Pakeisti
kalbą
Bragðast vel! - um bragðskinið
Bragðast vel! - um bragðskinið

Nikita Vencel, Dilara Dikkaya och Ali Kareem - Östergårdsskolan

Išversta į íslensku iš Katrin M, Berglind, Emilia R og Viktoria R. - Breiðholtsskóli
3
4

Það eru fjögur mismunandi grunnbrögð sem bragðskynið þekkir. Það er salt, súrt, sætt og beiskt.

Það eru fjögur mismunandi grunnbrögð sem bragðskynið þekkir. Það er salt, súrt, sætt og beiskt.

5
6

Við erum með 4 grunnbrögð en í Asíu hefur í langan tíma verið litið á uman sem fimmta bragðið. Tómatur er uman. Grunnbrögðin eru andstæða hvors annars til dæmis súr og beiskur.

Við erum með 4 grunnbrögð en í Asíu hefur í langan tíma verið litið á uman sem fimmta bragðið. Tómatur er uman. Grunnbrögðin eru andstæða hvors annars til dæmis súr og beiskur.

7
8

Bragðfrumurnar eru með mjög litla nema á tungunni og þeir hafa mismunandi verkefni. Sum verkefnanna eru að greina efni eins og salt, sætt, súrt og beiskt.

Bragðfrumurnar eru með mjög litla nema á tungunni og þeir hafa mismunandi verkefni. Sum verkefnanna eru að greina efni eins og salt, sætt, súrt og beiskt.

9
10

Litlu punktarnir á tungunni eru kallaðir bragðlaukar og bragðlaukarnir tengjast bragðfrumum. Það eru þær sem láta þig finna bragð af matnum sem þú borðar.

Litlu punktarnir á tungunni eru kallaðir bragðlaukar og bragðlaukarnir tengjast bragðfrumum. Það eru þær sem láta þig finna bragð af matnum sem þú borðar.

11
12

Frá bragðfrumunum fara boð til heilans, sem vinnur úr upplýsingunum þannig að þú þekkir mun á því hvaða bragð þú ert að borða.

Frá bragðfrumunum fara boð til heilans, sem vinnur úr upplýsingunum þannig að þú þekkir mun á því hvaða bragð þú ert að borða.

13
14

Þegar þú tyggur mat þá berast boð til munnvatns kirtlanna og þeir framleiða munnvatn. Munnvatnið gerir það auðveldara að brjóta niður matinn.

Þegar þú tyggur mat þá berast boð til munnvatns kirtlanna og þeir framleiða munnvatn. Munnvatnið gerir það auðveldara að brjóta niður matinn.

15
16

Bragðskynið og lyktarskynið eru samtengd. Ef við hefðum ekki lyktarskynið þá myndum við ekki finna bragð. Þess vega bragðast maturinn ekki af neinu þegar maður er kvefaður.

Bragðskynið og lyktarskynið eru samtengd. Ef við hefðum ekki lyktarskynið þá myndum við ekki finna bragð. Þess vega bragðast maturinn ekki af neinu þegar maður er kvefaður.

17
18

Nokkur dæmi um góða rétti sem hafa fullkomið bragð eru kálrúllur, eplakaka, pönnukökur, bolludagsbollur og tacos.

Nokkur dæmi um góða rétti sem hafa fullkomið bragð eru kálrúllur, eplakaka, pönnukökur, bolludagsbollur og tacos.

19
20

Prófaðu að halda fyrir nefið á meðan þú borðar eitthvað. Af hverju heldur þú að bragð og lykt starfi saman?

Prófaðu að halda fyrir nefið á meðan þú borðar eitthvað. Af hverju heldur þú að bragð og lykt starfi saman?

21
Bragðast vel! - um bragðskinið

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Pixelia - pixabay.com + Piqsels.com + Pxhere.com
S4: Piqsels.com + Stock Catalog/ Marco Verch - flickr.com + Aline Ponce - pixabay.com
S6: Ria Algra - pixabay.com
S8: Animatis - flickr.com
S10: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S12+14+16: Needpix.com
S18: Pexels.com
S20: Pallavi Damera - flickr.com
Forrige side Næste side
X