IS DA SV
Play audiofile
Slysavarnadeildir á Íslandi
IS DA SV
2
Slysavarnadeildir á Íslandi

Helga Dögg Sverrisdóttir


Lesið af: Ester Ösp Sigurðardóttir
3
4

Slysavarnadeildir heyra undir Slysavarnafélagið Landsbjörg sem verður 90 ára í ár, 2018. Öll vinna þeirra er sjálfboðið starf.Play audiofile

5
6

Um allt land starfa slysavarnadeildir. Hver deild á sitt eigið merki.Play audiofile

7
8

Að mestu eru það konur sem starfa í slysavarnadeildum og störfin, í gegnum 80-85 ár, hafa verið mjög fjölbreytt.Play audiofile

9
10

Áður fyrr prjónuðu konur tvíþumla vettlinga, nærföt og fleira úr ull fyrir sjómenn sem þá unnu á opnum bátum. Kuldinn var mikill og sjómennirnir ánægðir að fá gjafirnar.Play audiofile

11
12

Slysavarnadeildir og björgunarsveitir minna á 1-1-2 daginn með ýmsum uppákomum. Lögregla, sjúkralið og slökkviliðið er oft með á þessum degi.Play audiofile

13
14

Margar deildir gefa alls konar gjafir. Má þar nefna reykskynjara, endurskinmerki og vesti og heyrnarhlífar. Oft eru það börn sem fá gjafirnar.Play audiofile

15
16

Í samvinnu við lögreglu eru hjól og hjálmar yfirfarnir hjá börnum. Bílbeltakönnun er framkvæmd þegar foreldrar koma með börn sín á leikskóla til að athuga hvort þau séu spennt í bílnum.Play audiofile

17
18

Á sjómannadaginn, sem er fyrsti sunnudagur í júní, heiðra félagar í Slysavarnadeildum látna og týnda sjómenn með nærveru sinni í messum víða um land.Play audiofile

19
20

Deildirnar þéna peninga á t.d. kaffisölu, erfidrykkju, rafhlöðusölu sölu reykskynjara, skeyta og harðfisks.Play audiofile

21
22

Margir fá gjafir. Á myndinni er einni sundlaug afhentur stóll fyrir fatlaða.Play audiofile

23
24

Félagar í slysavarnadeildum gera sér ýmislegt til skemmtunar. Þeir hittast á þingum og fundum inn Landsbjargar auk þess sem deildirnar að heimsækja hvor aðra.Play audiofile

25
26

Slysavarnadeildir hafa tekið þátt í hálendisvakt Landsbjargar, Safe travel, ásamt björgunarsveitunum og hjálpa til við ýmis störf.Play audiofile

27
28

Starfar slysavarnadeild þar sem þú býrð?Play audiofile

29
Slysavarnadeildir á Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+6+28: Landsbjorg.is
S8+14+18+20: Slysavarnadeildin Dalvík
S10: Mike Krüger - commons.wikimedia.org
S12: Slysavarnadeildin Ársól, Reyðarfirði
S16: Slysavarnadeildin Gyða, Bíldudal
S22: Slysavarnadeildin Una, Garði
S24: Slysavarnadeildin Hafdís, Fáskrúðsfirði
S26: Slysavarnadeildin í Reykjavík
Forrige side Næste side
X