Upplýsingar

Tengiliður: info@atlantbib.org

Atlantbib.org er skólaverkefni með þátttakendum frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Íslandi og Færeyjum. Tveir skólar taka þátt á samísku og Norden i Skolen (nordeniskolen.org) er einnig samstarfsaðili. Verkefnið er styrkt fjárhagslega af Nord Plus Språk 2017 og Fondet for dansk-norsk samarbeid.

 
Atlantbib.org er bókaverkefni þar sem nemendur og kennarar skrifa fagbækur til ókeypis afnota í öllum skólum á Norðurlöndunum. Bækurnar eru rafbækur með áherslu á það sem er ólíkt og líkt á Norðurlöndunum í sambandi við sögu, landafræði, tungumál og menningu. Nemendur eru með í að rannsaka, skrifa, þýða og talsetja bækurnar áður en þær eru gefnar út. Verkefnið er opið öllum, þannig að allir skólar geta skrifað og þýtt bækur og sett á heimasíðuna. Tengiliður: info@atlantbib.org

Markmiðið er að opna á norræn tungumál og menningu fyrir börn, ásamt því að bjóða frítt námsefni fyrir alla skóla á Norðurlöndunum.

Verkefnið hófst árið 2015 með stuðningi frá Nord Plus Språk 2015.

Skólarnir sem taka þátt eru:

  • Vonsild Skole, Kolding, Danmark
  • Skúlin við Streymin, Oyrarbakki, Færøerne
  • Tanem skole, Klæbu, Norge
  • Åarjel-saemiej skuvle, Snåsa, Norge* (samisk)
  • Frösakullsskolan, Halmstad, Sverige
  • Östergårdsskolan, Halmstad, Sverige*
  • Ljungdalens Skola, Ljungdalen, Sverige* (samisk)
  • Breiðholtsskóli, Reykjavík, Island*
  • Brekkuskóli, Akureyri, Island*
  • Norden i Skolen, København, Danmark*

 * nýjir þátttakendur

Fylgstu með á Facebook, Twitter og Bloggen