Skift
sprog
Ólafsvaka - Þjóðhátíðardagur Færeyja
Ólafsvaka - Þjóðhátíðardagur Færeyja

Thordis Dahl Hansen

Oversat til íslensku af Ísar Freyr Jónasson og Joseph Iyler Páll Paraiso- Breiðholtsskóli
3
4

Ólafsvaka er haldin 28. og 29. júli í Þórshöfn.

Ólafsvaka er haldin 28. og 29. júli í Þórshöfn.

5
6

Ólafsvakan er haldin til minningar um Ólaf hinn helga sem var drepinn á Stiklastöðum i Noregi.

Ólafsvakan er haldin til minningar um Ólaf hinn helga sem var drepinn á Stiklastöðum i Noregi.

7
8

Ólafsvökukvöld, þann 28. júlí er Ólafsvakan sett. Við setninguna ganga íþróttafólk og lúðrasveit í skrúðgöngu.

Ólafsvökukvöld, þann 28. júlí er Ólafsvakan sett. Við setninguna ganga íþróttafólk og lúðrasveit í skrúðgöngu.

9
10

Þann 28. júlí lýkur Færeyjameistaramótinu í kappróðri.

Þann 28. júlí lýkur Færeyjameistaramótinu í kappróðri.

11
12

Ólafsvökudag þann 29. júlí ganga lögþingsmenn, landstjórnin, prestar og ríkisstjórnin í skrúðgöngu úr þinghúsinu yfir í Hafnarkirkju til guðsþjónustu.

Ólafsvökudag þann 29. júlí ganga lögþingsmenn, landstjórnin, prestar og ríkisstjórnin í skrúðgöngu úr þinghúsinu yfir í Hafnarkirkju til guðsþjónustu.

13
14

Eftir guðsþjónustuna fer skrúðgangan aftur til baka í þinghúsið þar sem stór Ólafsvökukór syngur á Þinghúsvellinum og fjöldi fólks kemur saman og hlustar.

Eftir guðsþjónustuna fer skrúðgangan aftur til baka í þinghúsið þar sem stór Ólafsvökukór syngur á Þinghúsvellinum og fjöldi fólks kemur saman og hlustar.

15
16

Þegar kórinn er búinn að syngja fara þingmennirnir og landsstjórnin inn í þinghúsið þar sem lögmaðurinn setur nýtt þingár.

Þegar kórinn er búinn að syngja fara þingmennirnir og landsstjórnin inn í þinghúsið þar sem lögmaðurinn setur nýtt þingár.

17
18

Stór hluti þeirra sem koma á Ólafsvöku eru í þjóðbúning.

Stór hluti þeirra sem koma á Ólafsvöku eru í þjóðbúning.

19
20

Á Ólafsvökunni er margir viðburðir sem má skoða, svo sem listasýningar, tívóli, þjóðfundir, tónleikar og fótboltaleikir.

Á Ólafsvökunni er margir viðburðir sem má skoða, svo sem listasýningar, tívóli, þjóðfundir, tónleikar og fótboltaleikir.

21
22

En þó að það sé margt að sjá og skoða þá eru margir sem velja bara að ganga upp og niður götuna og spjalla við aðra gesti.

En þó að það sé margt að sjá og skoða þá eru margir sem velja bara að ganga upp og niður götuna og spjalla við aðra gesti.

23
24

Og síðan er það miðnætursöngurinn þann 29. júli. Fyrir marga er þetta hápunkturinn þegar þúsundir manna safnast saman í fjöldasöng á “Vaglinum” (torgið í Þórshöfn).

Og síðan er það miðnætursöngurinn þann 29. júli. Fyrir marga er þetta hápunkturinn þegar þúsundir manna safnast saman í fjöldasöng á “Vaglinum” (torgið í Þórshöfn).

25
26

Þekkir þú aðra þjóðhátíðadaga á Norðurlöndunum?

Þekkir þú aðra þjóðhátíðadaga á Norðurlöndunum?

27
Ólafsvaka - Þjóðhátíðardagur Færeyja

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+10+12+16: Sigmar Mørkøre S4+8+24: Birgir Kruse S6: Peter Nicolai Arbo S14: Heini Nygaard S18: Noomi Káradóttir Rasmussen S20: Guðrið Reinert Joensen S22: Jóanis Nielsen S26: Jens Pauli Nolsø
Forrige side Næste side
X