Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofilede
Öskudagur í Danmörku
2
Fasching in Dänemark

Stine Kaiser

Oversat til tysk af Danielli K. Cavalcanti
3
4

Í Danmörku er Öskudagur fyrst og fremst barnahátíð. Danska orðið fyrir ¨Öskudag er “fastelavn” og kemur frá þýska orðinu “Fastelanbend” sem þýðir föstu-aftan. Öskudagurinn er oftast í febrúar.


Play audiofile

In Dänemark ist Fasching zuallererst ein Kinderfest. Das Wort „Fasching“ kommt von dem deutschen Wort “Fastelabend”, das „Fastabend” bedeutet. Fasching ist oft im Februar.


Play audiofile 5
6

Í gamla daga héldu menn öskudagshátíð kvöldið fyrir 40 daga föstu. Á föstunni borðuðu menn einungis gróft brauð, graut og fisk. Þegar föstunni lýkur byrja páskarnir.


Play audiofile

Früher feierte man Fasching am Abend vor den 40 Fasttagen. Während der Fastenzeit wurde nur grobes Brot, Brei und Fisch gegessen. Wenn die Fastenzeit vorbei ist, beginnt Ostern.


Play audiofile 7
8

Í dag slá menn ,,köttinn úr tunnunni” á Öskudag. Í gamla daga var lifandi köttur í tunnunni, sem var tákn hins illa. Í dag er tunnan fyllt með nammi og kötturinn gerður úr pappír.


Play audiofile

Heutzutage zur Faschingszeit schlägt man „die Katze aus der Tonne“. Früher war eine lebende Katze in der Tonne, die man mit dem Bösen verband. Heute ist die Tonne mit Süßigkeiten und einer gebastelten Katze aus Papier gefüllt.


Play audiofile 9
10

Á Öskudaginn klæðir maður sig upp. Í gamla daga klæddi maður sig upp sem djöful til þess að hræða hið vonda burt. Í dag eru mismunandi búningar. Oft eru veitt verðlaun fyrir besta búninginn.


Play audiofile

Zu Fasching verkleidet man sich. Früher verkleidete man sich als Teufel, um das Böse zu verscheuchen. Heute gibt es verschiedene Kostüme. Oft gibt es einen Preis für die am besten Verkleideten.


Play audiofile 11
12

Sá, sem slær tunnuna niður, verður ,,katta-kóngur’’, og einnig er krýnd ,,katta-drottning”.


Play audiofile

Derjenige, der die Tonne niederschlägt, wird zum „Katzenkönig“ benannt, und es wird ebenfalls eine „Katzenkönigin“ gekührt.


Play audiofile 13
14

Öskudagsvöndur er greinabúnt - oftast úr birki. Í gamla daga hýddi (sló) maður börnin sín með vendinum til að minna á þjáningar Jesú á páskunum.


Play audiofile

Eine Fastnachtsrute ist ein Bündel von Zweigen – meistens aus einer Birke. Früher schlug man seine Kinder mit einer Fastnachtsrute, um an das Leiden Jesu an Ostern zu erinnern.


Play audiofile 15
16

Öskudagsvöndur í dag er skreyttur með skrauti klipptu úr pappír, fjöðrum og blómum úr silkipappír. Maður getur líka verið heppinn og fengið öskudagsvönd með nammi á.


Play audiofile

Die Fastnachtsrute ist heutzutage mit gebastelten Papierschmuck, Federn und Blumen aus Seidenpapier dekoriert. Man kann auch Glück haben, und eine Fastnachtsrute mit Süßigkeiten bekommen.


Play audiofile 17
18

Maður borðar oft öskudagsbollur, sem eru sætar bollur með vanillukremi í.


Play audiofile

Man isst auch Faschingswecken, welche süße weiche Brötchen mit Vanillecreme sind.


Play audiofile 19
20

Að ganga í hús er venja á Öskudaginn. Uppáklædd börn ganga á milli húsa og syngja öskudagslög. Börnin fá pening eða nammi sem þakklæti fyrir sönginn.


Play audiofile

Das sogenannte Rasseln ist ein Brauch zu Fasching: Verkleidete Kinder gehen von Tür zu Tür und singen Faschingslieder. Die Kinder bekommen Geld oder Süßigkeiten als Dankeschön für das Lied.


Play audiofile 21
22

Börnin syngja: ,,Öskudagur er mitt nafn, bollur vil ég fá, ef ég fæ engar bollur, þá verð ég með læti.”


Play audiofile

Die Kinder singen: „Fasching ist mein Name, Wecken will ich haben, wenn ich keine Wecken krieg’, dann mache ich Ärger.”


Play audiofile 23
24

Skemmtilegur leikur á Öskudaginn getur verið að ,,bíta í bollu”. Hann gengur út á að vera fljótastur að borða bollu með hendurnar fyrir aftan bak. Bollan hangir í snæri fyrir ofan andlitið.


Play audiofile

Ein lustiges Spiel für den Fasching kann „beiß das Milchbrötchen“ sein. Es geht darum ein Milchbrötchen mit den Händen hinter dem Rücken am schnellsten zu essen. Das Milchbrötchen hängt dabei an einer Schnur vor dem Gesicht.


Play audiofile 25
26

Er haldið upp á Öskudaginn þaðan sem þú kemur?


Play audiofile

Feiert man Fasching, da wo du herkommst?


Play audiofile 27
Öskudagur í Danmörku

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+8+10+16+28: Stefan Åge Hardonk Nielsen S4: Erbs55 - pixabay.com S6: commons.wikimedia.org S12+18+22+24+26: Stine Kaiser S14: Albert d´Arnoux - 1857 S20: dengangi50erne.blogspot.dk
Forrige side Næste side
X