Pakeisti
kalbą
Hjartað og blóðrásin
Hjartað og blóðrásin

Wilma Wiman, Ciciliia Åkesson och Theo Göting - Östergårdsskolan

Išversta į íslensku iš Hrafnhildur Skúladóttir og Ragnheiður Borgþórsdóttir
3
4

Hjartað er stór vöðvi sem stækkar við áreynslu og þess vegna eru velþjálfaðir einstaklingar með stærra hjarta en þeir sem ekki eru i þjálfun.

Hjartað er stór vöðvi sem stækkar við áreynslu og þess vegna eru velþjálfaðir einstaklingar með stærra hjarta en þeir sem ekki eru i þjálfun.

5
6

Hjartað er holur vöðvi sem getur unnið stanslaust án þess að þreytast. Hjartað slær 60-80 sinnum á mínútu allan sólarhringinn. Hjartað er álíka stórt og krepptur hnefi þinn.

Hjartað er holur vöðvi sem getur unnið stanslaust án þess að þreytast. Hjartað slær 60-80 sinnum á mínútu allan sólarhringinn. Hjartað er álíka stórt og krepptur hnefi þinn.

7
8

Oftast er hjartað staðsett vinstra megin í líkamanum en það eru undantekningar á því.

Oftast er hjartað staðsett vinstra megin í líkamanum en það eru undantekningar á því.

9
10

Allar frumurnar þínar fá súrefni og næringu í gegnum blóðið sem hjartað dælir um allan líkamann í gegnum stórar og litlar æðar.

Allar frumurnar þínar fá súrefni og næringu í gegnum blóðið sem hjartað dælir um allan líkamann í gegnum stórar og litlar æðar.

11
12

Í stóru blóðrásinni er súrefnisríku blóði dælt til allra frumna líkamans. Þegar blóðið kemur aftur til hjartans er búið að dæla því til lungnanna þar sem koltvíoxíð er skilið eftir.

Í stóru blóðrásinni er súrefnisríku blóði dælt til allra frumna líkamans. Þegar blóðið kemur aftur til hjartans er búið að dæla því til lungnanna þar sem koltvíoxíð er skilið eftir.

13
14

Rörið sem blóðið ferðast um í kallast æðar og þær sem flytja blóðið um líkamann heita slagæðar. Slagæðarnar greinast í sífellt minni æðar. Þær minnstu kallast háræðar. Æðarnar sem flytja blóðið tilbaka til hjartans heita bláæðar.

Rörið sem blóðið ferðast um í kallast æðar og þær sem flytja blóðið um líkamann heita slagæðar. Slagæðarnar greinast í sífellt minni æðar. Þær minnstu kallast háræðar. Æðarnar sem flytja blóðið tilbaka til hjartans heita bláæðar.

15
16

Verkefni rauðu blóðkornanna er að flytja súrefni til frumnanna og koltvísýrings til lungnanna. Hvítu blóðkornin vernda okkur gegn bakteríum og öðrum ógnum við líkamann.

Verkefni rauðu blóðkornanna er að flytja súrefni til frumnanna og koltvísýrings til lungnanna. Hvítu blóðkornin vernda okkur gegn bakteríum og öðrum ógnum við líkamann.

17
18

Í blóðinu eru blóðflögur og blóðvökvi. Blóðflögurnar græða húðina ef við fáum sár en blóðvökvinn ber mismunandi efni sem líkaminn þarfnast.

Í blóðinu eru blóðflögur og blóðvökvi. Blóðflögurnar græða húðina ef við fáum sár en blóðvökvinn ber mismunandi efni sem líkaminn þarfnast.

19
20

Hjartað og blóðrásin erueinnig mikilvæg fyrir ónæmiskerfi líkamans og hjálpar til við að halda líkamshitanum stöðugum.

Hjartað og blóðrásin erueinnig mikilvæg fyrir ónæmiskerfi líkamans og hjálpar til við að halda líkamshitanum stöðugum.

21
22

Blóðprufa getur gefið mikilvægar upplýsingar um heilsuna. Ein lítil stunga í fingurinn segir mikið til um líkamann þinn.

Blóðprufa getur gefið mikilvægar upplýsingar um heilsuna. Ein lítil stunga í fingurinn segir mikið til um líkamann þinn.

23
24

Manstu, eftir að hafa lesið textann hve oft hjartað slær á mínútu? Getur þú athugað hjartsláttinn þinn?

Manstu, eftir að hafa lesið textann hve oft hjartað slær á mínútu? Getur þú athugað hjartsláttinn þinn?

25
Hjartað og blóðrásin

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Anthony - pixabay.com
S4: Andrea Cannata - pixabay.com
S6: ALSUSAFAROVA - commons.wikimedia.org
S8: Mohamed Hassan - pixabay.com
S10: Mikael Häggström - commons.wikimedia.org
S12: Arek Socha - pixabay.com
S14:  CC - Medicalgraphics.de 
S16: Allinonemovie - pixabay.com
S18: ElasticComputerFarm - pixabay.com
S20: Kalhh - pixabay.com
S22: Publicdomainfiles.com
S24: PublicDomainPictures - pixabay.com
Forrige side Næste side
X