IS
DA
Skipta um
tungumál
Play audiofileis
Play audiofileda
Íslenska landsliðið í knattspyrnu
IS
DA
2
Det islandske landshold i fodbold

Svanhvít Hreinsdóttir

þýtt á danska frá Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Fyrsti landsleikur Íslands fór fram 17. júlí 1946 við Danmörk en Ísland varð sjálfstætt ríki 1944. Leikurinn fór fram á Melavelli sem var malarvöllur í Reykjavík. Átta þúsund manns mættu á völlinn en 132.750 íbúar voru þá á Íslandi. Ísland tapaði 0-3.


Play audiofile

Islands første landskamp blev spillet d. 17. juli 1946 mod Danmark. Island blev et selvstændigt land i 1944. Kampen blev spillet på Melavöllur, som var en grusbane i Reykjavik. 8000 mennesker så kampen. På dette tidspunkt var der 132.750 indbyggere i Island. Island tabte 0-3.


Play audiofile 5
6

Knattspyrnusamband Íslands eða KSÍ er félagasamband íþróttafélaga sem keppa í knattspyrnu. KSÍ var stofnað 26. mars 1947. Heimabúningur landsliðsins er blár en einnig er leikið í rauðum eða hvítum búningum.


Play audiofile

´Knattspyrnusamband Íslands´ eller KSÍ er lslands fodboldforbund. KSÍ blev stiftet d. 26. marts 1947. Landsholdets hjemmebanetrøje er blå og deres udebanetrøjer er hvide eller røde.


Play audiofile 7
8

Laugardalsvöllur, þjóðarleikvangur Íslands var vígður 8. júlí 1957 með landsleik gegn Noregi. Ísland tapaði 0-3. Það var ekki fyrr en í sjöunda leik á nýja vellinum sem Íslendingar unnu. Það var 7. júlí 1959 líka gegn Noregi. Leiknum lauk 1-0.


Play audiofile

´Laugardalsvöllur´, Islands nationalstadion, blev indviet d. 8. juli 1957 med en landskamp mod Norge. Island tabte 0-3. Det var først i den 7. kamp på det nye stadion, at Island vandt. Det var d. 7. juli 1959 også mod Norge. Den endte 1-0.


Play audiofile 9
10

Undankeppnin fyrir EM 2012 gékk hörmulega og Ísland var komið í 108. sæti á styrkleikalista FIFA og hafði aldrei verið neðar. Á sama tíma var U-21 landsliðið að gera góða hluti undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar og hafði náð langt á EM móti í Danmörku.


Play audiofile

Kvalifikationen til EM 2012 gik meget dårligt og Island rykkede ned på en 108. plads på FIFAs verdensrangliste. De havde aldrig været så dårligt placeret. På samme tid opnåede U21-landsholdet gode resultater med Eyjólfur Sverrisson som træner og klarede sig godt til U21-EM i Danmark.


Play audiofile 11
12

Eiður Smári Guðjohnssen (f.1978) var aðeins 17 ára þegar hann gerðist atvinnumaður í Hollandi. Hann lék síðar með Chelsea og Barcelona. Hann var í landsliðinu í 20 ár, lék 88 landsleiki og hefur skorað flest mörk í landsleikjum eða 26 mörk. Hans síðasti landsleikur var á EM 2016 á móti Frakklandi.


Play audiofile

Eiður Smári Guðjohnssen (f.1978) var kun 17 år, da han blev professionel fodboldspiller i Holland. Han spillede senere for Chelsea og Barcelona. Han spillede 88 landskampe og scorede 26 mål, som er det flest antal scorede mål af en spiller på det Islandske landshold. Hans sidste landskamp var til EM 2016 mod Frankrig.


Play audiofile 13
14

Árið 2011 réð KSÍ sænska þjálfarann Lars Lagerbäck sem þjálfara. Undankeppnin fyrir HM 2014 í Brasilíu var framundan og Ísland var riðli með Sviss, Slóveníu, Noregi, Albaníu og Kýpur. Ísland lenti í öðru sæti í riðlinum og tryggði sér umspil við Króatíu sem Ísland tapaði.


Play audiofile

I 2011 ansatte KSÍ svenskeren Lars Lagerbäck som træner. I kvalifikationen til VM i Brasilien i 2014 kom Island i gruppe med Schweiz, Slovenien, Norge, Albanien og Cypern. Island sluttede som nummer to og sikrede sig playoff mod Kroatien, som Island tabte.


Play audiofile 15
16

Í undankeppninni fyrir EM 2016 dróst Ísland í erfiðan riðil með Tyrklandi, Tékklandi, Hollandi, Kasakhstan og Lettlandi. Liðinu tókst að vinna Hollendinga bæði heima og heiman og vinna Tékkland og Tyrkland á heimavelli. Ísland endaði í öðru sæti og þessi litla þjóð var komin á EM í fyrsta sinn.


Play audiofile

Til kvalifikationskampene til EM 2016 kom Island i en svær gruppe med Tyrkiet, Tjekkiet, Holland, Kasakhstan og Letland. Holdet vandt over Holland både ude og hjemme og vandt over Tjekkiet og Tyrkiet på hjemmebane. Island sluttede som nummer to i gruppen og denne lille nation skulle til EM for første gang.


Play audiofile 17
18

Fyrsti leikur á EM 2016 í Frakklandi var á móti Portúgal, leikurinn fór 1-1 og og skoraði Birkir Bjarnason fyrir Ísland. Næsti leikur var á móti Ungverjalandi og aftur var jafntefli 1-1 og nú skoraði Gylfi Sigurðsson. Síðasti leikurinn var á móti Austurríki. Íslendingar náðu sigri 2-1 á síðustu mínútu og voru komnir áfram í 16 liða úrslitin.


Play audiofile

Første kamp til EM 2016 i Frankrig var mod Portugal. Kampen sluttede uafgjort 1-1. Birkir Bjarnason scorede for Island. Næste kamp var mod Ungarn og igen uafgjort 1-1. Her var det Gylfi Sigurðsson som scorede. Sidste kamp var mod Østrig. Island vandt kampen 2-1 i det sidste minut og kom videre til ⅛-finalen.


Play audiofile 19
20

Bumm…...HUH, Bumm...HUH, Tólfan stuðningssveit íslenska landsliðins var áberandi ásamt öðrum stuðningsmönnum í Frakklandi. Tólfan stýrði söng, gleði og miklum stuðningi við landsliðið. Tólfan þýðir tólfti maður á vellinum.


Play audiofile

“Boom…...HUH. Boom...HUH”. ´Tólfan´, Islands fangruppe, var meget synlige fans i Frankrig. ´Tólfan´ styrede sang, glæde og massiv støtte til landsholdet. ´Tólfan´ betyder “den 12. mand på banen”.


Play audiofile 21
22

Í 16. liða úrslitum mætti Ísland Englandi og vann 2-1, Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson skorðu mörkin og Wayne Rooney fyrir England. Í 8 liða úrslitum var það Frakkland sem sendi Íslendinga heim en Ísland tapaði 2-5. Íslendingar fóru glaðir heim eftir sitt fyrsta stórmót.


Play audiofile

I ⅛ -finalen mødte Island England og vandt 2-1. Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson scorede. Wayne Rooney scorede for England. I 1/4-finalen var det Frankrig, som sendte Island hjem. Island tabte 2-5. Islændingene tog glade hjem fra deres første EM.


Play audiofile 23
24

Eftir EM hætti Lars Lagerbäck sem þjálfari og tók aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson við sem aðalþjálfari. HM 2018 í Rússlandi var næsta verkefni en Ísland dróst í riðil með Króatíu, Úkraníu, Tyrklandi, Finnlandi og Kósóvó. Ísland vann 7 leiki, gerði eitt jafntefli og tapaði tveim leikjum. Liðið endaði efst í riðlinum og var komið á HM í fyrsta skipti.


Play audiofile

Efter EM stoppede Lagerbäck som træner og hans assistent Heimir Hallgrímsson blev cheftræner. Til kvalifikationen til VM 2018 i Rusland kom Island i gruppe med Kroatien, Ukraine, Tyrkiet, Finland og Kosovo. Island vandt 7 kampe, 2 uafgjorte og tabte 2 kampe. Holdet sluttede som nummer ét i gruppen og skulle til VM for første gang.


Play audiofile 25
26

Á HM 2018 er Ísland í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu. Ísland er fámennasta land sem nokkurn tíma hefur farið á HM í fótbolta.


Play audiofile

Til VM 2018 kom Island i gruppe med Argentina, Kroatien og Nigeria. Island er den mindste nation, som nogensinde har været med til VM i fodbold.


Play audiofile 27
28

Aron Einar Gunnarsson (f.1989) hefur verið í landsliðinu frá 2008, leikið 62 landsleiki og verið fyrirliði frá 2012. Hann leikur með Cardiff city. Bróðir hans Arnór Þór er í íslenska handboltalandsliðinu.


Play audiofile

Aron Gunnar Einarsson (f.1989) har været på landsholdet siden 2008. Han har spillet 62 kampe og været anfører siden 2012. Han spiller for Cardiff City. Hans bror Arnór Þór spiller for det islandske håndboldlandshold.


Play audiofile 29
30

Gylfi Sigurðsson (f.1989) hefur leikið 52 landsleiki og skorað 17 mörk, en hann kom inn í landsliðið 2010. Hann lék með Swansea í fjögur ár en er í dag hjá Everton.


Play audiofile

Gylfi Sigurðsson (f.1989) har spillet 52 landskampe og scoret 17 mål. Han kom på landsholdet i 2010. Han spillede for Swansea FC i fire år og spiller nu for Everton.


Play audiofile 31
32

Hannes Þór Halldórsson (f.1984) er markmaður í landsliðinu og leikur með Randers FC í Danmörku. Hann lék alla leikina á EM 2016. Hann er menntaður kvikmyndaleikstjóri og vann við það áður en hann gerðist atvinnumaður í fótbolta.


Play audiofile

Hannes Þór Halldórsson (f.1984) er målmand på landsholdet. Han spiller for Randers FC i Danmark. Han spillede alle kampene til EM i 2016. Han er uddannet filminstruktør og arbejdede med det, inden han blev professionel fodboldspiller.


Play audiofile 33
34

Ragnar Sigurðsson (f.1986) hóf feril sinn hjá Fylki í Reykjavík en leikur núna með F.C. Rostov i Rússlandi. Ragnar lék áður m.a. með Fulham og F.C. Kaupmannahöfn.


Play audiofile

Ragnar Sigurðsson (f. 1986) startede sin karriere hos Fylkir i Reykjavik men spiller nu for FC Rostov i Rusland. Ragnar har spillet for bl.a. Fulham og F.C. København.


Play audiofile 35
36

Birkir Bjarnason (f.1988) er fæddur á Akureyri en flutti ungur til Noregs þar sem hann lék með Figgjo og Viking. Hann var valinn í íslenska landsliðið fyrir EM 2016. Í dag leikur hann með Aston Villa.


Play audiofile

Birkir Bjarnason (f.1988) er født i Akureyri, men flyttede som barn til Norge, hvor han spillede for Figgjo og Viking. Han blev udtaget til det islandske landshold op til EM 2016. Nu spiller han for Aston Villa.


Play audiofile 37
38

Þekkir þú fleiri íslenska knattspyrnumenn?


Play audiofile

Kender du flere islandske fodboldspillere?


Play audiofile 39
Íslenska landsliðið í knattspyrnu

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+8+10+14+22+24: ksi.is
S6+12+18+20: Stuðningssveitin Tólfan - facebook.com
S26: Maxpixel.com
S28+32+34+36: Tobias Klenze - commons.wikimedia.org
S30: Forlagid.is
S38: Stamps.postur.is

ksi.is
Forrige side Næste side
X