Broyt
mál
Dómkirkjur í Hróarskeldu
Dómkirkjur í Hróarskeldu

Mille Schou, Anna Kristensen, Katrine Skov & Viktor Pedersen

Týtt: 8. klasse, Brekkuskóli
3
4

Það eru 10 kirkjur í Danmörku sem eru dómkirkjur. Dómkirkja er kirkja þar sem biskup hefur umsjón með öllum öðrum kirkjum á svæðinu. Dómkirkjan í Hróarskeldu er ein þeirra.

Það eru 10 kirkjur í Danmörku sem eru dómkirkjur. Dómkirkja er kirkja þar sem biskup hefur umsjón með öllum öðrum kirkjum á svæðinu. Dómkirkjan í Hróarskeldu er ein þeirra.

5
6

Dómkirkjan í Hróarskeldu er á heimsminjaskrá UNESCO. Það þýðir að hún er friðuð og mikilvæg fyrir heiminn. Dómkirkjan var sett á skrána árið 1995.

Dómkirkjan í Hróarskeldu er á heimsminjaskrá UNESCO. Það þýðir að hún er friðuð og mikilvæg fyrir heiminn. Dómkirkjan var sett á skrána árið 1995.

7
8

Í kringum 980 byggði Haraldur blátönn trékirkju í Hróarskeldu. Í kringum 1170 byrjaði Absalon biskup að byggja núverandi Dómkirkju í Hróarskeldu.

Í kringum 980 byggði Haraldur blátönn trékirkju í Hróarskeldu. Í kringum 1170 byrjaði Absalon biskup að byggja núverandi Dómkirkju í Hróarskeldu.

9
10

Upphaflega leit kirkjan út eins og kross ef horft var á hana úr lofti. Það gerir hún ekki lengur því þegar kirkjan var endurbyggð var hún ekki byggð eins og kross í laginu.

Upphaflega leit kirkjan út eins og kross ef horft var á hana úr lofti. Það gerir hún ekki lengur því þegar kirkjan var endurbyggð var hún ekki byggð eins og kross í laginu.

11
12

26. ágúst 1968 braust út eldur á þaki kirkjunnar. Eldurinn var slökktur áður en skemmdir urðu inni í kirkjunni. Því miður eyðilagðist upprunaleg klukka frá miðöldum í eldinum.

26. ágúst 1968 braust út eldur á þaki kirkjunnar. Eldurinn var slökktur áður en skemmdir urðu inni í kirkjunni. Því miður eyðilagðist upprunaleg klukka frá miðöldum í eldinum.

13
14

Dómkirkjan í Hróarskeldu er þýðingarmesta kirkjan í sögu Danmerkur. Það er vegna þess að síðan um aldamótin 1400 hefur konungsfjölskyldan kosið að láta grafa sig þar.

Dómkirkjan í Hróarskeldu er þýðingarmesta kirkjan í sögu Danmerkur. Það er vegna þess að síðan um aldamótin 1400 hefur konungsfjölskyldan kosið að láta grafa sig þar.

15
16

Haraldur blátönn var grafinn hér, áður en kirkjan varð dómkirkja. Síðan eru bæði Margrethe 1. og Christian 4. grafin hér.

Haraldur blátönn var grafinn hér, áður en kirkjan varð dómkirkja. Síðan eru bæði Margrethe 1. og Christian 4. grafin hér.

17
18

Kirkjan hefur fjórar stórar kapellur og grafreit. Hér er kapella Krisjáns 4.

Kirkjan hefur fjórar stórar kapellur og grafreit. Hér er kapella Krisjáns 4.

19
20

Danadrottning, Margrethe II, verður líka grafin í kirkjunni. Nú þegar stendur módel af glerkistunni sem listamaðurinn Bjørn Nørgaard hannaði fyrir hana.

Danadrottning, Margrethe II, verður líka grafin í kirkjunni. Nú þegar stendur módel af glerkistunni sem listamaðurinn Bjørn Nørgaard hannaði fyrir hana.

21
22

Eru dómkirkjur í þínu landi?

Eru dómkirkjur í þínu landi?

23
Dómkirkjur í Hróarskeldu

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Hans Jørn Storgaard Andersen - commons.wikimedia.org S4: Väsk - commons.wikimedia.org S6: Vejdirektoratet.dk S8: Vilhelm Bissen (1836-1913) - Københavns Rådhus S10+16+20: Stefan Åge Hardonk Nielsen S12: Ukendt - 1968 S14: Claude David - commons.wikimedia.org S18: Slaunger - commons.wikimedia.org S22: Nils Jepsen - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X