Tjaeledh
gïele
Play audiofileis
Play audiofileda
Uglur í Svíþjóð
DA
IS
2
Svenske ugler

Jakob och Simon Norberg

Jarkoestamme 2. b Vonsild Skole (ME)
3
4

Hornuglan lifir alls staðar í Svíþjóð. Hún býr í skógum með björgum og á klöppum. Hornuglan er stærst ugla í Svíþjóð og í heiminum. Hún er í útrýmingarhættu og því eru ungar aldir upp og þeim síðan sleppt út í náttúruna.


Play audiofile

Store Hornugle lever i hele Sverige. Den bor i skove med bjerge og på klipper. Store Hornugle er den største ugle i Sverige. Den er også verdens største ugle. Den er udrydningstruet, så ungerne opfostres i fangenskab og slippes så senere løs i naturen.


Play audiofile 5
6

Sparugla lifir alls staðar í Svíþjóð. Hún er minnsta uglan í Svíþjóð og er aðeins 16 cm löng. Hún lifir í barrskógum og blönduðum skógi. Sparuglan étur mýs, hagamýs og smáfugla.


Play audiofile

Spurveuglen lever i hele Sverige. Det er den mindste ugle i Sverige og den er kun 16 cm lang. Den lever i nåletræsskove eller blandet skov. Spurveuglen spiser mus, studsmus eller småfugle.


Play audiofile 7
8

Valugla lifir í norðurhluta Svíþjóðar og líkar að búa í barrskógi, í skógarjöðrum og innan um dauð tré. Hún étur hagmýs, skordýr, fugla og froskdýr. Hún étur jafnvel aðrar uglur og stundum héra og íkorna.


Play audiofile

Slaguglen lever i de nordlige dele af Sverige og vil helst bo i gamle nåletræsskove med hyggelige og døde træer. Den spiser studsmus, insekter, fugle og padder. Den kan endda spise andre ugler, harer og egern.


Play audiofile 9
10

Skálmugla er minnst ugla sem finnst í allri Svíþjóð. Hún er 26 cm löng og vegur um 100-200 grömm. Hún lifir í barrskógi. Uglan lifir á músum, hagamúsum og fuglum.


Play audiofile

Perleuglen er den næstmindste ugle og findes i hele Sverige. Den er 26 cm lang og vejer 100-200 gram. Den lever i tætte nåleskove. Uglen lever af mus, studsmus og fugle.


Play audiofile 11
12

Náttugla finnst í Suður- og Mið Svíþjóð. Hún er algengust. Náttuglan hljómar eins og köttur, þaðan kemur sænska nafnið. Hún veiðir á næturnar og hefur góða sjón og heyrn og flýgur hljóðlega.


Play audiofile

Natuglen forekommer i den sydlige og mellemste del af Sverige. Det er en af de mest almindelige ugler. Natuglen lyder som en kat, deraf navnet “Kattugglan” (svensk). Den jager om natten og den har både et godt syn og god hørelse og flyver lydløst rundt.


Play audiofile 13
14

Snæugla finnst í fjöllunum okkar. Hún er sjaldséð og er ein af stærstu uglunum. Snæuglan býr til hreiður á engi. Hróp snæuglu má heyra í um 10 km fjarlægð.


Play audiofile

Fjelduglen findes oppe i vores bjerge. Den er sjælden og en af de største ugler. Fjelduglen bygger sin rede på jorden. Fjelduglens skrig kan høres 10 km væk.


Play audiofile 15
16

Eyruglan er ein algengasta uglan. Hún fær nafn sitt af skúfum á höfðinu sem líkist hornum. Eyruglan er með appelsínugul-rauð augu. Hún býr til hreiður í gömlum krákuhreiðrum eða í trjám.


Play audiofile

Skovhornuglen er en af vores mest almindelige ugler. Den har fået sit navn, fordi den har to duske på hovedet, som ligner horn. Skovhornuglen har orangerøde øjne. Den bygger rede i gamle krage- og skadereder.


Play audiofile 17
18

Margar uglur safna mat fyrir veturinn. Flestar uglur veiða á nóttunni og þurfa að éta 4-5 mýs eða fugla á hverri nóttu. Algengasta er að uglur verpi 2-6 egg á vorin.


Play audiofile

Mange ugler samler mad ind til vinteren. De fleste ugler jager om natten og de spiser 4-5 mus eller fugle hver nat. Det mest almindelige er, at ugler lægger 2-6 æg om foråret.


Play audiofile 19
20

Ugla getur snúið höfðinu þannig að hún sér aftur fyrir sig. Ugla getur ekki hreyft augun öðruvísi en að snúa upp á sig til að sjá. Ugla hefur þrjú augnlok, eitt til að blikka, eitt til að sofa og eitt að halda augunum hreinu.


Play audiofile

En ugle kan dreje hovedet så meget, at den kan se bagud. En ugles øjne kan ikke bevæge sig, så den må dreje hovedet for at se. En ugle har tre øjenlåg; et til at blinke, et for at sove og et for at holde øjet rent.


Play audiofile 21
22

Eru uglur þar sem þú býrð?


Play audiofile

Findes der ugler, hvor du bor?


Play audiofile 23
Uglur í Svíþjóð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Boréal - commons.wikimedia.org S4: Albrecht Fietz - pixabay.com S6+12: Stefan Berndtsson - flickr.com S8: Gerhard Gellinger - pixabay.com S10: Denali National Park and Preserve - commons.wikimedia.org S14: Daniel Schulz - pixabay.com S16+18+20: Pxhere.com S22: Rudy and Peter Skitterians - pixabay.com
Forrige side Næste side
X