Broyt
mál
Play audiofileis
Play audiofileis
Vasahlaupið
Vasahlaupið

Månz Bengtsson, Matteo Tot, Filippa Ryttergard, Hedda Rubensson och Haya Ali

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Vasahlaupið er árlegt skíðahlaup sem haldið er í Svíþjóð fyrstu helgina í mars. Vasahlaupið er heimsins elsta og fjölmennasta langhlaup á skíðum.


Play audiofile

Vasahlaupið er árlegt skíðahlaup sem haldið er í Svíþjóð fyrstu helgina í mars. Vasahlaupið er heimsins elsta og fjölmennasta langhlaup á skíðum.


Play audiofile 5
6

Upphafið er í Sälen og markið er Mora. Hlaupið er 9 mílur (90 km). Í Mora stendur ,,í spor feðranna fyrir sigur framtíðar.”


Play audiofile

Upphafið er í Sälen og markið er Mora. Hlaupið er 9 mílur (90 km). Í Mora stendur ,,í spor feðranna fyrir sigur framtíðar.”


Play audiofile 7
8

Það heitir Vasahlaupið því vegalengdin er sú sama og Gustav Vasa fór þegar hann flutti til Noregs. Hann flutti til að forðast líflát danska konungsins Kristian II.


Play audiofile

Það heitir Vasahlaupið því vegalengdin er sú sama og Gustav Vasa fór þegar hann flutti til Noregs. Hann flutti til að forðast líflát danska konungsins Kristian II.


Play audiofile 9
10

Danski konungurinn vildi drepa allar aðalsfjölskyldur, meðal annars Gustav Vasa, því aðalinn reyndi að koma konungi frá.


Play audiofile

Danski konungurinn vildi drepa allar aðalsfjölskyldur, meðal annars Gustav Vasa, því aðalinn reyndi að koma konungi frá.


Play audiofile 11
12

Það eru ólíkar skíðakeppnir í Vasahalupsvikunni t.d. unglingavasa, stelpuvasa, hálfvasa og opin spor.


Play audiofile

Það eru ólíkar skíðakeppnir í Vasahalupsvikunni t.d. unglingavasa, stelpuvasa, hálfvasa og opin spor.


Play audiofile 13
14

2017 byrjuðu 13997 manns og af þeim komust 12625 í mark. Þegar maður vinnur er hengdur krans úr plasti um hálsinn á viðkomandi þegar komið er í mark.


Play audiofile

2017 byrjuðu 13997 manns og af þeim komust 12625 í mark. Þegar maður vinnur er hengdur krans úr plasti um hálsinn á viðkomandi þegar komið er í mark.


Play audiofile 15
16

Fyrsta Vasahlaupið var árið 1922 og hefur einungis þremur verið aflýst. Nils ,,Moranisse” Karlsson (1917-2012) vann oftast, 9 sinnum.


Play audiofile

Fyrsta Vasahlaupið var árið 1922 og hefur einungis þremur verið aflýst. Nils ,,Moranisse” Karlsson (1917-2012) vann oftast, 9 sinnum.


Play audiofile 17
18

Fyrsti konungurinn sem tók þátt í Vasahlaupinu var Carl XVI Gustav, sem tók þátt í hlaupinu 1977.


Play audiofile

Fyrsti konungurinn sem tók þátt í Vasahlaupinu var Carl XVI Gustav, sem tók þátt í hlaupinu 1977.


Play audiofile 19
20

Fólk alls staðar úr heiminum getur tekið þátt í Vasahlaupinu, en maður þarf að vera 19 ára.


Play audiofile

Fólk alls staðar úr heiminum getur tekið þátt í Vasahlaupinu, en maður þarf að vera 19 ára.


Play audiofile 21
22

Myndir þú vilja taka þátt í Vasahlaupinu?


Play audiofile

Myndir þú vilja taka þátt í Vasahlaupinu?


Play audiofile 23
Vasahlaupið

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+22: vasaloppet.se S4: Mill56 - flickr.com S6: Bengt Larsson - commons.wikimedia.org S8: Jacob Binck - 1542 S10: Johan Gustaf Sandberg - 1836 S12: Commons.wikimedia.org S14: Nisse Schmidt - commons.wikimedia.org S16: Bokstugan.se S18: Isbergsblogg.se S20: Marit Bergfors - pixabay.com vasaloppet.se
Forrige side Næste side
X