Molsso
Giela
Þefa til lífsins!
DA
IS
2
Duft til livet!

Ester Alsholm, Laith Juma och Nova Depta - Östergårdsskolan ÖG07M

Jorgaluvvon dánskkagiella Nina Zachariassen
3
4

Lyktarskynið er eitt af skilningarvitum okkar. Menn eru með um 20 milljónir lyktarfrumur í nefinu. Við getum fundið meira en 40.000 mismunandi lyktir.

Lugtesansen er en af vores sanser. Mennesket har omkring 20 millioner lugteceller i næsen. Vi kan opfange mere end 40.000 forskellige dufte.

5
6

Það svífa ósýnileg efni í loftinu. Lítil ósýnileg efni er t.d. ilmur af sítrónu. Lyktin berst til viðkvæmra lyktarviðtaka sem sitja efst í nefinu.

Der svæver usynlige duftstoffer rundt i luften. De små usynlige stoffer er for eksempel duften af citron. Duften føres op til de følsomme lugteceller, som sidder længst oppe i næsen.

7
8

Taugafrumurnar í nefinu eru settar saman í eina tegund viðtaka. Þegar þú þefar nær lyktin að lyktarfrumunum. Það breytir lyktinni í veik rafmagnsmerki sem taugarnar senda til heilans.

Alle nerveceller i næsen er sammensatte af receptorer. Når man lugter til noget, kommer lugten op til lugtecellerne. Lugten omdannes til små elektriske signaler, som nerverne sender op til hjernen.

9
10

Lyktin skiptir reyndar máli hvernig eitthvað smakkast. Ef þú heldur fyrir nefið þegar þú smakkar eitthvað getur þú ekki fundið muninn á ólíkum hlutum sem þú smakkar.

Lugten gør faktisk en forskel for, hvordan noget smager. Hvis man holder sig for næsen, mens man smager på noget, kan man ikke kende forskel på de forskellige ting man smager.

11
12

Það eru mismunandi grunnbrögð, salt, sætt, beiskt, súrt og umamí. Beiskt bragð getur verið viðvörun fyrir eitruðum plöntum og þörungum. Fólk getur fundið fleiri ilmi en lyktir.

Der findes forskellige grundsmage: salt, sødt, bittert, surt og umami. Bittert kan være en advarsel på giftige planter og alger. Mennesket kan kende flere forskellige dufte end smage.

13
14

Sum lykt er ekki góð til innöndunar. Dæmi um slíka lykt er reykur og eitruð gufa eins og bensín og dísel.

Visse lugte er ikke gode for dig at indånde. For eksempel røg og giftige dampe som benzin og diesel.

15
16

Til eru hundar sem geta fundið lykt af sjúkdómum og konu sem er þunguð. Hundar hafa miklu betri lyktarskyn en menn.

Der findes hunde, som kan lugte sig frem til sygdomme eller om en kvinde er gravid. De har meget bedre lugtesans end mennesker.

17
18

Í dag notar fólk hunda til að finna eiturlyf og önnur hættuleg efni.

Mennesket bruger i dag hunde til at lugte sig frem til stoffer og andre giftige kemikalier, som kan være farlige.

19
20

Þú gætir fengið blóðnasir. Maður fær blóðnasir þegar litlar æðar springa í nefinu og byrja að blæða. Æðarnar springa þegar slímhúðin verður þurr og eyðileggst, til dæmis vegna þurrka og kulda.

Det kan ske, at du får næseblod. Næseblod får man, når små blodkar brister, så man begynder at bløde. Blodkar brister, når slimhinden bliver tør og skadet af for eksempel tørt og koldt vejr.

21
22

Getur hárið í nefi mannsins vaxið?

Kan der vokse hår i menneskets næse?

23
Þefa til lífsins!

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Dennis Wong - flickr.com
S4: Patrick J. Lynch - commons.wikimedia.org
S6: Lukas - pxhere.com
S8: Sabine Zierer - pixabay.com
S10: Reine Rahmé
S12: Pixabay.com
S14: Piqsels.com
S16: Nicooografie - pixabay.com
S18: Af.mil
S20: Peretz Partensky - flickr.com
S22: Piotr Siedlecki - publicdomainpictures.net
Forrige side Næste side
X