Skipta um
tungumál
Play audiofileda
Visby - en svensk verdensarv
DA
IS
2
Visby - sænskur heimsminjaarfur

Thea Maric och Nina Larsson - Östergårdsskolan

þýtt á íslensku frá Hildur Arnardóttir, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir, Agnar Tumi Arnarson og Helga Dögg Sverrisdóttir - Síðuskóli
3
4

Visby er en af de bedst bevarede middelalderbyer i Skandinavien og har siden 1995 været med på UNESCOs verdensarvsliste. Her kan man opleve middelalderugen og besøge middelaldermarkedet.


Play audiofile

Visby er einn af best varðveittu miðaldarbæjum í Skandinavíu og hefur verið á heimslista UNESCO frá 1995. Hér getur maður upplifað miðaldarviku og heimsótt miðaldarmarkaðinn.

5
6

Visby ligger på Gotland og er øens største by. Øen er ca. 170 km lang og 50 km bred. Gotland har ca. 60.000 indbyggere og ca. 25.000 af dem bor i Visby.


Play audiofile

Visby er á Gotlandi og er stærsta þéttbýli eyjunnar. Eyjan er um 170 km löng og 50 km á breidd. Gotland hefur um það bil 60.000 íbúa og um 25.000 búa í Visby.

7
8

Midt i Østersøen ligger øen Gotland. 90 km fra den svenske kyst og 130 km fra den lettiske kyst.


Play audiofile

Í miðju Eystrasalti er eyjan Gotland, 90 km frá strönd Svíþjóðar og 130 km frá strönd Lettlands.

9
10

Visby ringmur er en bymur rundt om Visbys gamle bydel. Muren er 11 meter høj og havde mange tårne. I dag er der 27 tårne tilbage. Visby blev valgt til verdensarv på grund af ringmuren. Man begyndte at bygge muren i 1100-tallet.


Play audiofile

Visby borgarmúrinn er múr í kringum gamla bæjarhlutann í Visby. Múrinn er 11 m hár og hefur marga turna. Í dag eru 27 turnar eftir. Visby komst á heimsminjaskrá vegna borgarmúrsins. Byrjarð var á múrnum um 1100.

11
12

Indenfor bymuren findes en kirkeruin fra middelalderen og lagerbygninger af sten og træ fra 1700 og 1800 tallet.


Play audiofile

Inna múrsins finnast kirkjurústir frá miðöldum og lagerbygging úr steini og tré frá 17. og 18. öld.

13
14

Hvert år i uge 32 er der middelalderuge i Visby. Temaet for ugen er den danske Kong Valdemar Atterdags beskatning af Visby i år 1361. Middelalderugen startede i 1984.


Play audiofile

Á hverju ári, í viku 32, er miðaldarvika. Þema vikunnar er skattaálögur danska konungsins Valdemar í Visby árið 1361. Miðaldarvikan byrjaði árið 1984.

15
16

Når der er middelalderuge i Visby arrangeres der forskellige ting, såsom markeder, konkurrencer med armbrøst og ridderturnering. Dem, som deltager i ugen, klæder sig i tøj fra den tid.


Play audiofile

Þegar miðaldavika er í Visby er skipulagið með ýmsum hætti, svo sem markaðir, keppni með lásboga og riddaramót. Þeir sem taka þátt í vikunni klæða sig í föt frá þeim tíma.

17
18

Hver sommer kommer der omkring 95.000 besøgende, mest fra Sverige, men også fra andre steder i verden.


Play audiofile

Á hverju sumri koma um 95.000 gestir, aðallega frá Svíþjóð, en líka annars staðar úr heiminum.

19
20

Siden Hansestaden blev skrevet på verdensarvslisten, er der sket meget i Visby. Det har reddet kultur og udviklet turismen.


Play audiofile

Frá því að Hansestaden var skráð á heimsminjaskrá hefur mikið gerst í Visby. Það hefur bjargað menningunni og þróað ferðamannaiðnaðinn.

21
22

Verdensarven skal være levende for dem, som bor på øen, for turisterne og for alle virksomheder på øen.


Play audiofile

Heimsminjarnar verða að vera lifandi fyrir þá sem búa á Gotlandi, fyrir ferðamennina og fyrirtækin á eyjunni.

23
24

Har I noget UNESCO verdensarv, hvor I bor?


Play audiofile

Hafið þið eitthvað á heimsminjaskrá UNESCO þar sem þú býrð?

25
Visby - en svensk verdensarv

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Gula08 - flickr.com
S4: @visbyworldheritage - facebook.com
S6: Visby 1600 - wikipedia.org
S8: Google.se - Maps
S10: Artifex - commons.wikimedia.org
S12: Susanne Nielsson - flickr.com
S14: Carl Gustaf Hellqvist (1851-1890)
S16+24: Helen Simonsson - flickr.com
S18: Deeped Niclas & Amanda Strandh - commons.wikimedia.org
S20: VisbyStar - commons.wikimedia.org
S22: Bill Mattsson - pixabay.com
Forrige side Næste side
X