IS
Þjóðhátíðardagur Íslands 17. júní
IS
2
Þjóðhátíðardagur Íslands 17. júní

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Litir íslenska fánans hafa ákveðna merkingu. Rauði liturinn táknar eld, blái liturinn hafið og himininn og hvíti liturinn jökla. Rautt og hvítt táknar þannig eld og ís.

5
6

Fáninn var fyrst opinberlega staðfestur með konungsúrskurði 19. júní árið 1915. Ísland varð sjálfstæð þjóð 17. júní 1944.

7
8

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldinn hátíðlegur ár hvert til þess að fagna lýðveldisstofnun hér á landi árið 1944.

9
10

Dagurinn var valinn sem þjóðhátíðardagur til þess að heiðra framlag Jóns Sigurðssonar (1811-1879) í baráttu Íslendinga fyrir sjálfstæði frá Dönum.

11
12

Í Reykjavík er hefð fyrir að ráðherrar og þingmenn komi saman við styttu Jóns Sigurðssonar sem er fyrir framan Alþingishúsið.

13
14

Stúdentar leggja blómsveig að styttunni og síðan hefjast hátíðarhöld. Fjallkona heldur ávarp. Hún ber ávallt íslenskan þjóðhátíðarbúning. Síðan heldur forsætisráðherra landins tölu.

15
16

Fjallakonu má finna um allt land þar sem hátíðarhöld eru. Fjallkona er þjóðartákngervingar landsins. Þær bera mismunandi þjóðbúning.

17
18

Skátar fara fyrir skrúðgöngum víða um land. Eftir að skrúðagöngu lýkur hefjast hátíðarhöld sem hvert bæjarfélag skipuleggur.

19
20

Alls konar leiktæki má finna á hátíðunum. Þú getur keypt allt mögulegt í sölutjöldum s.s. fána, blöðrur, sælgæti og gos. Börn geta fengið andlitsmálningu og víða eru skemmtiatriði.

21
22

Er þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur í þínu landi?

23
Þjóðhátíðardagur Íslands 17. júní

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Helgi Halldórsson - commons.wikimedia.org
S4: Pxhere.com
S6: Andreas Tille - snl.no
S8: Stalfur - commons.wikimedia.org
S10:  Þórarinn B. Þorláksson (1867–1924) - commons.wikimedia.org
S12: Ghiac2011 - flickr.com
S14: Reykjavik.is
S16+18: Adventures.is 
S20: Gardabaer.is
S22: Akigka - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X