Molsso
Giela
Fyrri heimstyrjöldin í Danmörku
Fyrri heimstyrjöldin í Danmörku

6.a Vonsild Skole (NZ)

Jorgaluvvon íslensku Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Fyrri heimsstyrjöldin hófst 1914 og lauk 1918. Ástæða stríðsins var morðið á Franz Ferdinand, sem var hertogi í Austurríki. Maðurinn, sem drap Franz Ferdinand, var Serbinn Gavriæo Princip

Fyrri heimsstyrjöldin hófst 1914 og lauk 1918. Ástæða stríðsins var morðið á Franz Ferdinand, sem var hertogi í Austurríki. Maðurinn, sem drap Franz Ferdinand, var Serbinn Gavriæo Princip

5
6

Danmörk var hlutlaus í stríðinu af því maður óttaðist að þátttaka myndi enda sjálfstæði Danmerkur ef stórþjóð gerði árás landið.

Danmörk var hlutlaus í stríðinu af því maður óttaðist að þátttaka myndi enda sjálfstæði Danmerkur ef stórþjóð gerði árás landið.

7
8

Árgangurríka hlutleysið í stríðinu sannaði fyrir stjórninni að það væri möguleiki fyrir Danmörk að halda sig utan við stríð.

Árgangurríka hlutleysið í stríðinu sannaði fyrir stjórninni að það væri möguleiki fyrir Danmörk að halda sig utan við stríð.

9
10

Þegar landamæri Danmerkur við Þýskaland færðust upp í stríðinu 1864, að Kongeåen (Norður Slésvík), voru mörg þúsund Danir, Suður-Jótar, sem þurftu að taka þátt í stríðunu fyrir þýska herinn.

Þegar landamæri Danmerkur við Þýskaland færðust upp í stríðinu 1864, að Kongeåen (Norður Slésvík), voru mörg þúsund Danir, Suður-Jótar, sem þurftu að taka þátt í stríðunu fyrir þýska herinn.

11
12

Landamæri Danmerkur og Þýskalands voru færð aftur 1920 (2 árum eftir stríð) og er í dag kallað ,,Sameining Suður Jótlands og Danmerkur”. Hér ríður Kong Christian 10. yfir nýju landamærin.

Landamæri Danmerkur og Þýskalands voru færð aftur 1920 (2 árum eftir stríð) og er í dag kallað ,,Sameining Suður Jótlands og Danmerkur”. Hér ríður Kong Christian 10. yfir nýju landamærin.

13
14

Um 30 þúsund Suður-Jótar dóu í skotgröfunum í fyrri heimsstyrjöldinni. Mörgum skipum var sökkt og um 700 sjómenn dóu. Samanlagt dóu rúmlega 9 milljónir í stríðinu.

Um 30 þúsund Suður-Jótar dóu í skotgröfunum í fyrri heimsstyrjöldinni. Mörgum skipum var sökkt og um 700 sjómenn dóu. Samanlagt dóu rúmlega 9 milljónir í stríðinu.

15
16

Þó svo að Danmörk hafi verið hlutlaus í stríðinu bitnaði það á þeim. Allt sem Danir þurftu komst ekki til landsins.

Þó svo að Danmörk hafi verið hlutlaus í stríðinu bitnaði það á þeim. Allt sem Danir þurftu komst ekki til landsins.

17
18

Það var mikill skortur á hversdagsvörum. Árið 1915, eftir upphaf stríðsins, hækkaði verð á matvörum um 30%. Árið 1918 þegar stríðinu laun var það 85%.

Það var mikill skortur á hversdagsvörum. Árið 1915, eftir upphaf stríðsins, hækkaði verð á matvörum um 30%. Árið 1918 þegar stríðinu laun var það 85%.

19
20

Árið 1917 keypti ríkið allt korn í Danmörku og leigði kornakra um allt land. Verð á rúgbrauði hækkaði um 30%.

Árið 1917 keypti ríkið allt korn í Danmörku og leigði kornakra um allt land. Verð á rúgbrauði hækkaði um 30%.

21
22

Á meðan stríðið geisaði var fólk talið og ef það skráði sig ekki fékk það ekki skömmtunarseðla sem notaðir voru til að kaupa mat.

Á meðan stríðið geisaði var fólk talið og ef það skráði sig ekki fékk það ekki skömmtunarseðla sem notaðir voru til að kaupa mat.

23
24

Danmörk lærði kreppustjórnun, skömmtun og fjárhagsstýringu ríkisins af fyrri heimsstyrjöldinni. Reynslan var nýtt í kreppunni í kringum 1930 og undir hernámi Þjóðverja 1940-1942 (Seinni heimsstyrjöldin).

Danmörk lærði kreppustjórnun, skömmtun og fjárhagsstýringu ríkisins af fyrri heimsstyrjöldinni. Reynslan var nýtt í kreppunni í kringum 1930 og undir hernámi Þjóðverja 1940-1942 (Seinni heimsstyrjöldin).

25
26
Fyrri heimstyrjöldin í Danmörku

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Pxhere.com S4: Carl Pietzner (1853-1927) - commons.wikimedia.org S6: Ukendt - “Det 3. Christiansborg” - 1914 S8: Holger Damgaard (1870-1945) - 1916 S10: Kolomaznik - commons.wikimedia.org S12: Heinrich Dohm (1875-1940) - 1920 S14: Bmewett - pixabay.com S16: ©Det Kongelige Bibliotek - Holger Damgaard S18+20: Rigsarkivet - flickr.com S22: Commons.wikimedia.org - 1918 S24: National Museum of Denmark - flickr.com S26: Publicdomainpictures.net
Forrige side Næste side
X