Змінити
мову
Bókin um Palla rófulausa og vini hans
Bókin um Palla rófulausa og vini hans

Frösakullsskolan FÖ 10

Переклад на українську мову Árgangur 2007 Breiðholtsskóli
3
4

Rithöfundurinn Gösta Knutsson skrifaði bækurnar um Palla rófulausa. Gösta er fæddur 1908. 1937 fann Gösta upp frásagnirnar um Palla rófulausa. Um jólin 1939 gat maður lesið fyrstu bókina um Palla rófulausa. Gösta varð 65 ára og dó 1973.

Rithöfundurinn Gösta Knutsson skrifaði bækurnar um Palla rófulausa. Gösta er fæddur 1908. 1937 fann Gösta upp frásagnirnar um Palla rófulausa. Um jólin 1939 gat maður lesið fyrstu bókina um Palla rófulausa. Gösta varð 65 ára og dó 1973.

5
6

Flestar bókanna um Palla rófulausa gerast í Uppsala, aðallega í Efri Hallargötunni í Uppsölum. Sagan segir að kettirnir hafi átt  raunverulegar fyrirmyndir.

Flestar bókanna um Palla rófulausa gerast í Uppsala, aðallega í Efri Hallargötunni í Uppsölum. Sagan segir að kettirnir hafi átt  raunverulegar fyrirmyndir.

7
8

Palli fæddist fyrir utan Uppsala. Hann er fæddur á sveitabæ. Palli er kallaður Palli rófulausi af því að hann er ekki með rófu. Palli er vinalegur köttur. Palli bjó fyrst hjá mannafjölskyldu en bjó síðan með Maju rjómanefi.

Palli fæddist fyrir utan Uppsala. Hann er fæddur á sveitabæ. Palli er kallaður Palli rófulausi af því að hann er ekki með rófu. Palli er vinalegur köttur. Palli bjó fyrst hjá mannafjölskyldu en bjó síðan með Maju rjómanefi.

9
10

Maja rjómanef er vinaleg og dugleg kisustelpa. Maja er ekki hrædd við neitt og hún elskar ævintýri. Maja er ekki hrædd við að segja það sem hún meinar.

Maja rjómanef er vinaleg og dugleg kisustelpa. Maja er ekki hrædd við neitt og hún elskar ævintýri. Maja er ekki hrædd við að segja það sem hún meinar.

11
12

Maja týnir oft hlutunum sínum. Þá segir Gunsan mamma hennar, Maja kærulausa. Maja og Palli eru bestu vinir og líkar vel við hvort annað. Þegar Palli lendir í vanda þá kemur Maja og bjargar honum. Stundum er það líka Palli sem hjálpar Maju.

Maja týnir oft hlutunum sínum. Þá segir Gunsan mamma hennar, Maja kærulausa. Maja og Palli eru bestu vinir og líkar vel við hvort annað. Þegar Palli lendir í vanda þá kemur Maja og bjargar honum. Stundum er það líka Palli sem hjálpar Maju.

13
14

Måns er rauður fallegur köttur. Hann á tvo aðdáendur sem heita Bill og Bull. Måns vill gjarnan líta vel út og er mjög ánægður með löngu rófuna sína. Måns stríðir Palla því hann er ekki með neina rófu. Måns, Bill og Bull búa í kjallaraglugga í Gropgränd.

Måns er rauður fallegur köttur. Hann á tvo aðdáendur sem heita Bill og Bull. Måns vill gjarnan líta vel út og er mjög ánægður með löngu rófuna sína. Måns stríðir Palla því hann er ekki með neina rófu. Måns, Bill og Bull búa í kjallaraglugga í Gropgränd.

15
16

Bill og Bull hafa verið saman svo lengi sem þeir muna eftir sér. Þeir tala oft samtímis. Bill og Bull eru eiginlega góðir en hanga samt með Måns.

Bill og Bull hafa verið saman svo lengi sem þeir muna eftir sér. Þeir tala oft samtímis. Bill og Bull eru eiginlega góðir en hanga samt með Måns.

17
18

Trisse er stór, hnöttóttur og góður köttur. Hann elskar að eyða tímanum með Biffen og hans Deli. Hann er mjög stoltur af Biffen og hann hjálpar með viðskiptavinina.

Trisse er stór, hnöttóttur og góður köttur. Hann elskar að eyða tímanum með Biffen og hans Deli. Hann er mjög stoltur af Biffen og hann hjálpar með viðskiptavinina.

19
20

Biffen elskar mat eins og Trisse pabbi hans. Biffen er feitur og á bakarí sem heitir Biffens Deli. Biffen vill gjarnan deila uppskriftunum sínum með öðrum og elskar að tala.

Biffen elskar mat eins og Trisse pabbi hans. Biffen er feitur og á bakarí sem heitir Biffens Deli. Biffen vill gjarnan deila uppskriftunum sínum með öðrum og elskar að tala.

21
22

Gullan líkar að klæða sig í fín föt og vera með vinum sínum. Hana dreymir um að eiga eigin búð í Stokkhólmi. Gullan líkar að hanna rósettur.

Gullan líkar að klæða sig í fín föt og vera með vinum sínum. Hana dreymir um að eiga eigin búð í Stokkhólmi. Gullan líkar að hanna rósettur.

23
24

Maja gamla er elsti kötturinn í Uppsala. Hun býr í einum kirkjuturni dómkirkjunnar. Þó hún heyri ekki vel og sé álitin gamaldags þá er hún hugrökk og góð. Þegar Mons er leiðinlegur við Pelle þá er það bara Maja gamla sem tekur í eyrað á Mons.

Maja gamla er elsti kötturinn í Uppsala. Hun býr í einum kirkjuturni dómkirkjunnar. Þó hún heyri ekki vel og sé álitin gamaldags þá er hún hugrökk og góð. Þegar Mons er leiðinlegur við Pelle þá er það bara Maja gamla sem tekur í eyrað á Mons.

25
26

Gunsan er einstæð móðir. Hún á dóttir sem heitir Maja sem er frekar óvarkár. Gunsan á líka leikskóla sem heitir Kattis. Það er þar sem kettlingarnir eru í leikskóla. Gunsan er frekar ströng.

Gunsan er einstæð móðir. Hún á dóttir sem heitir Maja sem er frekar óvarkár. Gunsan á líka leikskóla sem heitir Kattis. Það er þar sem kettlingarnir eru í leikskóla. Gunsan er frekar ströng.

27
28

Laban líkar að syngja óperur og klassisk lög. Hann er flottur, gáfaður og kemur úr mikilli tónlistar fjölskyldu. Laban er hreinræktaður köttur.

Laban líkar að syngja óperur og klassisk lög. Hann er flottur, gáfaður og kemur úr mikilli tónlistar fjölskyldu. Laban er hreinræktaður köttur.

29
30

Þekkir þú eða hefurðu lesið bók um Palla rófulausa og vini hans?

Þekkir þú eða hefurðu lesið bók um Palla rófulausa og vini hans?

31
Bókin um Palla rófulausa og vini hans

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Elisia Jongmans/ Olivia Schaffer
S4+6+16: Maja Sjöö (commons.wikimedia.org)
S8: Alexander Johansson
S10: Agnes Johansson
S12: Svea Kimström
S14: Lina Lundh/ Karl Mandorsson
S18:Saga Hollsten 
S20: Noah Guimbi-Guimson
S22: Melvin Wahlström
S24: Theo Åkesson/Ivar Mattson Andreas
S26: Ebba Lundh 
S28: Ludvig
S30: Kigsz - commons.wikimedia.org
Frösakullsskolan FÖ 10
Forrige side Næste side
X