Broyt
mál
Bolludags bolla - sænsk bolla
2
Bolludags bolla - sænsk bolla

Elin Emanuelsson och Noah Ivarsson - Frösakullsskolan

Týtt: Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Semla eða bolludagsbolla er bolla sem 40 milljónir manna borða í dag.

Semla eða bolludagsbolla er bolla sem 40 milljónir manna borða í dag.

5
6

Adolf Fredrik konungur sem bjó í Svíþjóð dó úr bolluáti. Á bolludaginn árið 1771 át hann svo margar bollur að hann dó.

Adolf Fredrik konungur sem bjó í Svíþjóð dó úr bolluáti. Á bolludaginn árið 1771 át hann svo margar bollur að hann dó.

7
8

Bolludagurinn er þriðjudaginn eftir föstusunnudaginn, 47 dögum fyrir páska. Dagurinn getur þess vegna færst til. Semledagen kallast líka fettisdagen.

Bolludagurinn er þriðjudaginn eftir föstusunnudaginn, 47 dögum fyrir páska. Dagurinn getur þess vegna færst til. Semledagen kallast líka fettisdagen.

9
10

Bolludagsbollur komu til Svíþjóðar í tengslum við kristindóminn. Í byrjun var hún venjuleg hveitibolla án möndlumassa, krydds eða rjóma.

Bolludagsbollur komu til Svíþjóðar í tengslum við kristindóminn. Í byrjun var hún venjuleg hveitibolla án möndlumassa, krydds eða rjóma.

11
12

Bolludagsbollur eru ekki bara borðaðar í Svíþjóð, þær eru líka borðaðar í Finnlandi, Þýskalandi, Noregi og Danmörku. (mynd)

Bolludagsbollur eru ekki bara borðaðar í Svíþjóð, þær eru líka borðaðar í Finnlandi, Þýskalandi, Noregi og Danmörku. (mynd)

13
14

Hetvägg er bolludagsbolla sem er borin fram með heitri mjólk. Maður borðar bolludagsbolluna með heitri mjólk, kanil og sykri. Einu sinni var það bara ríka fólkið sem borðaði hetvägg.

Hetvägg er bolludagsbolla sem er borin fram með heitri mjólk. Maður borðar bolludagsbolluna með heitri mjólk, kanil og sykri. Einu sinni var það bara ríka fólkið sem borðaði hetvägg.

15
16

Áður en bolludagsbollan er soðin í heitri mjólk þá er hún fyllt með rjóma og kremi.

Áður en bolludagsbollan er soðin í heitri mjólk þá er hún fyllt með rjóma og kremi.

17
18

Áður fyrir voru bolludagsbollur eingöngu borðaðar á þriðjudeginum í föstuvikunni.

Áður fyrir voru bolludagsbollur eingöngu borðaðar á þriðjudeginum í föstuvikunni.

19
20

Hefur þú einhvern tímann borðað bolludagsbollu?

Hefur þú einhvern tímann borðað bolludagsbollu?

21
Bolludags bolla - sænsk bolla

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Gustav Holmström - flickr.com S4: Frugan - flickr.com S6: Jakob Björk (1727-1793) & Gustaf Lundberg (1695-1786) - commons.wikimedia.org S8: Andreas Ivarsson - flickr.com S10: Cyclonebill - commons.wikimedia.org S12: Tomasz Sienicki - commons.wikimedia.org S14: Anders Adermark - flickr.com S16: Fredrik Tersmeden - commons.wikimedia.org S18: Anna Wolf - flickr.com S20: Susanne Nilsson - flickr.com
Forrige side Næste side
X