IS
Broyt
mál
Halmstad borðtennisklúbbur- HBTK
IS
2
Halmstad borðtennisklúbbur- HBTK

Harry Andersson, Vinzent Maley och Felix Stenmo - Frösakullsskolan

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Í Halmstad er borðtennsklúbbur sem heitir HBTK- Halmstads borðtennisklúbbur. Klúbburinn var stofnaður 1937.

Í Halmstad er borðtennsklúbbur sem heitir HBTK- Halmstads borðtennisklúbbur. Klúbburinn var stofnaður 1937.

5
6

1966 unnu þeir fyrsta SM gull í flokki ungmenna og 1986 unnu þeir gull fyrir eldri borgara.

1966 unnu þeir fyrsta SM gull í flokki ungmenna og 1986 unnu þeir gull fyrir eldri borgara.

7
8

Herrarnir urðu sænskir meistarar 1993 og 2003. Konurnar urðu sænskir meistarar 1991, 1992, 1995 og 1996.

Herrarnir urðu sænskir meistarar 1993 og 2003. Konurnar urðu sænskir meistarar 1991, 1992, 1995 og 1996.

9
10

Merkir spilarar klúbbsins voru Jörgen Persson og Åsa fædd Svensson Carlsson.

Merkir spilarar klúbbsins voru Jörgen Persson og Åsa fædd Svensson Carlsson.

11
12

Maður getur byrjað að spila í HBTK við 5 ára aldur. Klúbburinn hefur 450 meðlimi.

Maður getur byrjað að spila í HBTK við 5 ára aldur. Klúbburinn hefur 450 meðlimi.

13
14

Borðtennis spilar maður innanhúss af 2 eða 4 leikmönnum sem slá plastbolta yfir net sem er þvert á miðju borði.

Borðtennis spilar maður innanhúss af 2 eða 4 leikmönnum sem slá plastbolta yfir net sem er þvert á miðju borði.

15
16

Spaðinn er úr tré með límdu gúmmí á hliðunum. Þegar maður keppir verða hliðarnar að vera með sitt hvorum litnum (svartar og rauðar). Kúlan er kringlótt, holótt og vegur 2.7 grömm.

Spaðinn er úr tré með límdu gúmmí á hliðunum. Þegar maður keppir verða hliðarnar að vera með sitt hvorum litnum (svartar og rauðar). Kúlan er kringlótt, holótt og vegur 2.7 grömm.

17
18

Með tveimur spilurum kallast það einliðaleikur en tvendarleikur þegar fjórir spila og á bæði við konur og karla. Hægt er spila blandað, kona á móti karli.

Með tveimur spilurum kallast það einliðaleikur en tvendarleikur þegar fjórir spila og á bæði við konur og karla. Hægt er spila blandað, kona á móti karli.

19
20

Kína er eitt af bestu löndunum í heiminum í borðtennis. Jan-Ove Waldner er talinn vera besti spilari Svíþjóðar. Hann vann bæði HM og OS- medalíur.

Kína er eitt af bestu löndunum í heiminum í borðtennis. Jan-Ove Waldner er talinn vera besti spilari Svíþjóðar. Hann vann bæði HM og OS- medalíur.

21
22

Hefur þú einhvern tímann spilað borðtennis?

Hefur þú einhvern tímann spilað borðtennis?

23
Halmstad borðtennisklúbbur- HBTK

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+16+22: Pxhere.com S4: Halmstadbtk.se S6: Marcus Wahn - pixabay.com S8+18: Djimenezhdez - pixabay.com S10: Zorbedit - commons.wikimedia.org S12: Ryan Morrison - pixabay.com S14: Luke McKernan - flickr.com S20: John - flickr.com www.halmstadbtk.se
Forrige side Næste side
X