Broyt
mál
Play audiofileis
Play audiofileis
Árstíðirnar í Danmörku
Árstíðirnar í Danmörku

4. a Vonsild Skole - KM

Týtt: Sævaldur Örn Harðarson, Óliver Ísak Ólason og Hafþór Karl Barkarson
3
4

Á vorin er að meðaltali 7 gráðu hiti á daginn. Þegar sólin skín byrja laufblöðin aftur að vaxa á trjánum. Þau springa út.


Play audiofile

Á vorin er að meðaltali 7 gráðu hiti á daginn. Þegar sólin skín byrja laufblöðin aftur að vaxa á trjánum. Þau springa út.


Play audiofile 5
6

Plönturnar byrja að spretta og blómin springa út. Á vorin höldum við hátíð sem heitir páskar.


Play audiofile

Plönturnar byrja að spretta og blómin springa út. Á vorin höldum við hátíð sem heitir páskar.


Play audiofile 7
8

Í lok vors fjölga dýrin sér. Dýrin eignast afkvæmi næstu mánuðina. Mörgum húsdýrum er hleypt út á vorin. Farfuglarnir byrja að fljúga til baka frá suðri til Danmerkur.


Play audiofile

Í lok vors fjölga dýrin sér. Dýrin eignast afkvæmi næstu mánuðina. Mörgum húsdýrum er hleypt út á vorin. Farfuglarnir byrja að fljúga til baka frá suðri til Danmerkur.


Play audiofile 9
10

Dagarnir verða lengri á sumrin. Og maður getur farið á ströndina í sólbað. Danmörk hefur margar sandstrendur. Hitinn á sumrin er á milli 10 og 36 gráður.


Play audiofile

Dagarnir verða lengri á sumrin. Og maður getur farið á ströndina í sólbað. Danmörk hefur margar sandstrendur. Hitinn á sumrin er á milli 10 og 36 gráður.


Play audiofile 11
12

Síðsumars byrja bændur að uppskera af ökrum sínum. Það koma líka ávextir á trén.


Play audiofile

Síðsumars byrja bændur að uppskera af ökrum sínum. Það koma líka ávextir á trén.


Play audiofile 13
14

Á haustin skipta blöðin á trjánum um lit. Sumar plöntur eru grænar allt árið um kring t.d. gras og grenitré. Það byrjar að kólna á haustin.


Play audiofile

Á haustin skipta blöðin á trjánum um lit. Sumar plöntur eru grænar allt árið um kring t.d. gras og grenitré. Það byrjar að kólna á haustin.


Play audiofile 15
16

Sum dýr safna mat fyrir veturinn. Þau safna birgðum, á meðan önnur dýr leggjast í híði. Í Danmörku leggst broddgölturinn í híði.


Play audiofile

Sum dýr safna mat fyrir veturinn. Þau safna birgðum, á meðan önnur dýr leggjast í híði. Í Danmörku leggst broddgölturinn í híði.


Play audiofile 17
18

Á veturna deyja sumir fuglar úr kulda. Farfuglarnir fljúga suður á bóginn á veturna á meðan aðrir verða hér í Danmörku sem staðfuglar.


Play audiofile

Á veturna deyja sumir fuglar úr kulda. Farfuglarnir fljúga suður á bóginn á veturna á meðan aðrir verða hér í Danmörku sem staðfuglar.


Play audiofile 19
20

Á veturna er jólahátíðin. Þá er haldið upp á fæðingu Jesú. Eftir jól fögnum við nýju ári. Þá safnast vinir og fjölskyldur saman og skjóta upp flugeldum.


Play audiofile

Á veturna er jólahátíðin. Þá er haldið upp á fæðingu Jesú. Eftir jól fögnum við nýju ári. Þá safnast vinir og fjölskyldur saman og skjóta upp flugeldum.


Play audiofile 21
22

Eru árstíðirnar öðruvísi í þínu landi?


Play audiofile

Eru árstíðirnar öðruvísi í þínu landi?


Play audiofile 23
Árstíðirnar í Danmörku

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: Roman Káčerek - pixabay.com + Stefan Nielsen + Kristoffer Trolle - flickr.com S4: Antonio Romagnolo - pixabay.com S6: Jacob Bøtter - commons.wikimedia.org S8: Pia - pixabay.com S10: Thomas Rousing - commons.wikimedia.org S12: Luftsegen - pixabay.com S14: PublicDomainPictures - pixabay.com S16: Artur Żugaj - pixabay.com S18: Wilhelm Guggenberger - pixabay.com S20: Kurt Duschek - pixabay.com S22: Heiko Stein - pixabay.com
Forrige side Næste side
X