IS
Sprache
ändern
Glerríkið í Svíþjóð
IS
2
Glerríkið í Svíþjóð

Tina Stierna

Übersetzt von Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Glerríkið kallast svæði í Dölunum sem hefur verið til frá 17. öld og er þekkt fyrir viðamikinn gleriðnað. Til eru fleiri glerverksmiðjur. Þekktir glerframleiðendur þar eru Kosta Boda, Orrefors og Skrufs.

Glerríkið kallast svæði í Dölunum sem hefur verið til frá 17. öld og er þekkt fyrir viðamikinn gleriðnað. Til eru fleiri glerverksmiðjur. Þekktir glerframleiðendur þar eru Kosta Boda, Orrefors og Skrufs.

5
6

Í Glerríkinu hefur munnblásið gler verið framleitt frá 1742. Í lok 18. aldar voru glerverksmiðjur upp á sitt besta og voru 77 víðs vegar í Svíþjóð og rúmur helmingur þeirra í Smálöndum.

Í Glerríkinu hefur munnblásið gler verið framleitt frá 1742. Í lok 18. aldar voru glerverksmiðjur upp á sitt besta og voru 77 víðs vegar í Svíþjóð og rúmur helmingur þeirra í Smálöndum.

7
8

Aðstæður í Smálöndum voru þær bestu. Þar voru miklir skógar til að nota í glerofnana, sandur frá sjónum varð að gleri og vatnskrafturinn frá ám og vatnsföllum var nauðsynlegur til að knýja rokkana.

Aðstæður í Smálöndum voru þær bestu. Þar voru miklir skógar til að nota í glerofnana, sandur frá sjónum varð að gleri og vatnskrafturinn frá ám og vatnsföllum var nauðsynlegur til að knýja rokkana.

9
10

Í dag er glerblásturstækni aðallega notuð til að búa til listaverk. Almenn drykkjarglös og annað í svipuðum dúr er annað hvort framleitt í vélum eða blástur í formum.

Í dag er glerblásturstækni aðallega notuð til að búa til listaverk. Almenn drykkjarglös og annað í svipuðum dúr er annað hvort framleitt í vélum eða blástur í formum.

11
12

Talið er að fyrsta skiptið sem gler var notað var í Sýrlandi um 5000 ár f. Kr. Notkun glermassa einskorðaðist við að glerhúða stein og leir.

Talið er að fyrsta skiptið sem gler var notað var í Sýrlandi um 5000 ár f. Kr. Notkun glermassa einskorðaðist við að glerhúða stein og leir.

13
14

Tæknin til að blása gler var fundin upp 50 f. Kr. Það var hefðbundið handverk. Glerblástur er starfsgrein sem hefur lítið breyst frá upphafi. Glerblástur krefst samvinnu og góð tök á iðninni.

Tæknin til að blása gler var fundin upp 50 f. Kr. Það var hefðbundið handverk. Glerblástur er starfsgrein sem hefur lítið breyst frá upphafi. Glerblástur krefst samvinnu og góð tök á iðninni.

15
16

Hráefnið er venjulega frá glasmassa sem er sandur (59%), sóti (18%), dólómít (15%), kalksteinn (4%), nefelin (3%) og súlfat (1%).

Hráefnið er venjulega frá glasmassa sem er sandur (59%), sóti (18%), dólómít (15%), kalksteinn (4%), nefelin (3%) og súlfat (1%).

17
18

Hlutföll efnanna fer eftir í hvað á að nota gerið. Það getur verið fljótandi eða ,,kalt”, það vil segja þykkfljótandi sem er léttara að vinna með sem og aðrir eiginleikar.

Hlutföll efnanna fer eftir í hvað á að nota gerið. Það getur verið fljótandi eða ,,kalt”, það vil segja þykkfljótandi sem er léttara að vinna með sem og aðrir eiginleikar.

19
20

Þegar búið er til litað gler getur maður látið ólík metaloxider út í, eða önnur efnafræðileg efni eins og fosfat, selan og gull.

Þegar búið er til litað gler getur maður látið ólík metaloxider út í, eða önnur efnafræðileg efni eins og fosfat, selan og gull.

21
22

Í dag er hægt að mennta sig í Ríkisglerskólanum í Pukeberg sem glerblásari.

Í dag er hægt að mennta sig í Ríkisglerskólanum í Pukeberg sem glerblásari.

23
24

Er glerlistaskóli í þínu landi?

Er glerlistaskóli í þínu landi?

25
Glerríkið í Svíþjóð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Wolfram Linden - pixabay.com
S4: Transportstyrelsen - Commons.wikimedia.org
S6: Magnus Cederlund - pixabay.com
S8: Tekniska museet - commons.wikimedia.org
S10: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S12: Axel Hindemith - commons.wikimedia.org
S14: Sabine van Erp - pixabay.com
S16: Čeština - pixabay.com
S18: Don DeBold - flickr.com
S20: Pxhere.com
S22: Monica Thulin - Beyond the Lone Islands
S24: Jeff Kubina - flickr.com
Forrige side Næste side
X