Skipta um
tungumál
Kristina Schou Madsen - ein dansk ultraløpar
Kristina Schou Madsen - danskur ofurhlaupari

Morten Wolff

þýtt á íslensku frá Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

I 2020 vann danske Kristina Schou Madsen ultraløpet World Marathon Challange. Ho deltok for andre år på rad, og slo verdsrekorden for både kvinner og menn.

Árið 2020 vann Daninn Kristina Schou Madsen ofurhlaupið ,,Áskorun heimsmaraþona.” Hún tók þátt í annað  sinn og sló heimsmetið, bæði kvenna og karla.

5
6

World Marathon Callenge er sju maratonløp på sju dagar, på sju kontinent. Kristina sprang dei sju maratonane med ei gjennomsnittstid på 3 timar, 25 minutt og 57 sekund.

Áskorun heimsmaraþona eru sjö maraþonhlaup á sjö dögum í sjö heimsálfum. Kristina hljóp þessi sjö maraþon á meðaltímanum 3 klst. 25 mín. og 57 sek.

7
8

Kristina Schou Madsen blei fødd den 17. november 1985, og vaks opp i Kolding sør i Danmark. Som barn spela ho fotball, og ho har òg boksa. Det gjekk mange år før springebasillen beit ho.

Kristina Schou Madsen fæddist 17. nóvember 1985 og ólst upp í Kolding í suðurhluta Danmerkur. Sem barn spilaði hún fótbolta og boxaði. Það liðu mörg ár áður en hún fékk hlaupabakteríuna.

9
10

Kristina sprang sin fyrste halvmaraton i 2008 ved Lillebælt Halvmaraton, og sin fyrste maraton i 2008 i Berlin. Då sprang ho på tida 4 timer og 15 minutt.

Kristina hljóp sitt fyrsta hálfmaraþon árið 2008 í Litlabeltis- hálfmaraþonið og hennar fyrsta maraþon var í Berlín 2008. Hún hljóp það á 4 klst. og 15 mínútum.

11
12

Ein skal gjere det som gjer ein glad, og springing gjer Kristina glad. Ei god venninne, som er maraton- og ultraløpar, inspirerte Kristina fordu ho alltid sprang “med eit smil om munnen”.

Maður á gera það sem gleður mann og hlaup gera Kristina glaða. Góð vinkona hennar, sem er maraþon og ofurhlaupari, hafði mikil áhrif á Kristina af því hún hljóp alltaf ,,með bros á vör.”

13
14

Eit maratonløp er 42, 195 km langt. Eit ultraløp kan vere fra +43 km og opp til nesten 300 km langt. Nokre gonger over fleire dagar. Nokre gonger avgjer ein sjølv når ein vil ete eller sove.

Maraþonhlaup er 42,195 km langt. Ofurhlaup getur verið frá +43 km upp í 3000 km. Stundum er hlaupið nokkra daga. Stundum ákveður maður sjálfur hvenær maður borðar eða sefur.

15
16

Det fyrste ultraløpet til Kristina var eit etappeløp på 230 km på fem dagar gjennom jungelen i Amazonas i 2016. Ho brukte 30 timar, 47 minutt og 49 sekund, og fekk ein samlet 5. plass i konkurransen for kvinner.

Fyrsta ofurhlaup Kristina var fimm daga áfangahlaup í gegnum Amasón frumskóginn árið 2016. Hún var 30 klst. 47 mínútur og 49 sekúndur og náði 5. sætinu í kvennakeppninni.

17
18

I 2018 slo ho verdsrekorden i å springe til toppen av Kilimanjaro, som er det høgaste fjellet i Afrika. Målet på toppen ligg på 5.895 meters høgde, og starten gjekk frå foten av fjellet. Turen er 21, 3 km i alt. Ho brukte 6 timar, 52 minutt og 54 sekund.

Árið 2018 sló hún heimsmetið í að hlaupa á topp Kilimanjaro sem er hæsta fjall Afríku. Það mælist 5.895 metra hátt og upphafspunkturinn var við rætur fjallsins. Ferðin er 21.3 km í allt. Hún notaði 6 klst. 52 mín. og 54 sek.

19
20

Kristina er på det danske fjell- og terrengløpslaget. Terreng er løp i naturen; ved strand, i ørken, i jungelen, i fjell eller kalde plassar, som Grønland I verdsmeisterskapen i 2018 fekk ho ein flott 49. plass i Spania. Ho sprang 88,1 km i fjellrikt terreng på 12 timar, 14 minutt og 11 sekund.

Kristina er í danska landsliði fjalla- og víðavangshlaupara. Víðavangshlaup er hlaup í náttúrunni: Í skógi, við strönd, í eyðimörkinni, frumskóginum á fjöllum eða á köldum stöðum eins og Grænlandi. Í heimsmeistarakeppninni 2018 lenti hún í 49. sæti á Spáni. Hún hljóp 88.1 km í fjalllendi á 12 klst. 14 mín. og 11 sek.

21
22

Kristina har både studert informasjonsvitenskap, filosofi og idrett, og utdanna seg til lærar i 2013. Ho har jobba som lærar i videregåande skule, og undervist i blant anna dansk og ulike idrettar. Kristina bur i dag i Kolding, og spring til dagen i klubben “Kolding Motion”.

Kristina hefur lært upplýsingafræði um vísindi, heimspeki, íþróttir og varð kennari 2013. Hún hefur unnið sem framhaldsskólakennari og kennt m.a. dönsku og íþróttir. Kristina býr í Kolding og hleypur daglega í félaginu ,,Kolding heislurækt.”

23
24

Sidan 2016 har Kristina levd av å arrangere løp og lage treningsprogram til folk. Hobbyen er blitt levebrødet hennar.

Frá 2016 hefur lífsviðurværi Kristina verið að skipuleggja hlaup og þjálfunarprógram fyrir fólk. Þannig er áhugamál hennar orðið að lifibrauði.

25
26

Kjenner du nokon andre som kan springe langt? Kva er det lengste du har sprunge?

Þekkir þú aðra sem hafa hlaupið svona langt? Hvað er það lengsta sem þú hefur hlaupið?

27
Kristina Schou Madsen - ein dansk ultraløpar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: @jgronnemark - instagram.com/kristinaextremerunning
S4+6: krixrun.dk
S8+12+16: @muderspack - instagram.com/kristinaextremerunning
S10: Nicki Dugan Pogue - flickr.com
S14+18+20+22: instagram.com/kristinaextremerunning
S24: Malene Mygind Elmann - instagram.com
S26: instagram.com/junge1977

krixrun.dk
Forrige side Næste side
X