Broyt
mál
Gotland- stærsta eyja Svíþjóðar
Gotland- stærsta eyja Svíþjóðar

Hakeem Cham och Edla Ljungberg - Östergårdsskolan

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Gotland er stærsta eyja Svíþjóðar og er í Eystrasaltinu um 100 km frá landinu. Íbúafjöldinn er 58 464. Til að komast til Gotlands þarf að sigla eða fljúga.

Gotland er stærsta eyja Svíþjóðar og er í Eystrasaltinu um 100 km frá landinu. Íbúafjöldinn er 58 464. Til að komast til Gotlands þarf að sigla eða fljúga.

5
6

Á gotnlensku heitir eyjan Gutland. Á eyjunni eru 92 miðaldarkirkjur og sveitarfélagið er með flestar kirkjur. Gotland er 3 200 km².

Á gotnlensku heitir eyjan Gutland. Á eyjunni eru 92 miðaldarkirkjur og sveitarfélagið er með flestar kirkjur. Gotland er 3 200 km².

7
8

Gotland ásamt eyjunum í kring, Fårö, Karlsöarna, Gotska Sandön, Östergarnsholm og öðrum smáeyjum er hluti af Svíþjóð. Visby er stærsti staðurinn á Gotlandi og sá elsti í Svíþjóð.

Gotland ásamt eyjunum í kring, Fårö, Karlsöarna, Gotska Sandön, Östergarnsholm og öðrum smáeyjum er hluti af Svíþjóð. Visby er stærsti staðurinn á Gotlandi og sá elsti í Svíþjóð.

9
10

Á Gotlandi eru margar minjar og ein þeirra er rústir Sankta Katarinas kirkjunnar. Kirkjan var byggð 1233.

Á Gotlandi eru margar minjar og ein þeirra er rústir Sankta Katarinas kirkjunnar. Kirkjan var byggð 1233.

11
12

Lummelundahellir er hellakerfi og friðland norðan af Visby á Gotlandi. Það er 16 hektarar að stærð og þekktast fyrir hellinn sem kallast Rövarkulan.

Lummelundahellir er hellakerfi og friðland norðan af Visby á Gotlandi. Það er 16 hektarar að stærð og þekktast fyrir hellinn sem kallast Rövarkulan.

13
14

Fyrir sunnan Visby er Högklint friðlandog þar er stórkostlegt útsýni. Högklint er bjarg með 48 m hliðum sem eru nánsta lóðréttar niður í hafið.

Fyrir sunnan Visby er Högklint friðlandog þar er stórkostlegt útsýni. Högklint er bjarg með 48 m hliðum sem eru nánsta lóðréttar niður í hafið.

15
16

Á Gotlandi eru margskonar fígúrur Þær eru 10 metra á hæð og umkringdar sandi úr klippunum. Fígúra er formaður steinn og er gotneskt orðið yfir það er rauk. Fígúrurnar finnast aðallega á Gotlandi en finnast líka á eylandi.

Á Gotlandi eru margskonar fígúrur Þær eru 10 metra á hæð og umkringdar sandi úr klippunum. Fígúra er formaður steinn og er gotneskt orðið yfir það er rauk. Fígúrurnar finnast aðallega á Gotlandi en finnast líka á eylandi.

17
18

Fyrir sunnan ánna Ar er Bláa lónið, áður kalknáma, sem breytt var í baðstað. Það verður sérstakur litur á vatninu þar sem kalkið var og í Ar verður liturinn túrkis.

Fyrir sunnan ánna Ar er Bláa lónið, áður kalknáma, sem breytt var í baðstað. Það verður sérstakur litur á vatninu þar sem kalkið var og í Ar verður liturinn túrkis.

19
20

Eyjan Farö er norðaustur af Gotlandi og skilur Fårösund landið og eyjuna að. Fårö er með eigin sókn og er 114 km².

Eyjan Farö er norðaustur af Gotlandi og skilur Fårösund landið og eyjuna að. Fårö er með eigin sókn og er 114 km².

21
22

Á  Fårö er verndurnarsvæði, Langhammars. Á verndurnarsvæðinu er rauk, sandstrendur og sandskaflar. Sudersandur er á Fårö og er ein af betri ströndum Gotlands. Sudersand er um hálfra mílu langur og álíka breiður.

Á  Fårö er verndurnarsvæði, Langhammars. Á verndurnarsvæðinu er rauk, sandstrendur og sandskaflar. Sudersandur er á Fårö og er ein af betri ströndum Gotlands. Sudersand er um hálfra mílu langur og álíka breiður.

23
24

Villa Villekulla er einbýlishús sem kemur fyrir í bókum Astrid Lindgren um Línu Langsokk. Húsið var notað í myndunum og er við Kneippbyn. Það sem einkennir húsið er fallegt tréverk, sterkir litir og það hallar.

Villa Villekulla er einbýlishús sem kemur fyrir í bókum Astrid Lindgren um Línu Langsokk. Húsið var notað í myndunum og er við Kneippbyn. Það sem einkennir húsið er fallegt tréverk, sterkir litir og það hallar.

25
26

Hvað heitir stærsta eyjan í þínu landi?

Hvað heitir stærsta eyjan í þínu landi?

27
Gotland- stærsta eyja Svíþjóðar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Juergen Krause - commons.wikimedia.org + Pxhere.com + Gula08 - flickr.com S4: Commons.wikimedia.org S6: Jürgen Howaldt - commons.wikimedia.org S8: Gammal karta över Gotland - 1729 - Swedish National Land Survey S10: Johan Fredriksson - commons.wikimedia.org S12: Helen Simonsson - flickr.com S14: Inge Pål-Nils Nilsson - Riksantikvarieämbetet - commons.wikimedia.org S16: Karl Brodowsky - commons.wikimedia.org S18: TripAdvisor S20: FinnWikiNo - commons.wikimedia.org S22: Bene Riobó - commons.wikimedia.org S24: Allen Watkin - flickr.com S26: Pxhere.com
Forrige side Næste side
X