IS
Tjaeledh
gïele
Eyland- Næst stærsta eyja Svíþjóðar
IS
2
Eyland- Næst stærsta eyja Svíþjóðar

Månz Bengtsson & Lisa Borgström

Jarkoestamme Agnar Arnarsson, Aron Ingi Magnússon, Hildur Arnarsdóttir og Kristrún Ólafsdóttir
3
4

Eyland er næst stærsta eyjan í Svíþjóð á eftir Gotlandi og er minnsta umdæmi Svíþjóðar. Eyland liggur í Eystrasalti austan við Smálönd.

Eyland er næst stærsta eyjan í Svíþjóð á eftir Gotlandi og er minnsta umdæmi Svíþjóðar. Eyland liggur í Eystrasalti austan við Smálönd.

5
6

Skjaldamerki Eylands hefur bláan skjöld og gulllitaðan hjört með rautt hálsband. Skjaldarmerki Eylands varð til árið 1560 við útför Gustav Vasas.

Skjaldamerki Eylands hefur bláan skjöld og gulllitaðan hjört með rautt hálsband. Skjaldarmerki Eylands varð til árið 1560 við útför Gustav Vasas.

7
8

Frá árinu 1972 hefur Eyland verið tengt við meginlandið með Eylandsbrúnni sem er næst stærsta brúin í Svíþjóð, næst á eftir Eystrasaltsbrúnni.

Frá árinu 1972 hefur Eyland verið tengt við meginlandið með Eylandsbrúnni sem er næst stærsta brúin í Svíþjóð, næst á eftir Eystrasaltsbrúnni.

9
10

Eyland er á 1.347 km² svæði og þar búa um 25.850 manns. Stærsta þéttbýlissvæði Eylands heitir Borgholm sem er vinsæll ferðamannastaður og á sumrin fjölgar íbúum til muna vegna sumargestanna.

Eyland er á 1.347 km² svæði og þar búa um 25.850 manns. Stærsta þéttbýlissvæði Eylands heitir Borgholm sem er vinsæll ferðamannastaður og á sumrin fjölgar íbúum til muna vegna sumargestanna.

11
12

Rústir Borgholmskastala er mjög eftirsóknarverður ferðamannastaður. Þar er hægt að upplifa riddaraskóla, ýmsar leiðsagnir og sýningar í kastalanum. Í Borgholm kastalarústinni eru haldnir tónleikar með mörgum vinsælum listamönnum á sumrin.

Rústir Borgholmskastala er mjög eftirsóknarverður ferðamannastaður. Þar er hægt að upplifa riddaraskóla, ýmsar leiðsagnir og sýningar í kastalanum. Í Borgholm kastalarústinni eru haldnir tónleikar með mörgum vinsælum listamönnum á sumrin.

13
14

Í bænum Köpingsvik, á víkingatímanum, var markaðstorg allt frá 8. öld. Meðal annars hefur fundist ein elsta bygging Svíþjóðar, fyrir selveiðimenn, sem byggð var fyrir 4.500 árum. Köpingsvik er staðsett fjóra km frá Borgholm.

Í bænum Köpingsvik, á víkingatímanum, var markaðstorg allt frá 8. öld. Meðal annars hefur fundist ein elsta bygging Svíþjóðar, fyrir selveiðimenn, sem byggð var fyrir 4.500 árum. Köpingsvik er staðsett fjóra km frá Borgholm.

15
16

Solliden-höll er einbýlishús á Eylandi sem líkist kastala. Það er sumarbústaður sænsku konungsfjölskyldunnar og einkaeign Carl XVI Gustaf. Byrjað var að reisa höllina 25. september 1903. Það hefur verið hefð fyrir að fagna afmælisdegi Viktoríu prinsessu á Eylandi.

Solliden-höll er einbýlishús á Eylandi sem líkist kastala. Það er sumarbústaður sænsku konungsfjölskyldunnar og einkaeign Carl XVI Gustaf. Byrjað var að reisa höllina 25. september 1903. Það hefur verið hefð fyrir að fagna afmælisdegi Viktoríu prinsessu á Eylandi.

17
18

Vitinn ,,Langi Erik” er við norðurhöf Eylands í Böda sókninni. Hann er 32 metra hár. Byggingu ,,Langa Erik” lauk árið 1845.

Vitinn ,,Langi Erik” er við norðurhöf Eylands í Böda sókninni. Hann er 32 metra hár. Byggingu ,,Langa Erik” lauk árið 1845.

19
20

Vitinn ,,Langi Jan” er staðsettur á suðurhluta Eylands, vitinn er í Åssóknni. Það var fyrst kveikt á honum 1. nóvember 1785, eftir  næstum tveggja ára byggingartíma.

Vitinn ,,Langi Jan” er staðsettur á suðurhluta Eylands, vitinn er í Åssóknni. Það var fyrst kveikt á honum 1. nóvember 1785, eftir  næstum tveggja ára byggingartíma.

21
22

Ottenby fuglastöðin er syðsti oddi Eylands og er eitt frægasta fuglasvæði Svíþjóðar. Fuglstöðin var stofnuð árið 1946.

Ottenby fuglastöðin er syðsti oddi Eylands og er eitt frægasta fuglasvæði Svíþjóðar. Fuglstöðin var stofnuð árið 1946.

23
24

Menningarsvæði Suður-Eylands komst á heimsminjaskrá UNESCO árið 2000. Það er samspil náttúrunnar og mannsins sem gerir það einstakt. Landið hefur verið notað á sama hátt í þúsundir ára og þess vegna er það ríkt af plöntu- og dýralífi.

Menningarsvæði Suður-Eylands komst á heimsminjaskrá UNESCO árið 2000. Það er samspil náttúrunnar og mannsins sem gerir það einstakt. Landið hefur verið notað á sama hátt í þúsundir ára og þess vegna er það ríkt af plöntu- og dýralífi.

25
26

Capellagården í Vickleby á Eylandi, er handverksskóli sem stofnaður var árið 1960 af Carl Malmsten. Capellagården býður einnig upp á lífræna garðyrkjumenntun.

Capellagården í Vickleby á Eylandi, er handverksskóli sem stofnaður var árið 1960 af Carl Malmsten. Capellagården býður einnig upp á lífræna garðyrkjumenntun.

27
28

Hefur þú heimsótt einhverja eyju í Svíþjóð?

Hefur þú heimsótt einhverja eyju í Svíþjóð?

29
Eyland- Næst stærsta eyja Svíþjóðar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Kim Bach - flickr.com
S4: Lapplännin+ Ingwik - commons.wikimedia.org
S6+20: Commons.wikimedia.org
S8: Amjad Sheikh - commons.wikimedia.org
S10: Olaf Meister - commons.wikimedia.org
S12+22: L.G.foto - commons.wikimedia.org
S14: Moralist + Bengt A Lundberg/ Kulturmiljöbild, Riksantikvarieämbetet - commons.wikimedia.org
S16: Markus Luiga - pixabay.com
S18: Davis Castor - commons.wikimedia.org
S24: Webbgun - flickr.com
S26: Alex Nordstrom - commons.wikimedia.org
S28: Felix - pexels.com
Forrige side Næste side
X