Skift
språk
Mitt liv med Cerebral Parese
Líf mitt með hreyfilömun (CP)

Ståle Vetaas Nielsen - Special Center Vonsild

Oversatt til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Jeg er en ung fyr på nesten 18 år. Jeg heter Ståle og bor i Danmark. Min mor er norsk og min far er dansk. Jeg har Cerebral Parese (CP).

Ég er ungur maður næstum 18 ára. Ég heiti Ståle og bý í Danmörku. Mamma er norsk og pabbi danskur. Ég er með hreyfihömlun (CP).

5
6

Cerebral Parese kalles også spastisk lammelse. Det er en hjerneskade som gjør at hjernen ikke kan styre musklene normalt. Cerebral Parese oppstår enten hos fosteret, under fødselen, eller like etter fødselen.

Hreyfihömlun kallast líka spastísk lömun. Það er heilaskaði sem veldur að heilinn getur ekki stjórnað vöðunum eðlilega. Hreyfihömlun gerist á fósturstiginu, í fæðingu eða stuttu eftir fæðinguna.

7
8

De fleste tilfeller av CP skyldes en medfødt hjerneskade. Kun 10% av skadene skjer under, eller kort tid etter fødselen. Det fødes ca. 150 barn i året med CP i Danmark.

Flest tilfelli hreyfihömlunar eru vegna meðfæddra heilaskaða. Aðeins 10% skaða verða í fæðingu eða stuttu eftir fæðinguna. Það fæðast um 150 börn í Danmörku með hreyfihömlun.

9
10

Min mor fikk svangerskapsforgiftning, og jeg holdt på å dø i min mors mage. Jeg ble født med keisersnitt 5 uker for tidlig. Jeg var veldig liten, for jeg hadde fått for lite næring og oksygen.

Mamma fékk meðgöngueitrun og ég dó næstum í maga hennar. Ég fæddist með keisaraskurði 5 vikum fyrir tímann. Ég var mjög lítill, af því ég hafði soltið og ekki fengið nóg súrefni.

11
12

Etter fødselen holdt jeg på å dø en gang til. Jeg fikk kramper og lå i koma på grunn av vann i hodet. Hjernen min var skadet av alt det den hadde vært utsatt for. Alle trodde jeg ville bli så handikappet at jeg ikke ville kunne lære noe; ikke gå, ikke snakke, ikke spise selv eller kunne gå på do.

Eftir fæðinguna dó ég næstum aftur. Ég fékk krampa og lá í dái vegna vatns í höfðinu. Heilinn skaddaðist af öllu því sem ég varð fyrir. Allir héldu að ég yrði svo fatlaður að ég gæti ekki lært neitt, gæti ekki gengið, ekki talað, ekki borðað sjálfur eða bjargað mér á klósettið.

13
14

Jeg var ca. 1 år da jeg fikk diagnosen Cerebral Parese. I tillegg utviklet jeg epilepsi, som gir krampeanfall, men det har jeg heldigvis blitt kvitt.

Ég var um ársgamall þegar ég fékk greininguna hreyfilömun. Þar að auki fékk ég flogaveiki, þar sem maður fær krampakast, en við það hef ég sloppið.

15
16

Jeg har blitt operert mange ganger. Legene har forlenget senene mine, sånn at jeg kan sitte normalt, stå, og gå med støtte. Jeg har fått fysioterapi, og fått flere og bedre hjelpemidler, f.eks. en rullator, og en elektrisk rullestol som kan kjøre langt og fort!

Ég hef farið í margar skurðaðgerðir til að lengja sinarnar þannig að ég geti setið eðlilega, staðið upp og gengið með stuðningi. Ég hef fengið hjálp í gegnum sjúkraþjálfun og hjálpartæki, t.d. göngugrind, rafmagns-hjólastól sem getur keyrt langt og hratt.

17
18

Selv om jeg er handikappet, og det har vært vanskelig å lære, så kan jeg i dag gå ved hjelp av en rullator. Jeg kan snakke, gå på do og spise selv - ja, i det hele tatt klare meg mye selv eller med bare litt hjelp!

Þó ég sé fatlaður og á erfitt með að læra þá get ég með hjálp göngugrindar gengið. Ég get talað, farið á klósettið og borðað sjálfur- já ég get að mestu bjargað mér sjálfur með smá aðstoð!

19
20

Skolegangen min har vært på spesialskole. Først på Special Center Brændkjær og senere ungdomsskole på Special Center Vonsild i Kolding. Jeg har møtt de fleste av vennene mine og kjæresten min her.

Ég hef verið í sérskóla. Fyrst í Special Center Brændkjær og síðan í framhaldsdeild í Special Center Vonsild í Kolding. Ég hef hitt flesta sem ég þekki þar og kærasta mín er það líka.

21
22

Foreldrene mine ble skilt da jeg var liten. Det har ikke alltid vært helt lett. Min fars hus var ikke handikappvennlig, og det var vanskelig å komme seg rundt. Så vi var nødt til å flytte til en mer egnet bolig. Min mor bor nå i Norge. Det er litt styr å reise frem og tilbake.

Foreldrar mínir skildu þegar ég var lítill. Það hefur ekki alltaf verið auðvelt. Hús pabba hentar ekki fötluðum og það hefur verið erfitt að fara um. Þannig að við vorum neydd til að flytja í hentugra húsnæði. Mamma býr í Noregi. Það er stundum erfitt að ferðast fram og til baka.

23
24

Snart fyller jeg 18 år, og er på vei til å bli voksen. Jeg skal starte på STU (Særlig Tilrettelagt Utdanning), og gleder meg. Jeg syns jeg har et godt ungdomsliv med venner, kjæreste og fester. Jeg har tro på livet, og selv om man noen ganger har lyst til å gi opp når alt er vanskelig, så er det viktig å prøve.

Brátt verð ég 18 ára og að verða fullorðinn. Ég byrja í námi sem er sérhannað fyrir fatlaða og ég hlakka til. Mér finnst ég hafa átt góða æsku með vinum og kærustu. Þó maður vilji stundum gefast upp á því sem er erfitt er samt mikilvægt að prófa.

25
26

Jeg har nådd dit jeg er i dag på grunn av dyktige leger og sykepleiere. Det er jeg takknemlig for. Jeg får ikke det samme livet som andre unge, men jeg har et kult liv.

Ég hef náð þessu í dag m.a. vegna duglegra lækna og hjúkrunarfræðinga. Ég er þakklátur. Ég fæ ekki líf eins og annað ungt fólk, en ég lifi góðu lífi.

27
28

Jeg drømmer også om en fremtid med kjæresten min, der vi kan klare så mye som mulig selv. Hva er dine utfordringer i livet? Hva drømmer du om?

Mig dreymir líka um framtíð með kærustu þar sem við getum gert sem mest sjálf. Hverjar eru þínar áskoranir í lífinu? Um hvað dreymir þig?

29
Mitt liv med Cerebral Parese

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+22+28: Piqsels.com + needpix.com
S4+14+16+18+26: Mette Lindemark - SCV
S6+8: Gerd Altmann - pixabay.com
S10: Kitiele Kiti - pixabay.com
S12: Pxfuel.com
S20: NYT SCV??
S24: ⓒclseifert.com

Læs mere om CP på:
www.cpdanmark.dk
Forrige side Næste side
X