Skift
språk
Play audiofileda
Play audiofileis
Nordens nationalfugle
DA
IS
2
Þjóðarfuglar Norðurlanda

1. b - Vonsild Skole

Översatt till íslensku av Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

En nationalfugl er en fugl, som man har valgt skal være ens lands specielle fugl. Ikke alle lande har en nationalfugl.


Play audiofile

Þjóðarfugl er fugl sem maður hefur valið að eigi að vera sérstakur fugl þjóðarinnar. Það eru ekki öll lönd sem eiga þjóðarfugl.


Play audiofile 5
6

Danmarks nationalfugl er knopsvanen. Den har en knop over næbet. Den findes overalt i Danmark.


Play audiofile

Þjóðarfugl Danmerkur er hnúðsvanurinn. Hann hefur hnúð á nefinu. Hann finnst um allt í Danmörku.


Play audiofile 7
8

Finlands nationalfugl er sangsvanen. Når den flyver, laver den trompetlyde. Dens næb er gult med sort spids.


Play audiofile

Þjóðarfugl Finnlands er söngsvanurinn. Þegar hann flýgur þá myndar hann trompethljóð. Nefið hans er gult með svörtum oddi.


Play audiofile 9
10

På Færøerne er strandskaden nationalfugl. Den er en af de største vadefugle på Færøerne.


Play audiofile

Í Færeyjum er tjaldurinn þjóðarfugl. Hann er einn af stæstu vaðfuglum Færeyja.


Play audiofile 11
12

På Island har man lunden. Den har et farvestrålende næb. Den opholder sig ude på havet, men yngler på land i store kolonier.


Play audiofile

Á Íslandi hefur maður lundann. Hann hefur litríkt nef. Hann heldur til úti á hafinu, en verpir á landi í stórum þyrpingum.


Play audiofile 13
14

I Norge er det vandstæren. Den lever af vandinsekter og smådyr, den finder i vandet. Den yngler, hvor der er strømmende vand.


Play audiofile

Í Noregi er það fossbúinn. Hann lifir á vatnaskordýrum og smádýrum sem hann finnur í vatninu. Hann verpir þar sem er straumhart vatn.


Play audiofile 15
16

Sveriges nationalfugl er solsorten. Den kan høres om morgenen og om aftenen, hvor den synger højt. Den findes i haver og parker. Den lever af regnorme, insekter og bær.


Play audiofile

Þjóðarfugl Svíþjóðar er svartþrösturinn. Það heyrist í honum á morgnana og á kvöldin, en þá syngur hann hátt. Hann finnst í görðum og almenningsgörðum. Hann lifir á ánamöðkum, skordýrum og berjum.


Play audiofile 17
18

I Estland er landsvalen nationalfugl. Den flyver meget hurtigt både højt og lavt. Den yngler ofte indenfor i åbne bygninger.


Play audiofile

Í Eistlandi er landsvalan þjóðarfugl. Hún flýgur mjög hratt, bæði hátt uppi og lágt. Hún verpir oft inni í opnum byggingum.


Play audiofile 19
20

Letland har hvid vipstjert som nationalfugl. De er lette at kende, fordi de vipper med halen hele tiden.


Play audiofile

Lettland hefur hvíta maríuerlu sem þjóðarfugl. Það er auðvelt að þekkja þær því þær hreyfa stöðugt stélið upp og niður.


Play audiofile 21
22

I hvilket land tror du, at emuen er nationalfugl?


Play audiofile

Í hvaða landi heldur þú að emúinn sé þjóðarfugl?


Play audiofile 23
Nordens nationalfugle

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: PublicDomainPictures - pixabay.com
S4: Setepenra0069 - deviantart.com
S6: Mindaugus Urbonas - commons.wikimedia.org
S8: Òskar Elías Sigurðsson - flickr.com
S10: Neokortex - commons.wikimedia.org
S12: USFWF - flickr.com
S14: Andrew2606 - commons.wikimedia.org
S16+18: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org
S:20: Andreas Trepete - commons.wikimedia.org
S22: Charice L. - flickr.com
Forrige side Næste side
X