Tjaeledh
gïele
Play audiofileis
Play audiofileis
Uglur í Svíþjóð
2
Uglur í Svíþjóð

Jakob och Simon Norberg

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Hornuglan lifir alls staðar í Svíþjóð. Hún býr í skógum með björgum og á klöppum. Hornuglan er stærst ugla í Svíþjóð og í heiminum. Hún er í útrýmingarhættu og því eru ungar aldir upp og þeim síðan sleppt út í náttúruna.


Play audiofile

Hornuglan lifir alls staðar í Svíþjóð. Hún býr í skógum með björgum og á klöppum. Hornuglan er stærst ugla í Svíþjóð og í heiminum. Hún er í útrýmingarhættu og því eru ungar aldir upp og þeim síðan sleppt út í náttúruna.


Play audiofile 5
6

Sparugla lifir alls staðar í Svíþjóð. Hún er minnsta uglan í Svíþjóð og er aðeins 16 cm löng. Hún lifir í barrskógum og blönduðum skógi. Sparuglan étur mýs, hagamýs og smáfugla.


Play audiofile

Sparugla lifir alls staðar í Svíþjóð. Hún er minnsta uglan í Svíþjóð og er aðeins 16 cm löng. Hún lifir í barrskógum og blönduðum skógi. Sparuglan étur mýs, hagamýs og smáfugla.


Play audiofile 7
8

Valugla lifir í norðurhluta Svíþjóðar og líkar að búa í barrskógi, í skógarjöðrum og innan um dauð tré. Hún étur hagmýs, skordýr, fugla og froskdýr. Hún étur jafnvel aðrar uglur og stundum héra og íkorna.


Play audiofile

Valugla lifir í norðurhluta Svíþjóðar og líkar að búa í barrskógi, í skógarjöðrum og innan um dauð tré. Hún étur hagmýs, skordýr, fugla og froskdýr. Hún étur jafnvel aðrar uglur og stundum héra og íkorna.


Play audiofile 9
10

Skálmugla er minnst ugla sem finnst í allri Svíþjóð. Hún er 26 cm löng og vegur um 100-200 grömm. Hún lifir í barrskógi. Uglan lifir á músum, hagamúsum og fuglum.


Play audiofile

Skálmugla er minnst ugla sem finnst í allri Svíþjóð. Hún er 26 cm löng og vegur um 100-200 grömm. Hún lifir í barrskógi. Uglan lifir á músum, hagamúsum og fuglum.


Play audiofile 11
12

Náttugla finnst í Suður- og Mið Svíþjóð. Hún er algengust. Náttuglan hljómar eins og köttur, þaðan kemur sænska nafnið. Hún veiðir á næturnar og hefur góða sjón og heyrn og flýgur hljóðlega.


Play audiofile

Náttugla finnst í Suður- og Mið Svíþjóð. Hún er algengust. Náttuglan hljómar eins og köttur, þaðan kemur sænska nafnið. Hún veiðir á næturnar og hefur góða sjón og heyrn og flýgur hljóðlega.


Play audiofile 13
14

Snæugla finnst í fjöllunum okkar. Hún er sjaldséð og er ein af stærstu uglunum. Snæuglan býr til hreiður á engi. Hróp snæuglu má heyra í um 10 km fjarlægð.


Play audiofile

Snæugla finnst í fjöllunum okkar. Hún er sjaldséð og er ein af stærstu uglunum. Snæuglan býr til hreiður á engi. Hróp snæuglu má heyra í um 10 km fjarlægð.


Play audiofile 15
16

Eyruglan er ein algengasta uglan. Hún fær nafn sitt af skúfum á höfðinu sem líkist hornum. Eyruglan er með appelsínugul-rauð augu. Hún býr til hreiður í gömlum krákuhreiðrum eða í trjám.


Play audiofile

Eyruglan er ein algengasta uglan. Hún fær nafn sitt af skúfum á höfðinu sem líkist hornum. Eyruglan er með appelsínugul-rauð augu. Hún býr til hreiður í gömlum krákuhreiðrum eða í trjám.


Play audiofile 17
18

Margar uglur safna mat fyrir veturinn. Flestar uglur veiða á nóttunni og þurfa að éta 4-5 mýs eða fugla á hverri nóttu. Algengasta er að uglur verpi 2-6 egg á vorin.


Play audiofile

Margar uglur safna mat fyrir veturinn. Flestar uglur veiða á nóttunni og þurfa að éta 4-5 mýs eða fugla á hverri nóttu. Algengasta er að uglur verpi 2-6 egg á vorin.


Play audiofile 19
20

Ugla getur snúið höfðinu þannig að hún sér aftur fyrir sig. Ugla getur ekki hreyft augun öðruvísi en að snúa upp á sig til að sjá. Ugla hefur þrjú augnlok, eitt til að blikka, eitt til að sofa og eitt að halda augunum hreinu.


Play audiofile

Ugla getur snúið höfðinu þannig að hún sér aftur fyrir sig. Ugla getur ekki hreyft augun öðruvísi en að snúa upp á sig til að sjá. Ugla hefur þrjú augnlok, eitt til að blikka, eitt til að sofa og eitt að halda augunum hreinu.


Play audiofile 21
22

Eru uglur þar sem þú býrð?


Play audiofile

Eru uglur þar sem þú býrð?


Play audiofile 23
Uglur í Svíþjóð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Boréal - commons.wikimedia.org S4: Albrecht Fietz - pixabay.com S6+12: Stefan Berndtsson - flickr.com S8: Gerhard Gellinger - pixabay.com S10: Denali National Park and Preserve - commons.wikimedia.org S14: Daniel Schulz - pixabay.com S16+18+20: Pxhere.com S22: Rudy and Peter Skitterians - pixabay.com
Forrige side Næste side
X