Tjaeledh
gïele
Sænskar hallir
2
Sænskar hallir

Lisa Borgström

Jarkoestamme Anika Gunnlaugardóttir og Elísabet Hinriksdóttir
3
4

Bo Jonsson (Grip) lét byggja upprunalegu höllina Gripsholm í kringum 1380. Í upphafi 1400 aldar yfirtók Margrét drottning (1353-1412) höllina af erfingjum Bo Jonsson á kostnað ríkisins.

Bo Jonsson (Grip) lét byggja upprunalegu höllina Gripsholm í kringum 1380. Í upphafi 1400 aldar yfirtók Margrét drottning (1353-1412) höllina af erfingjum Bo Jonsson á kostnað ríkisins.

5
6

Gustaf Vasa dvaldi oft í Gripsholm og árið 1537 tók hann að byggga nýja höll. Í dag varðveitir sænska ríkið stórt andlitsmyndasafn sitt, um það bil 4500 verk í Gripsholm.

Gustaf Vasa dvaldi oft í Gripsholm og árið 1537 tók hann að byggga nýja höll. Í dag varðveitir sænska ríkið stórt andlitsmyndasafn sitt, um það bil 4500 verk í Gripsholm.

7
8

Við austurströnd Lovön í Mälaren er höllin Drottningholm. Húsið var endurnefnt 1559 sem konungshöll og um 22 árum síðar (1581) lét Johan lll reisa steinbyggingu með turni.

Við austurströnd Lovön í Mälaren er höllin Drottningholm. Húsið var endurnefnt 1559 sem konungshöll og um 22 árum síðar (1581) lét Johan lll reisa steinbyggingu með turni.

9
10

Frá árinu 1935 hefur höllin verið friðað mannvirki og 1991 var það sett á heimsminjaskrá Unesco hjá SÞ yfir menningarverðmæti. Frá því um 1980 hefur sænska konungsfjölskyldan búið í höllinni.

Frá árinu 1935 hefur höllin verið friðað mannvirki og 1991 var það sett á heimsminjaskrá Unesco hjá SÞ yfir menningarverðmæti. Frá því um 1980 hefur sænska konungsfjölskyldan búið í höllinni.

11
12

Örebro höll liggur á eyju í Svartån í Örebro. Höllin er rétthyrnd með sívala turna á hornunum og inniheldur sirka 80 herbergi, fyrir utan kjallarann sem var notaður sem fangelsi.

Örebro höll liggur á eyju í Svartån í Örebro. Höllin er rétthyrnd með sívala turna á hornunum og inniheldur sirka 80 herbergi, fyrir utan kjallarann sem var notaður sem fangelsi.

13
14

Á miðöldum var höllin í herkví mörgum sinnum og þar bjuggu konungar og embættismenn bæði sænskir og danskir. Í umsátri Dana var kastalinn eyðilagður. Þegar Gustav Vasa tók höllina í sína vörslu 1522 endurbyggði hann það sem var eyðilagt.

Á miðöldum var höllin í herkví mörgum sinnum og þar bjuggu konungar og embættismenn bæði sænskir og danskir. Í umsátri Dana var kastalinn eyðilagður. Þegar Gustav Vasa tók höllina í sína vörslu 1522 endurbyggði hann það sem var eyðilagt.

15
16

Þegar Halmstad höllin var byggð 1595 þá tilheyrði Halmstad Danmörku. Höllin var byggð af danska konunginum Christian IV, á árunum 1595-1615. Árið 1645 varð höllin sænsk þegar Halland varð sænskt eftir friðarsamninginn í Brömsebro.

Þegar Halmstad höllin var byggð 1595 þá tilheyrði Halmstad Danmörku. Höllin var byggð af danska konunginum Christian IV, á árunum 1595-1615. Árið 1645 varð höllin sænsk þegar Halland varð sænskt eftir friðarsamninginn í Brömsebro.

17
18

1968 voru veggirnir málaðir laxableikir og 1997-1998 var litnum breytt í rautt og þannig eru þeir í dag. Fram til 1998 hafði héraðsstjórnin aðsetur í höllinni.

1968 voru veggirnir málaðir laxableikir og 1997-1998 var litnum breytt í rautt og þannig eru þeir í dag. Fram til 1998 hafði héraðsstjórnin aðsetur í höllinni.

19
20

Kalmar höll er staðsett á litlum skaga. Maður veit ekki nákvæmlega hvenær fyrsti kastalinn var byggður en sennilegast var það við lok 12. aldar sem virkisturninn var byggður og á miðöldum var kastalinn þróaður í sterkasta virki landsins.

Kalmar höll er staðsett á litlum skaga. Maður veit ekki nákvæmlega hvenær fyrsti kastalinn var byggður en sennilegast var það við lok 12. aldar sem virkisturninn var byggður og á miðöldum var kastalinn þróaður í sterkasta virki landsins.

21
22

Í lok 13. aldar á tíma Magnúsar Ladulås (um 1240-1290) var kastalinn byggður með fimm stórum turnum. 17 júní 1397 var Eirk af Pommern krýndur sem konungur Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. Höllin í Kalmar er opin almenningi í dag.

Í lok 13. aldar á tíma Magnúsar Ladulås (um 1240-1290) var kastalinn byggður með fimm stórum turnum. 17 júní 1397 var Eirk af Pommern krýndur sem konungur Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. Höllin í Kalmar er opin almenningi í dag.

23
24

Tjolöholms höll er staðsett á skaga í Kungsbackafirði í Fjörås. Árið 1892 keypti James Fredrik Dickson gamla herragarðinn Tjolöholm til að bygga upp hrossarækt með veðhlaupahestum.

Tjolöholms höll er staðsett á skaga í Kungsbackafirði í Fjörås. Árið 1892 keypti James Fredrik Dickson gamla herragarðinn Tjolöholm til að bygga upp hrossarækt með veðhlaupahestum.

25
26

I dag er Tjolöholm sjálfseignarstofnun og höllin er opin almenningi með leiðsögn og afþreyingu alla daga á sumrin.

I dag er Tjolöholm sjálfseignarstofnun og höllin er opin almenningi með leiðsögn og afþreyingu alla daga á sumrin.

27
28

Rústir hallarinnar Borgholm eru rétt fyrir utan bæinn Borgholm við strönd Ölands. Í apríl 1611 gafst Hans Ulfsparre upp og eftirlét Dönum höllina. Eftir friðinn í Knäred 1613 var höllinni skilað en var þá mjög illa farin.

Rústir hallarinnar Borgholm eru rétt fyrir utan bæinn Borgholm við strönd Ölands. Í apríl 1611 gafst Hans Ulfsparre upp og eftirlét Dönum höllina. Eftir friðinn í Knäred 1613 var höllinni skilað en var þá mjög illa farin.

29
30

Árið 1772 var haldin síðasta guðsþjónustan í hallarkirkjunni og síðan stóð höllin auð til 1803. Í dag er boðið upp á ferðir með leiðsögn, hallarverkstæði og riddaraskóla. Á sumrin koma listamenn fram með sýningar í hallargarðinum.

Árið 1772 var haldin síðasta guðsþjónustan í hallarkirkjunni og síðan stóð höllin auð til 1803. Í dag er boðið upp á ferðir með leiðsögn, hallarverkstæði og riddaraskóla. Á sumrin koma listamenn fram með sýningar í hallargarðinum.

31
32

Þekkir þú aðrar hallir í Svíþjóð?

Þekkir þú aðrar hallir í Svíþjóð?

33
Sænskar hallir

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1:Thomaskalmar - commons.wikimedia.org (Stävlö Slott) S4: Xauxa Håkan Svensson - commons.wikimedia.org S6+22: Alexandru Baboş - commons.wikimedia.org S8: Fogel - commons.wikimedia.org S10: Wing-Chi Poon - commons.wikimedia.org S12: Örebro kommun - commons.wikimedia.org S14: Edaen - commons.wikimedia.org S16: Jann Weidemann - pixabay.com S18: Erlend Bjørtvedt - commons.wikimedia.org S20: Martin Grädler - commons.wikimedia.org S24: Tor Svensson - commons.wikimedia.org S26: Wolfgangus Mozart - commons.wikimedia.org S28: L.G.foto - commons.wikimedia.org S30: Moralist - commons.wikimedia.org S32: Marcinek - commons.wikimedia.org (Skokloster slott)
Forrige side Næste side
X