Skift
språk
Kenneth Bøgh Andersen- danskur rithöfundur
2
Kenneth Bøgh Andersen- danskur rithöfundur

Johan Leander Bjørnlund

Översatt till íslensku av Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Kenneth Bøgh Andersen er þekktur rithöfundur. Hann lifir á bókaskrifum. Hann er fæddur 1976.

Kenneth Bøgh Andersen er þekktur rithöfundur. Hann lifir á bókaskrifum. Hann er fæddur 1976.

5
6

Bækurnar hans eru þekktar um allan heim. Þær eru víða gefnar út, eins og í Kína, Frakklandi og Bandaríkjunum.

Bækurnar hans eru þekktar um allan heim. Þær eru víða gefnar út, eins og í Kína, Frakklandi og Bandaríkjunum.

7
8

Hann skrifar bækur fyrir börn og unglinga á aldrinum 9-16 ára. Honum finnst gaman að skrifa hryllingssögur og óhugnanlegar fantasíur.

Hann skrifar bækur fyrir börn og unglinga á aldrinum 9-16 ára. Honum finnst gaman að skrifa hryllingssögur og óhugnanlegar fantasíur.

9
10

Sumir rithöfundar kalla hann ,,Sá hryllilegi” því hann er þekktur fyrir góðar hryllingssögur sem hræða.

Sumir rithöfundar kalla hann ,,Sá hryllilegi” því hann er þekktur fyrir góðar hryllingssögur sem hræða.

11
12

Hann hefur skrifað margar bækur frá því hann byrjaði, þá í 10. bekk. Það tók mörg ár að fá fyrstu bókina gefna út. Hann hefur gefið út rúmlega 50 bækur. Flestar fjalla þær um vondar verur og spennandi ferðalög.

Hann hefur skrifað margar bækur frá því hann byrjaði, þá í 10. bekk. Það tók mörg ár að fá fyrstu bókina gefna út. Hann hefur gefið út rúmlega 50 bækur. Flestar fjalla þær um vondar verur og spennandi ferðalög.

13
14

Ein þekktasta bókin er ,,Lærlingur djöfulsins.” Hún er hluti af fantasíuseríunni ,,Stóra djöflastríðið” sem eru sex bækur.

Ein þekktasta bókin er ,,Lærlingur djöfulsins.” Hún er hluti af fantasíuseríunni ,,Stóra djöflastríðið” sem eru sex bækur.

15
16

Búin var til mynd um eina bókaseríuna sem heitir ,,Antboy.” Hún naut mikilla vinsælda. Sagan fjallar um lítinn feitan strák sem er bitinn af þvagmaurum og fær ofurkrafta.

Búin var til mynd um eina bókaseríuna sem heitir ,,Antboy.” Hún naut mikilla vinsælda. Sagan fjallar um lítinn feitan strák sem er bitinn af þvagmaurum og fær ofurkrafta.

17
18

Kenneth Bøgh Andersen hefur unnið mörg bókmenntaverðlaun. Hann hefur m.a. oft unnið dönsku ORLA- verðlaunin sem eru veitt fyrir bestu barna- og unglingasögur ársins. Það eru börn sem velja bækurnar.

Kenneth Bøgh Andersen hefur unnið mörg bókmenntaverðlaun. Hann hefur m.a. oft unnið dönsku ORLA- verðlaunin sem eru veitt fyrir bestu barna- og unglingasögur ársins. Það eru börn sem velja bækurnar.

19
20

Finnur þú bók eftir Kenneth Bøgh Andersen á bókasafninu?

Finnur þú bók eftir Kenneth Bøgh Andersen á bókasafninu?

21
Kenneth Bøgh Andersen- danskur rithöfundur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Gåvvå/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4: ©Asger Simonsen - kennethboeghandersen.dk
S6+10: ©Kenneth Bøgh Andersen - facebook.com
S8+20: ©kennethboeghandersen.dk
S12+16: ©Stefan Nielsen 
S14: ©Pernille Thoustrup Jensen - etkapitelmere.blogspot.com
S18: @ereolengo.dk

Vil du vide mere, besøg:
www.kennethboeghandersen.dk
Forrige side Næste side
X