commons.wikimedia.org S18: Guillaume Baviere - flickr.com S20: HeyTim - commons.wikimedia.org S22: Engman - commons.wikimedia.org S24: Mats Edenius - flickr.com
Forrige side Næste side
X