Tjaeledh
gïele
ABBA- sænsk popphljómsveit
ABBA- sænsk popphljómsveit

Artina Gashi, Siri Pilcher, Lovisa Olsson och Ella Music

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

ABBA var sænsk popphljómsveit sem gaf út tónlist á árinum 1972-1983. Hún telst vera sú stærsta í tónlistarsögunni með yfir 400 milljónir seldar plötur.

ABBA var sænsk popphljómsveit sem gaf út tónlist á árinum 1972-1983. Hún telst vera sú stærsta í tónlistarsögunni með yfir 400 milljónir seldar plötur.

5
6

Meðlimir Abba heita Agnetha Fältskog, Anni-Frid Lyngstad, Björn Ulvaeus och Benny Andersson. Nafn hópsins er upphafsstafur í fornafni meðlimanna.

Meðlimir Abba heita Agnetha Fältskog, Anni-Frid Lyngstad, Björn Ulvaeus och Benny Andersson. Nafn hópsins er upphafsstafur í fornafni meðlimanna.

7
8

ABBA á mörg þekkt lög eins og ,,Take a chance”, ,,The winner takes it all” og ,,Mamma Mia”. Þau hafa selt yfir 380 milljónir plötur og smáskífur um allan heim, sem gerir þau söluhæstu listamennina í gegnum árin.

ABBA á mörg þekkt lög eins og ,,Take a chance”, ,,The winner takes it all” og ,,Mamma Mia”. Þau hafa selt yfir 380 milljónir plötur og smáskífur um allan heim, sem gerir þau söluhæstu listamennina í gegnum árin.

9
10

ABBA er ein af farsælu hljómsveitunum á 7. og 8. áratugnum. Enn í dag er tónlist þeirra spiluð.

ABBA er ein af farsælu hljómsveitunum á 7. og 8. áratugnum. Enn í dag er tónlist þeirra spiluð.

11
12

1973 unnu þau undankeppni Evrópusöngvakeppninnar með laginu ,,Ring, Ring.” 1974 vann Abba Evrópusöngvakeppnina með laginu ,,Waterloo.”

1973 unnu þau undankeppni Evrópusöngvakeppninnar með laginu ,,Ring, Ring.” 1974 vann Abba Evrópusöngvakeppnina með laginu ,,Waterloo.”

13
14

Kvikmyndin ,,Mamma Mia” var gerð árið 2008. Söngleikurinn ,,Mamma Mia” var fyrst sýndur í London 6. apríl 1999. Hann er byggður á lögum ABBA frá 1970-80.

Kvikmyndin ,,Mamma Mia” var gerð árið 2008. Söngleikurinn ,,Mamma Mia” var fyrst sýndur í London 6. apríl 1999. Hann er byggður á lögum ABBA frá 1970-80.

15
16

Eftir 35 ára fjarveru kemur ABBA saman að nýju til að taka upp tónlist. Annað lagið verður kynnt á rafrænum miðli undir heitinu ,,Abbatarer”.

Eftir 35 ára fjarveru kemur ABBA saman að nýju til að taka upp tónlist. Annað lagið verður kynnt á rafrænum miðli undir heitinu ,,Abbatarer”.

17
18

Í Stokkhólmi, í Djusgarðinum er ABBA safnið til húsa. Á safninu má finna plötur, fatnað og myndir frá starfsferli þeirra.

Í Stokkhólmi, í Djusgarðinum er ABBA safnið til húsa. Á safninu má finna plötur, fatnað og myndir frá starfsferli þeirra.

19
20

Getur þú sungið eitthvað af ABBA lögunum?

Getur þú sungið eitthvað af ABBA lögunum?

21
ABBA- sænsk popphljómsveit

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Dani Oliver - flickr.com S4: Danny15 - commons.wikimedia.org S6: AVRO - commons.wikimedia.org S8: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org S10: Bengt Nyman - commons.wikimedia.org S12+20: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org S14: Alexisrael - commons.wikimedia.org S16: Efraimstochter - pixabay.com S18: Ricardo Ramírez Gisbert - flickr.com
Forrige side Næste side
X